Morgunblaðið - 29.10.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.10.1974, Blaðsíða 25
MORG UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1974 25 Sjálfsbjörg á Siglufirði gefur til endurhæfingar FÉLAGIÐ Sjálfsbjörg á Siglu- firði er fyrsta Sjálfsbjargarfélag- ið, sem stofnað var hér á landi. Það var að frumkvæði Sigur- sveins D. Kristinssonar. Fyrir nokkru afhenti félagið Sjúkrahúsi Siglufjarðar að gjöf ýmis tæki til stofnunar endur- hæfingarstöðvar og hefur hún þegar tekið til starfa við góðar aðstæður. Yfirlæknir sjúkrahúss- ins. Olafur Þ. Þorsteinsson, veitti gjöfinni viðtöku og flutti féiag- inu þakkir. Gjaldkerinn, Hulda Steinsdóttir, afhenti gjöfina. Sjúkraþjálfari er Guðrún Þor- björnsdóttir. Á endurhæfingarstöðina koma þegar 20—30 manns til meðferð- ar á degi hverjum. Til sjós og lands HlflBFOCO Hiab-Foco kraninn hefur valdiö straumhvörfum í sjávarplássum nágranna- þjóðanna. Einföld stjórnun, þægileg vinnuaöstaöa, ótrúleg lyftigeta og ótakmarkaöir möguleikar viö staðsetningu, einfalda alla erfiöleika viö út- og uppskipun - hvort sem Hiab-Foco stendur á bryggju eöa í báti. Fullkomin varahluta og viögeröaþjónusta. SUÐURLANDSBRAUT 16. SIMI 35200 Toyota . ertmusteign Varahlutaþjónustu Toyota er við brugðið, enda styðst hún við lengstu reynslu allra um- boða fyrir japanskar bifreiðir á íslandi. Leitast er við að hafa ákveðnar lágmarksbirgðir á lager hérlendis, en annars sendir aðal-birgðastöðin í Kaupmannahöfn allt sem þörf er á, bæði fljótt og vel. •TOYOTA TOYOTA AÐALUMBOO HÖFÐATÚNI 2 REYKJAVlK SlMAR 25111 &22716.UMBOÐIÐ Á AKUREYRI BLÁFELL SlMI 21090 Til sölu matvöruverzlun — kjörbúð í austurborginni Verzlunin selur heitan mat til fastra kaupenda (starfshópa) og er maturinn sóttur af kaupend- um. Miklir möguleikar eru á að auka verzlunina stórlega. Hagstæðir greiðsluskilmálar. IBUÐA SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SfMI v»180. Heilsuræktin Heba, Auöbrekku 53, Kópavogi Nýir tímar í megrunarleikfimi hefjast aftur 4. nóv. 4 vikur og 6 vikur í senn. Dagtímar og kvö/dtímar, tvisvar og fjórum sinnum í viku. Sauná, sturtur, sápa, sjampó, Ijós, olíur, gigtarlampi hvíld og nudd. Upplýsingar og innritun ísíma 42360 og 43724. Áhrif EFTA-aðildar á íslenska atvinnuvegi Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga heldur fund í kvöld, þriðjudag, 29. október, í Kristalsal Hótel Loftleiða, sem hefst kl. 20.30. Umræðuefni er: Áhrif EFTA-aðildar á íslenska atvinnu- vegi. Frummælandi verður Ásmundur Stefánsson, hagfræðingur. Aðgangur er heimill öllum. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga. JAPANSKAR 16 MM. SÝNINGARVÉLAR. Eiki sýningarvélarnar byggja ó yfir 20 óra faglegri reynslu og þekkin^u. Trausfar, þægilegar op auðveldar í notkun, fallegar í úKiti. Sjólfvirkar og hólfsjólfvirkar — Heppilegar fyrir skóla og félagasamtök. Hringið og fóið frekari upplýsingur. TH. GARÐARSSONH/f. , SlMI 86535

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.