Morgunblaðið - 06.09.1974, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 06.09.1974, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1974 LAS PALMAS Góðir og afkastamiklir fjárfestingarmöguleikar á ör- uggan og trúnaðarbundin hátt. 0 íbúðir. £ Villur. £ Atvinnurekstur. Ibúðirnar seldar gegnum fast- eignaskrifstofu Immobiliaria Freyja Fernando Guanerteme 29 sími 271635 Las Palmas de G. Canaria. íbúðirnar eru byggðar af bygg- ingarfyrirtækinu Amoros Tomas Moráles 3—5 Las Palmas G. Canaria. ÍTlenningor/tofnun Bondorikjonno Tónlistarkvöld Sunnudag 8. september, kl. 20.30. Kammerkvartettinn ISAMER '74 heldur tón- leika hjá Menningarstofnun BandSríkjanna, Neshaga 16, n.k. sunnudag kl. 20.30. Guðný Guðmundsdóttir (fiðla), Halldór Haraldsson (píanó), Guillermo Figueroa (fiðla, víóla) og William Grubb (selló) flytja verk eftir Dohananyi, Copland og tvo höfunda frá Puerto Rico. Einbýlishús í smíðum í Skerjafirði Einbýlishús á tveim hæðum, möguleiki á lítilli sér íbúð á neðri hæð. Góðar geymslur. Innbyggður bílskúr. Glæsileg teikn- ing. Aðalfasteignasalan, Austurstræti 14, 4. hæð, sími 2-88-88. Kvöld- og helgarsími 822 19. KAU PMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Auglýsing um lokunartíma verzlana Kaupmannasamtök íslands vilja upplýsa að hinn 1. sept. sl. lauk tímabili því, sem verzlun- um ætti að loka á laugardögum skv. ákvæði 7. gr. kjarasamnings verzlunarmanna. Frá 1. sept. að telja er hverjum og einum heimilt að haga opnunartíma verzlana á laugar- dögum eftir eigin vilja, innan ramma reglugerð- ar um lokunartíma og kjarasamnings verzlunar- fólks á hverjum stað. Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak KODAK' Litmyndir á(3^dögum HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 ■m ■bbhh Kodak I Kodak i Kodak i Kodak i Kodak Hagkaup augiýsir: Næst síðasti dagur rýmingarsölunnar er í dag. Opið til kl. 12 á morgun, laugardag n®*S]n^!i IISKEIFUNN1151 Bjóðum nú dönsk kjólfót í öllum algengustu stœrðum,einnig vesti, slaufur og annað það, sem þeimfylgir. KÓRÓNA ífsi) BÚÐIRNAR Herrahúsið Aóalstræti4, Herrabúðin við Lækjartorg #■ Isamer leik- ur í Menning- arstofnuninni Kammerkvartettinn ISAMER ’74, sem eins og kunnugt er hefur verið á tónleikaferðalagi vfða um landið á vegum Mennta- málaráðs, mun halda tðnleika hjá Menningarstofnun Bandarfkj- anna sunnudaginn 8. september n.k., kl. 20.30. ÍSAMER ’74 er skipaður f jórum ungum hljóðfæraleikurum;Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu, Halldór Haraldsson píanó, Guill- ermo Figueroa jr. fiðlu og víólu, og William Grubb selló. Eins og nafn hljómsveitarinnar ber vitni er hún skipuð tveim íslendingum og tveim Ameríkön- um. ÍSAMER hefur haldið tón- leika undanfarið á Mývatni, Húsa- vfk, Akureyri, Akranesi og í Vest- mannaeyjum. Að Ioknum tónleik- um sínum hjá Menningarstofnun Bandaríkjanna mun flokkurinn halda til Isafjarðar og leika þar á listaviku og síóan á Bolungarvík. Hjá Menningarstofnun Banda- ríkjanna mun ISAMER ’74 leika lög eftir Dohnanyi, Copland og tvo höfunda frá Puerto Rico. Tón- leikarnir hefjast kl. 20.30 þann 8. september hjá Menningarstofnun Bandaríkjanna að Neshaga 16. Aðgangur er ókeypis. Ræða um útflutning Norður- landanna í gær hófst fundur fram- kvæmdastjóra útflutnings- stofnana á Norðurlöndum. Slíkir fundir eru haldnir árlega í höfuðborgum land- anna til skiptis. Nú er fundurinn haldinn í Reykjavík og lýkur honum í dag. Utflutningsmiðstöð iðnaðarins hefur verið aðili að samtökum þessara stofnana frá 1968, þá var það reyndar Utflutningsskrif- stofa Félags fsl. iðnrekenda, en aðrir þátttakendur á fundinum f Reykjavík, eru Udenrigsmini- steriets handelsafdeling, Dan- mörku, Norges Exportraad, Fin- lands Utrikeshandelsforbund, Sveriges Exportraad og Idnadorstovan, Færeyjum. Meðal þeirra mála sem rædd verða á Reykjavíkurfundinum eru: viðskiptafulltrúar eða sendi- þjónusta frá stofnunum, sölu- starfsemi og nýjungar í út- flutningsaðferðum. Utflutningur til Olíulandanna og Austur-Evrópu. Samvinna norrænna sendiráða, þátttaka þessara stofnana í ETPO 17, fundi evrópusamtaka útflutnings- stofnana í París síðar í þessum mánuði og um leið næsti ETPO fundur f Helsinki 1975, en að þeim fundi standa öll Norður- löndin saman. Idnadarstovan í Færeyjum tekur nú í fyrsta skipti þátt í fundinum. Hún var stofnuð fyrir tæpum tveimur árum og starfsemin skipulögð til aðstoðar færeyskum iðnfyrirtækjum, f fræðslustarfsemi, framleiðslu og sölu. Idnadarstovan á að safna markaðsupplýsingum og auglýsa færeyskar iðnaðarvörur með þátt- töku f sýningum og annarri starf- semi, sem stuðlar að auknum út- flutningi. Tormóður Dahl veitir Idnadarstovunni forstöðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.