Morgunblaðið - 06.09.1974, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1974
13
Land til sölu
1 400 fm land í nágrenni Reykjavíkur til sölu. Á
landinu eru góð hús.
Aðstaða til heygeymslu.
Vatn og rafmagn.
Landið er ræktað.
Upplýsingar í síma 52483 frá kl. 8 — 10 á
kvöldin.
Greiðsla olíustyrks
í Reykjavík.
Samkv. lögum nr. 47/1974 og rgj. frá 30. 5.
1974 verður styrkur til þeirra, sem nota olíu-
kyndingu, fyrir tímabilið marz — maí greiddur
hjá borgargjaldkera, Austurstræti 1 6.
Greiðsla hefst mánudaginn 9. sept. til íbúa
vestan Kringlumýrarbrautar og miðvikudaginn
1 1. september til íbúa austan Kringlumýrar-
brautar. Afgreiðslutími er kl. 9.00 — 15.00.
Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að
framvísa persónuskírteini við móttöku.
2. september 1974,
Skrifstofa borgarstjóra.
Aðstoð
við unglinga í
framhaldsskólum
Mímir mun setja á stofn nokkra hjálparflokka
um miðjan október. Nemendur velja sjálfir
greinar sínar. Kennt verður í ENSKU,
DÖNSKU, STÆRÐFRÆÐI, EÐLISFRÆÐI,
STAFSETNINGU og „íslenzkri málfræði".
SÍMI 1 1 109 OG 10004 (KL. 1—7 E.H.)
Málaskólinn Mímir,
BRAUTARHOLTI 4.
3. leikvika — leikir 31. ágúst 1974.
Úrslitaröð: X12—1XX—111 —X11
1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 260.500.00
14882 +
2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 6.500.00
768 9535 13497 35658 38037
2837 11937 35059 36253 + nafnlaus.
8105 13146 35112 36560
9356 13142 35218 37018
Kærufrestur er til 23. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur
skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðs-
mönnum og aðalskrifstofunni. Vinningar fyrir 3. leik-
viku verða póstlagðir eftir 24. sept.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni
eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
Fyrirtæki —
Skuldabréf
Til sölu:
Söluturn nálægt miðborginni.
★
Nýlenduvöruverzlun í austurborginni.
★
Fyrirtæki í skóverzlun.
★
Lítið heildsölufyrirtæki með góð umboð í smá-
vörum.
★
Hef kaupendur að stuttum fasteignabréfum.
Ragnar Tómasson hdl., Austurstræti 1 7.
Varia stækkar
Fyrir þá, sem þurfa að nýta húsnæðið á hagkvæman hátt, er Varia möguleiki.
Varía samstæðan gefur ótrúlega marga möguleika til þess að koma hlutunum
haganlega fyrir meö 110 cm. breiðum einingum. Varía er 20% rúmbetri en
sambærilegar samstæður. Biðjið um myndalista.
HUSGOGN
HUSGAGNAVERZLUN
KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF.
Laugavugi 13 Kuykjavik simi 25870
Þú getur
talað við
barnió
Ert þú búin að tala við barnið þitt
um umferðarhættuna?
Hefur þú lesið bæklinginn frá
Umferðarráði um ”Leiðina í skólann”
fyrir barnið þitt oftar en einu sinni?
Ætlar þú að fylgja barninu þínu í
skólann fyrstu dagana?
Það ert þú, sem verður aö velja
barninu þínu hættuminnstu
leiöina í skólann.
Barnið treystir þér bezt.
UMFERÐARRÁÐ
Barnið
treystir
þér