Morgunblaðið - 06.09.1974, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1974
20
XWXimA ATV
Vantar
viðskiptafræðing
eða endurskoðanda til bókhalds, upp-
gjörs og endurskoðunarstarfa. Óþrjótandi
verkefni.
Upplýsingar gefur Sigurjón Bjarnason,
sími 97-1379 og 97-1375.
Bókhaldsþjónustan Berg h. f.,
Egilsstöðum.
Sjúkraliðar
— starfsstúlkur
Vinnuheimilið að Reykjalundi óskar að
ráða sjúkraliða nú þegar eða sem allra
fyrst.
Einnig vantar stúlkur til ýmissa starfa.
Upplýsingar gefur forstöðukonan milli kl.
1 3 og 15 sími 66200.
Reykjalundur.
Verkamenn óskast
Verkamenn og menn vanir bygginga-
vinnu óskast til húsaframleiðslu.
Verk h. f.,
Laugavegi 120,
sími 25600.
Starf við götun
Búnaðarfélag íslands óskar að ráða stúlku
við tölvuritun. Til greina kæmi bæði hálfs-
og heilsdagsstarf.
Starfsreynsla æskileg. Umsóknir um
starfið sendist Búnaðarfélagi íslands,
Bændahöllinni, fyrir 1 2. september .k.
Búnaðarfélag ís/ands
Baendahö/linni.
Leðuriðjan
óskar að ráða starfsfólk til léttra iðnaðar-
starfa. Þarf að vera handlagið og geta
byrjað strax.
Leðuriðjan, Brautarholti 4.
2 vélstjórar
The National Textile Corporation (TEXCO)
P.O. Box 9531, Dar es Salaam, Tanzaníu
vill ráða 2 vélstjóra í 2 spunaverksmiðjur
sínar, sem eru staðsettar í Dar es Salaam
og Arusha, Tanzaniu. Umsækjendur
verða að hafa vélstjórapróf frá Vélstjóra-
skóla íslands og próf í rafmagnsfræðum
einnig 5 ára starfsreynslu að minnsta
kosti. Aldur 30—45.
Samningurinn er til 2 ára, en möguleikar
eru á framlengingu. Laun £ 4,500 á ári
og 25% þóknun. Frí læknishjálp og tann-
lækningar, húsnæði og barnaskóli. Fríar
flugferðir fyrir umsækjanda og fjölskyldu
hans. Umsóknir skulu sendar fyrir 20.
sept. til:
National Textile Corporation,
P. O. Box 9531,
Dar es Salaam.
Stúlkur óskast
Óskum eftir að ráða stúlkur til starfa við
frágang og fleira er tilfellur. Upplýsingar
veittar á staðnum (ekki í síma)
FA TAGERÐIN BÓT
Bolholti 6 3. hæð.
Sendill á vélhjóli
óskast.
Fönix, Hátúni 6 a.
Afgreiðslumenn
Véladeild Sambandsins vill ráða af-
greiðslumenn til varahlutaafgreiðslu.
Upplýsingar gefur Sören Jónsson Ármúla
3. Ekki í síma.
Samband ísl. samvinnufé/aga.
Skrifstofustúlka
Stórt fyrirtæki hér í borg óskar eftir að
ráða stúlku til símavörzlu og almennra
skrifstofustarfa. Tilboð merkt „Skrifstofu-
stúlka 4414" sendist Mbl. fyrir mánu-
dagskvöld 9. september.
Starfsstúlkur
í mötuneyti og til að annast ræstingar
vantar að Héraðsskólanum að Reykjum.
Upplýstngar í síma 95-1 1 40.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða í kjörbúð vana af-
greiðslustúlku.
Einnig óskast stúlka til afgreiðslustarfa
fyrir helgar og í forföllum.
Upplýsingar í síma 121 12.
Hjúkrunarkonur
Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða
hjúkrunarkonur nú þegar eða eftir sam-
komulagi.
Góð launakjör.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í
síma 96-4-1 3-33.
Sjúkrahúsið / Húsavík s. f.
Auglýsing
um lausar lögreguþjónsstöður í Reykjavík
Lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru
lausar til umsóknar, þar af nokkrar stöður
kvenlögregluþjóna. Launakjör, sam-
kvæmt kjarasamningi opinberra starfs-
manna. Umsóknarfrestur er til 20.
september 1 974.
Upplýsingar um starfið gefa yfirlögreglu-
þjónar.
Reykjavík, 4. september 1974.
Lögreglustjórinn í Reykjavík.
Sendisveinn
Piltur 12—14 ára óskast til sendistarfa
sem fyrst, hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri.
H.F. Hampiðjan,
Stakkho/ti 4.
Deildarstjóri
í kjötbúð óskast.
Kjötiðnaðarmaður — matreiðslumaður
eða maður vanur störfum í kjötbúð óskast
til starfa í kjörbúð.
Ungur maður með mikinn áhuga og ein-
hverja reynslu kemurtil greina.
Tilboð merkt: „7266" sendist Mbl. fyrir
10. sept.
Afgreiðslustúlkur
Viljum ráða vanar afgreiðslustúlkur í
verzlun okkar að Garðaflöt 16 í Garða-
hreppi.
Upplýsingar gefur verzlunarstjórinn (sími
42424).
Kaupfélag Hafnfirðmga.
Bifvélavirkjar
Við leitum eftir bifvélavirkjum á verkstæði
okkar að Höfðabakka 9. Upplýsingar gef-
ur Guðmundur Helgi Guðjónsson þar á
staðnum, en ekki í síma.
Samband ísl. samvinnufé/aga.
Ljósmóðir
óskast að Sjúkrahúsi Vestmannaeyja.
Upplýsingar í síma 442.
Sjúkrahús Vestmannaeyja.
Stýrimaður óskast
á 250 lesta bát, sem siglir með aflann.
Upplýsingar í síma 281 50.
Verkamenn óskast
Aðalbraut h.f.,
Síðumúla 8,
sími 81 700 og 5369 1.
Skrifstofustjóri
Stórt iðnfyrirtæki utan Reykjavíkur óskar
eftir að ráða skrifstofustjóra með góða
bókhaldsreynslu. Viðskiptafræðimenntun
æskileg.
Regluseml áskilin.
Góð laun í boði og ódýrt húsnæði á
staðnum.
Skemmtilegt starf fyrir áhugasaman
mann.
Nánari uppl. gefur Jón Runólfsson, lögg.
endurskoðandi, Skipholti 1 5, R.
Uppl. ekki gefnar í síma.