Morgunblaðið - 06.09.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 06.09.1974, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1974 DAG BÓK 1 dag er föstudagurinn 6. september, sem er 249. dagur ársins 1974. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 08.39, sfðdegisflðð kl. 20.51. 1 Reykjavfk er sólarupprás kl. 06.23, sólarlag kl. 20.27. Sólarupprás á Akureyri er kl. 06.03, sólarlag kl. 20.16. (Heimild: Islandsalmanakið). Þvf að þeir segja sjálfir frá þvf um oss, hvflfka komu vér áttum til yðar, og hvernig þér sneruð til Guðs frá skurðgoðunum, til þess að þjóna lifandi og sönnum Guði, og væntið nú sonar hans frá himnum, sem hann uppvakti frá dauðum, Jesú, er frelsar oss frá hinni komandi reiði. (I. Þessalónfkubréf 1. 9-10). Vikuna 6.—12. sept- ember verður kvöld-, helgar- og næturþjðn- usta apóteka f Reykja- vfk f Háaleitisapóteki, en auk þess verður Vesturbæjarapótek op- ið utan venjulegs af- greiðslutfma til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. ARIMAÐ HEILLA 24. ágúst gaf séra Tómas Guðmundsson saman í hjónaband í Strandarkirkju í Sel- vogi Önnu Sverrisdóttur og Val- geir Einarsson. Heimili þeirra verður að Bollagötu 4, Reykjavík. (Barna- og fjölskylduljósm.). 20. júlí gaf séra Sigurður Sigurðsson saman í hjónaband í Hraungerðiskirkju Ingibjörgu Einarsdóttur, Dalsmynni, og Hjálmar Ágústsson, Brúna- stöðum. (Ljósmyndast. Suður- lands). Blöð og tímarit Borizt hefur vor-sumarhefti Ganglera, 48. árg. Ritstjóri er Sverrir Bjarnason, en útgefandi er Guðspekifélag íslands. í ritinu er fjöldi greina um guð- spekileg efni, vísindi, trúmál og skyld efni. Hlynur, blað um samvinnumál, 5. tbl. 22. árg. er komið út. í blaðinu er viðtal við Georg Hermannsson í Vestmannaeyjum, sagt frá aðalfundi SAFF, sagt frá nýrri verzlun Kaupfélags Héraðs- búa á Egilsstöðum, félagsfréttir o.fl. efni. Málmur, 3. tbl. 1974 er komið út. Otgefandi er Málm- og skipa- smiðasamband íslands, og er Guð- jón Jónsson ábyrgðarmaður. 1 rit- inu er að fin-na grein um öryggis- mál, fréttir um samningamál, or- lofsmál óg önnur félágsmál, auk þess sem Sören Sörenson rítar grein, sem nefnist „Hugleiðingar um menninguna".^ Sjúkrabíllinn í Hafnarfirði Frá og með 1. september annast Siökkvistöðin f Hafnarfirði rekst- ir sjúkrabíls Hafnarfjarðardeild- ar Rauða kross íslands. Símanúmer slökkvistöðvar- nnar er 51100. NÆSTKOMANDI mánudag leggur Islenzki dansflokkurinn upp f sýningarferð um landið á vegum „Listar um Iandið“. Verður fyrsta sýningin að Kirkjubæjarklaustri, en sfðan verða sýningar á Höfn í Hornafirði, Egilsstöðum, Neskaupstað, Húsavfk, Akureyri, Sauðárkróki og Blönduósi og trúlega einnig f Borgarnesi og á Akranesi. Dansarnir, sem flokkurinn sýnir, eru Sköpunin, sama viðfangsefni og flokkurinn sýndi í Reykjavfk á s.l. vetri. — Stjórnendur flokksins eru Alan Carter og Julie Claire. — Myndin var tekin á æfingu f Þjóðleikhúsinu. ást er að rífast ekki í áheyrn barnanna TM R«a U.S. Pol. Off.—All rígbll r«»#rv«d © 1974 by Lot AngtU* Timai BRIDGE Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.á0. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spítalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19Í30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- legakl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19,—19.30. Fæðingarheimili Rcykjavfkur- borgar: Daglega kl. 15.30—19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19.-19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19,—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19.—19.30. Kleppssþftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 ogkl. 19.30—20.. Enskukennsla Angliu Á vetri komanda mun Anglia gangast fyrir enskukennslu. Kennari verður Peter Caleill, M.A., P. Litt. Kennt mun verða tvisvar í viku að Aragötu 14, Reykjavík. Áherzla verður lögð á talkennslu. Verður kennt í smá- hópum, og verða nemendur flestir 10 í hverjum hópi. Fyrsta námskeiðið stendur fram að jól- um. Nánari upplýsingar verða veitt- ar dagana 9.-10. september frá kl. 5 til 6 f síma 25546. Eftirfarandi spil er frá leik milli Sviss og Hollands í Olympíu- móti fyrir nokkrum árum. Norður S Á-D H 5 T 6-4-3 2 L A-K-G-9-6-2 Vestur Austur S 9-7-6-5-3 S G-8-4-2 H 9-8-7-6-3 H Á-K-D-10-4 T Á-5 T D-10-7 L 3 L 5 Suður SK-10 HG-2 T K-G-9-8 L D-10-8-7-4 Svissnesku spilararnir sátu N-S við annað borðið og hjá þeim varð lokasögnin 5 lauf, sem er ágæt lokasögn. Sagnhafi fékk 11 slagi, þ.e. hann gaf slagi á hjarta og tfgul og vann þar með spilið. Við hitt borðið sátu svissnesku spilararnir A-V og þar gengu sagnir þannig: N A S V 1 I D Rd 1 s P 2 s 31 3 s 3g P P 4 s P P D Allir pass Norður lét út hjarta 5 og eftir það á spilið að verða 2 niður ef N-S eru vel á verði. Niðurstaðan varð þó sú, að spilið varð 1 niður, þannig að svissneska sveitin græddi 300 á spilinu. Geðvernd (Fréttatilk. inu Angliu). frá ensk-fsl. félag- Munið frímerkja- söfnun Geðverndar. Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnar- stræti 5. PEIMIMAVIIMIR tsland Erna Þórsdóttir Boðaslóð 16 Vestmannaeyjum Hún er 11 ára og langar til að skrifast á við stelpur á aldrinum 10—12 ára. Fangí á Litla-Hrauni óskar e'ftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrin- um 24—37 ára. Hann hefur áhuga á dansi, ferðalögum, heimilislffi og búskap. Utanáskriftin er: „Óli skans“ 0008 Litla-IIrauní Bandarfkin Marc Greenberg 12565 Milton Street Los Angeles, California 90066, U.S.A. Hann er 13 ára að aldri, og langar til að skrifast á við jafn- aldra sína á íslandi. Aldarafmæli Alþjóðapóstsam- bandsins 9. okt. Stofndagur Alþjóðapóstsam- bandsins er hinn 9. október, en í ár er liðin ein öld frá stofnun sambandsins. Aðildarlönd sam- bandsins eru 153 talsins, en póst- stöðvar í heiminum munu nú vera um 550 þúsund, og þar starfa 4.5 milljónir manna. tsland varð aðili að Alþjóða- póstsambandinu þegar í upphafi sem hluti danska ríkisins og árið 1919 sem fullvalda ríki. I tilefni aldarafmælis Alþjóða- póstsambandsins verða gefin út hér tvö frfmerki, annað að verð- gildi 17 kr., en hitt kr. 20. Merkin er prentuð í Sviss. SA IMÆSTBESTI — Herra minn, viljið þér nú ekki gefa fátækum vesalingi tíu- þúsund kall fyrir kaffibolla. — Tfu þúsund fyrir einum kaffibolla! Er það nú ekki einum of mikið? — Kaffið kostar náttúrlega ekki nema hundraðkall, en þér getið varla ætlazt til að maður fari inn á kaffihús svona til fara, sagði betlarinn og benti á larfana. GENGISSKRANINC SkráC frá Einlng Kl. 12,00 Kaup SaU 2/9 1974 1 BandarfkjadolUr 1 18, 30 1 18, 70 5/9 - 1 Ste rlingspund 273, 40 274,60 * 4/9 - 1 Kanadadollar 1 19, 90 120, 40 5/9 - 100 Danskar krónur 1908, 00 1916, 10 * - - 100 Norskar krónur 2122, 40 2131, 40 * - - 100 Saenakar krónur 2633, 35 2644, 45 * 3/9 - 100 Finnsk mörk 3 104, 50 3 117,60 5/9 - 100 Franaklr frankar 2460, 20 2470, 60 • - - 100 Belg. frankar 299, 60 300, 90 * _ _ 100 Sviaan. frankar 3922, 70 3939, 30 * - - 100 Gyllinl 4355, 85 4374, 25 * - - 100 V. -Þýzk mörk 4435, 05 4453, 85 * - - 100 Lfrur 17, 87 17. 95 * - - 100 Auaturr. Sch. 625, 80 628, 50 * - - 100 Eacudos 455, 70 457, 60 • 4/9 100 Pesetar 205, 15 206, 05 - - 100 Yen 39, 08 39, 24 2/9 100 Reiknlngakrónur- Vöruakiptalönd 99, 86 100, 14 “ 1 Reiknlngadollar- Vöruaklptalönd o ro 00 ** 1 1 8. 70 * Breytlng frá .fCuitu ikránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.