Morgunblaðið - 06.09.1974, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1974
10.000 lausnir 1 bílbelta
getraun Umferðarráðs
Dregið I Bflabelta-getraun Umferðarráðs. A myndinni eru talið frá
vinstri: Vaiter Aaman landshöfðingi, formaður NTF Svfþjðð, Sigurjón
Sigurðsson lögreglustjóri, formaður Umferðarráðs, Mogens Lichter-
berg forstjóri, formaður Raadet for Större Færdselssikkerhed Dan-
mörku og Thorleif Karlsen yfirmaður umferðarlögreglunnar Oslo,
formaður Trygg Trafikk Noregi.
Til sölu
V.W. 1300 árgerð '73
Bílaleigan Geysir,
Laugavegi 66.
Rækjubátar óskast
Höfum kaupendur að allt að 30 tonna
bátum til rækjuveiða.
Aðalskipasalan,
Austurstræti 14, 4. hæð,
sími 26560,
kvöld- og helgarsími 82219.
Tilboð óskast
í eftirtalin tæki og bifreiðar:
1: Bantam C450 vökvagrafa árg. '68
2. International T.D. 9 jarðýta árg. '59
3. Landrover diesel árg. 62
4. Moskvich sendibifreið árg. '73
5. Ford D 700 vörubifr. ógangf. árg. '66
6. International T.D. jarðýta ógangf. árg. '52
Taekin verða til sýnis við verkstaeði Landverks h.f., við Vesturgötu i
Keflavik (Nónvörðuhæð), laugardaginn 7. sept. '74 frá kl. 13.00 til
17.00.
Tilboðum skal skila á verkstæðið fyrir kl. 1 7.00 sama dag.
Landverk h.f.,
Hafnargötu 26, Keflavík.
Frá Námsflokkum
Kópavogs.
Fræðsluráð Kópavogs hefur ákveðið að Náms-
flokkar Kópavogs starfi á þess vegum næsta
vetur og sérstakur umsjónarkennari verði ráðin
til þess að veita þeim forstöðu.
Starf þetta er hér með auglýst laust til
umsóknar og er umsóknarfrestur til 15.
september n.k. Umsóknir sendist fræðsluskrif-
stofunni í Kópavogi, Digranesvegi 10, fyrir
þann tíma.
Uppl. um starfið einnig gefnar þar, sími
41863.
Fræðslustjórinn í Kópavogi.
I ágústmánuði fór fram á veg-
um Umferðarráðs og lögreglu,
Bflbelta-getraun. Lögreglumenn
dreifðu um 50 þús. getraunaseðl-
um til ökumanna og farþega, sem
notuðu bflhelti. A getraunaseðlin-
um voru 10 léttar spurningar um
umferðarmál einkum þó akstur á
þjóðvegum. Samtals bárust 10.225
úrlausnir og reyndist tæplega
helmingur þeirra réttur. 26. ágúst
voru fjórir vinningar dregnir úr
réttum úrlausnum og gerðu það
formenn umferðarráðanna f Dan-
mörku, Noregi, Svfþjóð og
tslandi. Hver vinningur er
viðlegubúnaður eftir eigin vali að
verðmæti kr. 50.000.00.
Vinning hlutu: Guðrún E.
Finsen, Laugarvatni, Arnessýslu.
Sigurður Kristinsson, Fáskrúðs-
firði. Högni Halldórsson, Aspar-
felli 4, Reykjavfk. Heiðbjört
Pétursdóttir, Fellsmúla 22,
Reykjavfk.
Atta bifreiðatryggingafélög
gáfu vinningana.
Umferðarráði er kunnugt um
a.m.k. 25 umferðaróhöpp á þessu
ári, þar sem leiða má sterkar Ifk-
ur að þvf að bflbelti hafi bjargað
30 manns frá alvarlegum meiðsl-
um eða dauða.
Notkun bflbelta hefur verið
lögleidd f Astralfu, Nýja-
Sjálandi, Tékkóslóvakfu og
Frakklandi. A næstunni verður
notkun bflbelta lögleidd f all-
mörgum löndum m.a. f Svfþjóð,
Danmörku, Noregi og Finnlandi
og hefur gildistfmi laga um notk-
un bflbelta þegar verið ákveðinn f
Svfþjóð og Finnlandi eða 1. janú-
|ar 1975.
19
Oratóríukór
Dómkirkjunnar
óskar eftir áhugasömu söngfólki.
Æfingar verða á laugardögum kl. 13.00 og á
miðvikudögum kl. 20.30.
Fyrsta verkefni verður Jólaóratoría J. S. Bachs,
sem flutt verður 29. desember n.k.
Nýir kórfélagar fá ókeypis raddþjálfun.
Upplýsingar í símum 19958, 52599 og
73553. ‘
Síðasti
dagur
útsölunnar er á morg-
un.
í dag getið þér gert
mjög góð kaup. T.d.
mjög þægilegir konu-
skór á aðeins kr.
1780.—
Opið til kl. 19.00 í
dag og til kl. 12 á
morgun.
Skóv. Péturs Andréssonar,
Laugavegi 17.
Skóverzlunin Framnesvegi 2.
Bilreiðar & Landbúnaðarvélar hí.
Suðurlandsbraut 14 - Reykjavík - Simi 38600
GAZ-24
Áætlaö verö meö ryövörn
kr. 631.346,—
góöir greiösluskilmólar