Morgunblaðið - 06.09.1974, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1974
21
Saumaskapur
Sportver h.f. Skúlagötu 51, vill ráða
konur við saumaskap. Uppl. veittar á
staðnum eða í síma 1 9470.
Sportver h. f.
Utkeyrsla
Oss vantar nú þegar mann til aðstoðar við
útkeyrslu á vörum.
Upplýsingar hjá verkstjóra (ekki í síma).
Katla h. f.
Verzlunarstarf
óskast
Fjölhæfur maður með margra ára reynslu ! alhliða afgreiðslu-
störfum óskar eftir starfi í hreinlegri verzlun i Reykjavik eða
nágrenni.
Tilboð óskast send Mbl. fyrir 15. september n.k. merkt:
„Ósérhlifinn — 7267".
Málarameistari
Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar að
fastráða málarameistara til að annast og
hafa umsjón með eftirliti og viðhaldi.
Umsóknir sem greini m.a. frá aldri og
starfsferli sendist blaðinu fyrir 20.
september n.k. merktar: 6501 .
Skrifstofustúlka
óskast.
Landnám ríkisins óskar að ráða skrifstofu-
stúlku nú þegar eða 1. okt. n.k., þárf að
hafa verzlunarskóla- eða hliðstæða
menntun.
Upplýsingar á skrifstofu Landsnáms ríkis-
ins, Laugaveg 120, Reykjavík.
Maður á góðum
aldri,
vanur rafsuðu
óskar eftir vel launuðu starfi. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt
„7265".
Arkitektar
Tækniteiknari óskar eftir að komast á
teiknistofu arkitekta.
Útskrifuð úr Myndlista- og handíða-
skólanum.
Uppl. í síma 84106.
Meinatæknar.
Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki ósk-
ar eftir meinatækni til afleysinga frá 1.
október í 4 — 5 mánuði.
Uppl. gefa yfirlæknir og meinatæknir
sjúkrahússins í síma 95-5270.
Starfsmenn óskast
Brauð h.f. óskar eftir starfsmanni í brauð-
gerðina Skeifunni 1 1 . Vinnutími frá 7 f.h.
til 7 e.h.
Einnig vantar aðstoðarmenn í bakaríið
Auðbrekku 32, Kópavogi. Vinnutími frá 5
f.h. til 3. e.h. Uppl. að Auðbrekku 32 og I
síma 41 400.
Verkamenn óskast
í ákvæðisvinnu við hitaveituframkvæmdir
í Kópavogi. Upplýsingar í síma 83522 og
84090.“
Loftorka.
Atvinna.
Viljum ráða nú þegar karlmenn og kven-
fólk til starfa í verksmiðju okkar. Vakta-
vinna — dagvinna.
Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma.
H.F. Hamiðjan,
Stakkholti 4.
Afgreiðslumaður.
Viljum ráða afgreiðslumann í bygginga-
vöruverzlun nú þegar. Uppl. í skrifstofu
vorri Strandgötu 28, sími 50200.
Kennara vantar
við Miðskólann á Höfn í Hornafirði.
Kennsla 6. bekkjar eða almenn kennsla á
gagnfræðastigi. Upplýsingar hjá skóla-
stjóra í síma 97-81 48 eða 97-8348.
Píanókennarar
Tónlistarskólinn
í Keflavík
vill ráða píanókennara fyrir næsta
kennsluár.
Uppl. í síma 31357.
Skólastjóri.
Kaupfélag Hafnfirðinga.
Lagermaður
Óskum eftir að ráða lagermann til fram-
tíðarstarfa.
Málning h. f.,
Sími 40460.
Kennarar
K
Islenska
Vér höfum sem áður kennslu-
bækur 1 islensku eftir Gunnar
Finnbogason, cand. mag.. fyrir
sérskóla, 3. og 4. bekk í
gagnfræðaskóla og fram-
haldsskóla:
Málfari
(Ný útgáfa) — málfræði.
setningafræði, hljóðfræði.
Mál og Ijóð,
málnotkun, bragfræði, Ijóða-
lestur,
Málið mitt,
sama efni og i Málfara og Máli
og Ijóðum,
Listvör og Ritvör,
Kennslubækur i stafsetningu og
ritgerðarsmið,
Ugla,
stafsetning og ritgerðir, bók með
nýju sniði,
Stafsetningin nýja og
greinarmerkjasetning,
bæklingur (32 siður).
Þeir kennarar sem hyggjast
kenna bækurnar geta fengið
ókeypis eintak, ef þeir gera út-
gáfunni viðvart.
Bókaútgáfan Valfell
Sími 84179 — Pósthólf 5164
ENGIN SPARIKORT
ENGIN AFSLÁTTARKORT
OPIÐ I DAG
KL. 9—12
OG 1—10 E.H.
OPIÐ LAUGARDAG KL. 9-12