Morgunblaðið - 06.09.1974, Side 7

Morgunblaðið - 06.09.1974, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1974 7 ísland Glæsileg litmyndabók Almenna bókafélagsins Myndabókina ísland, sem Almenna bókafélagið gaf út fyrir skömmu, í tilefni 1100 ára byggðar á íslandi, prýðir fjöldi litmynda og er bókin mjög glæsileg landkynningarbók, gefin út bæði á þýzku og ensku. I bókinni er fjallað um náttúru íslandsog þjóðlíf að fornu og nýju. Um 100 heilsíður af litmyndum eru í bókinni, sem er alls 224 bls. að stærð. Ljósmyndarar eru Vestur-Þjóðverjinn Hallfried Weyer og Austurríkismaðurinn Franz-Karl von Linden. Þá eru í bókinni 9 ritgerðir, þar af tvær eftir íslendinga, þá dr. Kristján Eldjárn forseta íslands og Gylfa Þ. Gíslason. Myndirnar eru teknar víðs vegar um landið bæði á landi, úr lofti og af sjó, en bókin er i mjög stóru broti. Meðfylgjandi myndir eru úr bókinni, en við birtum þær í svarthvítu. Kýrtil sölu að Geldingalæk, Rangárvöllum. 3ja herbergja ibúð óskast. Upplýsingar i sima 40395. Til sölu eru tveir Leyland steypubilar með 5 rúmmetra steyputunnum og 1 '/2 rúmmeters gálgahrærivél. Uppl. i simum 93-1494, 93-1830 og 93-2390. Njarðvík Til sölu ný 4ra herb. ibúð við Hjallaveg. Laus strax. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavik Simi 1420. Túnþökur — Tækifæri Get útvegað ódýrar, góðar túnþök- ur næstu daga. Simi: 20856. íbúð óskast 2ja—3ja herb. helzt í Hafnarfirði. Uppl. í síma 30051. Hveragerði — Selfoss Garðeigendur athugið. Hellulagnir — þökulagnir og önnur skrúð- garðyrkjustörf. Tilboð, ef óskað er. Adolf Jónsson garðyrkjumaður, sími 99-4328 eftir kl. 1 9.00. Suðurnes Til sölu ný einbýlishús í Grindavik og Garði. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, sími 1420. Til sölu Scania Vabis vörubíll L 66, árg '65, góður bíll. Nánari uppl. i sima 42001. Snyrting — Hárgreiðsla 1 8 ára stúlka óskar eftir að komast að sem nemi i snyrtingu eða hár- greiðslu. Uppl. í sima 32178. 2ja — 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Get standsett ibúð- ina eiganda að kostnaðarlausu. Upplýsingar i sima 83883. Lyklar töpuðust fyrir nokkru á Þingvöll- um. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 13612. Peningar Get ávaxtað sparifé á góðan og öruggan hátt. Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: 9518. Óska eftir að kaupa 1 1 til 1 2 tonna bát með góðri vél og togspili. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 5. september merkt: 7263. Til sölu litið sumarhús ásamt tæplega 100 fm útihúsi i nágrenni Reykjavikur. Vatn og rafmagn á staðnum. Til- boð sendist i Pósthólf 7148 i Reykjavik. Attache í vestur-þýzka sendiráðinu óskar eftir að taka á leigu stóra ibúð eða hús. Upplýsingar á Hótel Borg, herbergi 306. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja herb. ibúð i grennd við Laugaveg. Uppl. í sima 21752 Akureyri eftir kl. 8 á kvöldin. Lagermaður óskast. Uppl. um fyrri störf og aldur óskast sent á afgr. Mbl. merkt 4415. Kópavogur — Austurbær Vantar konur á prjónastofu strax (passap vélar). Helzt vanar. Upp- lýsingar í sima 40099, eða Stóra- hjalla 3, Kópavogi. 5 til 6 herb. ibúð eða hús óskast til leigu fyrir fjöl- skyldu nýkomna frá útlöndum. Til- boð óskast send Mbl. fyrir mánu- dagskvöld merkt: Húsnæði 9520. Tónlistarskóli Garðahrepps verður settur sunnudaginn 15. september í söngstofu Barnaskóla Garðahrepps kl. 2 e.h. Innritun fer fram daglega kl. 5 — 7 e.h. í söngstofu barnaskólans (gengið inn um norður- dyr) Nánari uppl. í síma 42270 Skó/ast/óri Starfið hefst að nýju í lok september. Næsta viðfangsefni: Messías eftir G.F. Hándel 1 —2 æfingar vikulega. Ökeypis raddþjálfun. Nýir umsækjendur tilkynni umsóknir í síma 26611.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.