Morgunblaðið - 29.10.1974, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.10.1974, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. OKT0BER 1974 7 Olían í íshafinu TILKYNNINGIN um fyrirhugaða útfærslu fiskveiðilögsögunnar við Norður-Noreg úr 12 I 50 mllur hefur beint athyglinni að fyrirætl- unum Norðmanna varðandi önnur hafsvæði ut af Noregsströndum. og þá sérstaklega að nýtingu land- grunnsins. Út af suður- og vesturströnd Noregs eru stór svæði á botni Norðursjávar þar sem Norðmenn eru nú að vinna olíu, auk þess sem þeir hafa þar mikilla fiskveiðihags- muna að gæta. En Noregur er langt land, teygir sig langt norður I íshafið, og landgrunn þess nær langleiðina til Norðurpólsins. Búast má við að næst verði hafin oliuleit á vlðáttumiklu land- grunninu milli Finnmerkur, nyrsta héraðs Noregs, og Svalbarðaeyj- anna, sem eru á svipaðri breiddar- gráðu og Norður-Grænland. Allt bendir til að þar sé um verulegt magn oliu að ræða, þótt norsk yfirvöld hafi enn ekki heimilað boranir. Vestræn oliufélög hafa stundað boranir t smáum stil á Svalbarða um tíu ára skeið, en árangur hefur verið lítill. Fyrirhugað er að Sovét- rikin hefji þar oliuleit i vetur. Þótt Iftið hafi enn fundizt af olfu. hafa eyjar Svaibarða reynzt gjöful orkulind — bæði Noregur og Sov- étrfkin reka þar kolanámur, og eru kolin þaðan talin mikil að gæðum. Báðar þjóðirnar hafa þar fast starfsfólk allt árið (um 2.000 Rússar og um 1.000 Norðmenn) fara sér hægt f nýtinu Norðursjáv- arolfunnar, virðast litlarlikur fyrir þvi að anað verði út i framkvæmd- ir á landgrunninu. Þó sagði Trygve Bratteli forsætisráðherra i ræðu, sem hann flutti á þingi fulltrúa norðurhéraða Noregs. Sviþjóðar og Finnlands i Kiruna f ágúst: „Væntanlegur oliufundur og vinnsla á þessu svæði (landgrunn- inu milli Noregs og Svalbarða) á eftir að breyta ástandinu í orku- málum og efnahag Norður-Skandi- navfu. Olian getur valdið miklum vexti hjá þeim iðnaði, sem fyrir er, og skjótri uppbyggingu nýs iðnað- ar i löndunum þrem." Þessi bjartsýni Brattelis á fram- tið norðurhjara Evrópu á við rök að styðjast. f sumum héruðum Norður-Noregs hefur þegar verið endi bundinn á fólksfækkunina. og fyrirhuguð útfærsla fiskveiði- lögsögunnar og efnahagslögsög- unnar mun enn treysta efnahag þessara sveita. En ef mikil olia fyndist út af ströndinni, auðveld- aði það vinnslu annarra náttúru- . ~r^F!----- *SSá& THE OBSERVER eftir C0LIN NARB0R0UGH Atlantshafsbandalagið, er Ijóst að vinnsla úr nýjum olíulindum norð- ur af Noregi getur orðið mjög við- kvæmt deilumál. Sovézki flotinn stundar æfingar sínar á svæðinu milli Norður-Noregs og Svalbarða (sem er um 560 kilómetra breitt), og Sovétrikin telja sig hafa sér- réttindi á Svalbarðasvæðinu. Verði þessum sérréttindum ógnað á einhvern hátt, til dæmis með starfsemi vestrænna olíufélaga annarra en norskra eða auknum afskiptum Atlantshafsbandalags- ins, gæti það valdið aukinni spennu. Frá sjónarhóli NATO hef- ur þessi heimshluti vaxandi þýð- ingu, og Norður-Noregur og Sval- barði hljóta að eiga miklu hlut- verki að gegna í áætlunum sam- takanna um hvemig unnt sé að snúast gegn kafbátaflota Sovét- rikjanna. Ef til vill er það engin tilviljun að verið er að Ijúka við gerð flug- vallar, sem nota má allt árið við Longyearbyen, stærstu byggð Norðmanna á Svalbarða. Sovázka nýlendan þarna — aðallega á Edgeeyju, 80 km fyrir austan Longyearbyen — treystir enn ein- göngu á aðflutninga með skipum að sumarlagi. Allt bendir þó til þess að haldin séu þau fyrirmæli alþjóðasamninga að eyjarnar skuli vera vopnlaust svæði, og norsk yfirvöld telja að heimild þeirra til að hafa eftirlit með sovézku ný- lendunni sé næg trygging fyrir þvi að þar verði hvorki komið fyrir Finnland, Svíþjóð, Helsinki Leningrad Áflanfshafið,^^Fær eyjar Noregíir, i Stokkhólmur, Sovétrfkin, ystrasalt, 500 km. þrátt fyrir algjöra einangrun og grimmdar heimskautaveðurfar. Norðmenn vinna um 500 þús- und tonn af kolum á eyjunum árlega, og fara fjórir fimmtu þess magns til málmiðjuvera á norska meginlandinu. Dvöl norsku kola- námumannanna felur einnig I sér réttlætingu á norskum yfirráðum þar, sem Þjóðabandalagið fól Nor- egi árið 1920. Yfirráð Noregs yfir Svalbarða eru á vissan hátt nokk- uð ótrygg, og fast aðsetur fjölda Rússa á eyjunum gæti leitt til kröfu um hlutdeild að arði Noregs þegar að því kemur að auðæfi verða unnin úr landgrunninu. Samkvæmt alþjóðasamningum ber Noregi að tryggja umhverfis- vernd á Svalbarða. Háværar kröf- ur hafa verið bornar fram f Osló, bæði af innlendum og erlendum aðilum, um að eyjarnar verði gerð- ar að þjóðgarði, og að komið verði f veg fyrir þá eyðileggingu á um- hverfinu, sem fylgir f kjölfar vfð- tækrar kola- og olfuvinnslu. Vegna þeirrar stefnu norskra yfirvalda að auðæfa. Á þessu svæði er mikið málmgrýti f jörðu, meðal annars kopar, og orkulindir á næstu grös- um gætu lyft mjög undir námu- vinnslu. Einnig hefur verið um það rætt að Svfar, sem áttu kolanámur á Svalbarða fyrir sfðari heims- styrjöldina, hefji þar á ný kola- vinnslu til að tryggja norðurhéruð- unum næga orku hvernig sem fer með olíuvinnsluna. Áætlanir sænskra iðnfyrirtækja varðandi framkvæmdir þarna norðurfrá eru þó smávægilegar samanborið við hagsmuni Sovét- rfkjanna. Mjög hefur verið unnið að uppbyggingu f norðvesturhér- uðum Sovétrfkjanna, og áætlað er að árið 1980 verði íbúafjöldi Mur- mansk, helztu hafnar- og fiskveiði- borgarinnar á þessum slóðum kominn upp f 400 þúsund. Einnig hafa Sovétrfkin eflt mjög herstyrk sinn og flota á Kola- skaga, og Murmansk er nú mið- stöð sovézka kafbátaflotans. Þar sem norska olfan er vissu- lega hernaðarlega mikilvæg fyrir eldflaugastöðvum né aðstöðu fyrir herflugvélar. Full aðild Noregs að NATO breytir engu um samstöðu Noregs með hinum Norðurlöndunum og hlutleysiskennd þjóðarinnar. Fá- mennið f norðurhéruðum Noregs, Svfþjóðar og Finnlands, og það að þar er vart um nein landamæri að ræða, hefur einnig leitt til þess að fbúarnir eiga mjög svipaðra hags- muna að gæta, en margir þeirra eru Lappar, og alls ekki norrænir. Þótt ýmsir fbúanna aðhyllist sjálf- stjórn þessara svæða — stofnun Lapparíkis — eða sovézku tillög- una um að þar verði bannað að koma fyrir kjarnavopnum, eru all- ar ákvarðanir um hernaðar- og efnahagsmál enn teknar f hverri höfuðborg fyrir sig, langt í suðri. Algjört skilyrði fyrir þvf að Norð- menn geti notfært sér auðlindirn- ar f norðri, er að öryggi landsins sé tryggt, og þá tryggingu er hvergi betri að fá en hjá NATO. og tengsl Noregs við samtökin ættu þvf að eflast með blómstrandi efnahag. Stúlka alvön afgreiðslu og símavörslu óskar eftir vinnu hálfan daginn. Vaktavinna kæmi til greina. Uppl. i sima 14178 i dag og næstu daga. Keflavík Til sölu mjög vel með farin 3ja herb. íbúð við Lyngholt. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavik. Simi 1420. Bronco eigendur Vil kaupa Bronco '71 — '73, 8 cyl. Útb. 500 þús. Simi 41766 eftir kl. 7 á kvöldin. Brotamálmar Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27. Simi 25891. Nýstandsett rishæð við Grettisgötu til sölu. íbúðin er 80 fm i timburhúsi. Stendur á eignarlóð. Verð 2,9 millj. Útb. 1600 þús. íbúðin er laus nú þegar. Uppl. i s. 25405 alla virka daga eftir kl. 5. Hálfir grísaskrokkar Nýslátraðir grisaskrokkar, skorið, hakkað og merkt eftir óskum kaup- anda. 488 kr. kg. Kjötmiðstöðin Laugalæk, simi 35020 mnRCFDLDdR mÖCULEIKR VÐRR Hálfir nautaskrokkar úrvals nautakjöt i hálfum skrokk- um tilbúið i frystikistuna. 397 kr. kg. . Kjötmiðstöðin, sími 35020. ■N Tann ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F. STRANDGÖTU 4. HAFNARFIRÐI — SÍMI 51 91 9. Mercury Comet Til afgreiðslu strax. Verð til atvinnubifreiðastjóra frá 861 þúsund. Ford umboðið, Sveinn Egilsson h.f. Ford húsinu, Skeifan 1 7. rekstur Sænsk athugun staðfestir að séu allir kostnaðar- liðir við bílrekstur athugaðir (kaupverð, endur- söluverð, viðhald, bensíneyðsla o. s. frv.) reynist hver ekinn km ódýrastur á Toyota eftir 100.000 km akstur, S kr. 0.22/km. TOYOTA TOYOTA AÐALUMBOÐ HÖFÐATÚNI 2 REYKJAVlK SlMAR 25111 & 22716. UMBOÐIÐ Á AKUREYRI BLÁFELL SIMI 21090 I .rtjLí 'ii; ju;i; . ( 11 > j J 11) j i< ; j w

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.