Morgunblaðið - 30.10.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.10.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÖBER 1974 S krifstof ustú I ka óskast. Þ. Þorgrímsson & Co., Sudurlandsbraut 6. Framtíðarvinna Duglegur maður getur fengið vinnu strax í verksmiðju vorri. Frigg, Garðahreppi, sími 51822. Verzlanir — Verksmiðjur — Verktakar. Sendiferðabilstjóri með góðan bil og margra ára starfsreynslu óskar eftir vinnu. Geri föst verðtilboð. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. nóvember merkt: 5363. Sjómenn Beitingamann vantar á m/b Tungufell frá Tálknafirði, sem stundar landrðra. Enn- fremur vantar annan vélstjóra á m/b Tálknafirði, sem stundar landróðra. Enn- línu. Upplýsingar í síma 94-2518 og 94-2521 eftirskrifstofutíma. Karlmaður óskast á lager. Húsgagnahöllin, Laugavegi 26. Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan daginn (1—5). Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Símar 25385 og 25933. Skrifstofustúlka Ung kona óskar eftir skrifstofustarfi allan daginn, helzt í Austurbænum. Gagn- fræðapróf og vélritunarkunnátta til stað- ar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 31. þ.m. merkt „Áhugasöm — I 4454". Styrkir til að sækja þýskunámskeið í Sambandslýðveldinu Þýskalandi Þýska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt íslenskum stjórnvöldum, að boðnir séu fram nokkrir styrkir handa íslenskum stúdentum til að sækja tveggja mánaða þýskunámskeið i Sambandslýðveldinu Þýskalandi á vegum Goethe-stofnunarinnar á timabilinu júni — október 1975. Styrkirnir taka til dvalarkostnaðar og kennslugjalda auk 600 marka ferðastyrks. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 1 9—32 ára og hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi. Þeir skulu hafa til að bera góða undirstöðukunnáttu i þýskri tungu. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 18. nóvember n.k. — Sérstök um- sóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 24. október 1 974. Styrkir til íslenskra vísindamanna til námsdvalar og rann- sóknastarfa í Sambandslýðveldinu Þýskalandi Þýska sendiráðið i Reykjavik hefur tjáð islenskum stjórnvöldum, að boðnir séu fram nokkrir styrkir handa íslenskum visindamönnum til námsdvalar og rannsóknastarfa í Sambandslýðveldinu Þýskalandi um allt að þriggja mánaða skeið á árinu 1975. Styrkirnir nema 1.000 mörkum á mánuði hið lægsta, auk þess sem til greina kemur, að greiddur verði ferðakostnaður að nokkru. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. desember n.k. — Sérstök umsóknar- eyðublöð fást i ráðuneytinu Men ntamálaráðuneytið, 24. október 1974. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa við Barnaspitala Hringsins í 6 mánaða stöðu, frá 1. janúar n.k. Umsækjandi þarf þó að geta hafið starf mánuði fyrr, eða 1. desember n.k. og starfa þann mánuð sem „vikar". Nánari uðplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspitalans. ÁÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa við endur- hæfingardeild Landspitalans. Staðan er veitt til eins árs, frá 1. desember n.k. Starfið verður tengt aðstoðar- læknisþjónustu lyflækningadeildar eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að senda skrifstofu rikisspitalanna fyrir 25. nóvember. LÆKNARITARI óskast til starfa við bæklunarlækn- ingadeild í hálft starf, fyrir hádegi, virka daga, frá 15. nóvember nk., eða eftir samkomulagi. Umsóknir ber að senda fyrir 7. nóvember nk. til skrifstofu rikisspital- anna. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 28. otkóber, 1974. SKRIFSTOFA RÍKISSPlTALANNA EjRÍKSGÖTU 5.SÍM111765 Felaiislif I.0.F.9 = 1 561030810 = KM. I.O.O.F. 7 = 1 5510308Vó = 0 HELGAFELL 597410307 IV/V — 2 Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld miðvikudag 30. okt. Verið velkomin. Fjölmennið. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, mið- vikudag kl. 8. Heimatrúboðið — Vakningasamkoma að Óðinsgötu 6 a í kvöld kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kristniboðssambandið Samkoma verður i kristniboðshús- inu Betania, Laufásvegi 1 3, i kvöld kl. 20.30. Séra Björn Jónsson sóknarprestur i Keflavik talar. Allir eru velkomnir. Fram knattspyrnudeild Innanhússæfingar eru sem hér segir: Meistarar — 1. flokkur laugar- daga kl. 1 5,30—1 6,50. 2. flokkur miðvikudaga kl. 21,20—22,10. 3. flokkur miðvikudaga kl. 20.30— 21,20. 4. flokkur laugardaga kl. 14,40—15,30. 5. flokkur A-B sunnudaga kl. 14,40—15,30. 5. flokkur C-D sunnudaga kl. 15.30— 16,20. Stjórnin. L- JWorðwnblfjfcit* r ^mnRGfniöPR | mflRKRO V00R Til sölu Einbýlishús á fögrum stað úti á landi, hentar vel félagssamtökum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. nóvember merkt: 5362. Til leigu góð 5 herbergja íbúð nálægt Miklatúni. íbúðin er ný standsett, laus nú þegar. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. nóv. n.k. Merkt „Reglusemi 4455". jr Oskast til leigu Góð 4ra — 5 herb. íbúð, nú þegar eða um n.k. áramót. Þrennt í heimili. Upplýsingar HÆSTARÉTTARLÖGMENN GARÐASTRÆTI 17 • REYKJAVIK SÍMAR 12831 OG 15221 • PÓSTHÓLF 1198 eða 40582 eftir hádegi. Verzlunarfyrirtæki til sölu út og innflutningur. Engar fasteignir, sem heldur engar skuldir. Fyrirsækið er í fullum rekstri og hefur mjög verðmæt einkaumboð og sambönd utanlands sem innan. Fyrirtækið er einkaeign og selst vegna vanheilsu eigandans. Peningar ekki atriði, heldur duglegir menn. Tilboð sendist Mbl fyrir hádegi á laugardag merkt: 5361. Eigum á lager á eldra verðinu utanhússklæðningu úr áli, með innbrendri málningu frá norska Alcoa. HANNES bORSTEINSSON i CO. H.F. SJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.