Morgunblaðið - 30.10.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.10.1974, Blaðsíða 1
28 SIÐUR Frá mótmælafundi gegn hinu gífurlega atvinnuleysi í Danmörku fyrr í þessum mánuði. Er nú spáð 10% atvinnuleysi fyrir áramót, eins og fram kemur í frétt neðar á síðunni. Deila um V-Berlín Fólki af þýzkum ættum meinað að hitta Schmidt Ford á blaðamannafundi: Bilið mjókkaði í SALT við- Fangar kröfð- ust flugkosts Haag, 29. október AP—Reuter FANGARNIR fjórir sem haldið hafa 16 gfslum f kapellu Scheven- ingen-fangelsisins settu f kvöld fram þá kröfu, að yfirvöld hefðu tilbúna fiugvél til þess að fljúga með þá til ónefnds ákvörðunar- staðar. Kröfðust fangarnir að áætlunarbifreið yrði send til að flytja þá og 13 gfsla þeirra til flugvallarins sem er á milli Haag og Amsterdam. 1 staðinn lofuðu þeir að láta þrjá gfslanna lausa, — tvær konur og einn hjartveik- an karlmann. Þegar Morgunblað- Framhald á bls. 16 Spáð 10% atvinnuleysi í Danmörku fyrir áramót Frá fréttaritara Morgunblaðsins í Kaupmannahöfn, Jörgen Harboe. ÞAÐ brá mörgum f brún f Dan- mörku, þegar frá þvf var skýrt fyrír nokkrum dögum, að at- vinnuleysið f þriðju viku október- mánaðar hefði verið 9,1%. Nú er talið, að um 90.000 Danir séu at- vinnulausir og f jöldi þeirra hefur stöðugt farið vaxandi frá því f ágúst sl. Fyrir hálfum mánuði var það komið yfir 6%, sem er meira en helmingi meira atvinnuleysi en á sama tfma f fyrra. Þess ber að gæta, að vikuna, sem atvinnu- leysið komst upp f 9,1%, var hryssingslegt veður er yfirleitt dregur úr atvinnu. Engu að sfður eru flestir hagfræðingar á einu máli um, að fyrir nýár verði það komið upp f 10%; að meira en 100.000 manns verði þá vinnu- lausir. Þarf að leita allt til kreppuáranna f kringum 1930 að svo alvarlegu ástandi á vinnu- markaðinum. Óttast nú margir pólitfska og félagslega ólgu meðall atvinnulausra og þeirra fjöl- mörgu, sem fyrirsjáanlega þurfa að lifa víð skert Iffskjör á næst- unni. Þetta eymdarástand í Dan- mörku á sér ýmsar orsakir. Olíu- kreppan er ein þeirra, bæði hækkun olíuverðsins og takmörk- un á olíumagni í iðnaði. Annars vegar hefur verðhækkunin haft í för með sér alvarlega kostnaðar- hækkun fyrir iðnaðinn og hins vegar hefur hún valdið rýrnun á kaupmætti almennings, bæði f Danmörku og erlendis. Þetta kom ekki fram strax eftir oliuhækkunina. Sumarið 1973 var enn mikil eftirspurn eftir vinnu- afli í danska iðnaðinum. Þá upp- lýstu 66% fyrirtækja, að þau vantaði fóik í vinnu. I september var þannig ástand í 59% fyrir- tækja en aðeins í 28% fyrirtækja í desember, þegar áhrifa oliu- kreppunnar var farið að gæta að marki. Framhald á bls. 16 Moskvu, 29. október—Reuter. HELMUT Schmidt, kanslari Vestur-Þýzkalands, og Leonid Brezhnev, leiðtogi sovézka kommúnistaflokksins, ræddust tvisvar við I dag, og mun hafa náðst samkomulag um mörg atriði efnahagssamvinnu rfkj- anna tveggja, en eftir seinni fundinn f kvöld var talið ljóst, að erfiðlega gengi hins vegar að leysa deilumálið varðandi stöðu Vestur-Berlfnar. Schmidt og stjórn hans halda fast við að Vestur-Þýzkaland hafi rétt til að koma fram fyrir hönd Vestur- Berlínar á alþjóðavettvangi. Mis- munandi túlkun Sovétrfkjanna og V-Þýzkalands á stöðu borgar- innar hafa sem kunnugt er valdið truflunum á samgöngum til Berlínar frá V-Þýzkalandi. Talsmaður Schmidts sagði i kvöld að vel kæmi til greina að kanslarinn frestaði brottför sinni frá Moskvu, sem ráðgerð var á morgun. Það vakti athygli í Moskvu í dag, að Andrei Sakharov, vísinda- maðurinn heimskunni, hélt því fram, að sovézkum borgurum af þýzkum ættum hefði verið meinað að koma til Moskvu til þess að reyna að ná sambandi við Schmidt kanslara og sendinefnd hans. Hefði þetta fólk verið haft undir lögreglueftirliti í héruðum Estoníu, Lithuaniu og Tadzhikistan. Haft er eftir heim- ildum innan þýzka Rauða kross- ins að af 2 milljónum Sovétmanna af þýzkum ættum hafi 60.000 sótt um að fá að flytjast til Vestur- Þýzkalands. toga vinstra arms Kristilega demókrataflokksins, að reyna að mynda nýja stjórn undir forsæti hans til þess að binda endi á 26 daga langa pólitfska kreppu f Moro — tekst honum að miðla málum? Arabar auka vígbúnað sinn Palestínumálið ekki útkljáð Rabat, 29. októbér Reuter— AP. ARABtSKU leiðtogarnir á topp- fundinum f Rabat f Marokkó komu sér f kvöld, — rétt áður en fundi þeirra átti að ljúka saman um að því er góðar heimildir sögðu, að verja 2,350 milljónum dollara á ári f að hyggja upp vopnabúnað þeirra Arabarfkja sem standa f fremstu vfglfnu gagn- vart Israel. Þetta hafði ver- ið mikið deilumál á fundinum, og hafði tillaga Sýrlendinga um að fjárframlagið ætti að vera 13,350 milljónir dollara sætt and- spyrnu og þótt of há. A að dreifa þessu framlagi á Arabarfkin al- mennt, en þess vænzt að auðug- ustu olfuframleiðslulöndin muni bera þyngstu byrðina. Leiðtogarnir bjuggust til brott- ferðar i kvöld. Helzta ákvörðun fundarins var að viðurkenna Frelsishreyfingu Palestínu undir forystu Yasser Arafats „eina lög- lega fulltrúa palestfnsku þjóðar- innar á öllu því palestínska lands- svæði sem kann að verða látið af hendi“. Þetta er talinn mikill sigur fyrir Arafat, og um leið „reiðarslag fyrir stefnu Israels og Bandaríkjanna", eins og tals- Framhald á bls. 16 landinu og leysa hinn ógnvæn- lega efnahagsvanda. Er búizt við að Moro muni reyna að mynda minnihlutastjórn sfns eigin flokks, með óopinberum stuðn- ingi mið- og vinstri flokkanna Framhald á bls. 16 ræðunum Washington, 29. október. AP — Reuter. GERALD Ford, forseti Banda- rfkjanna, sagði á blaðamanna- fundi f Washington f dag, að hann kynni að fyrirskipa takmörkun á olfuinnflutningi, ef ekki tæk- ist með sjálfviljugum sparnaði eldsneytis að minnka hann um eina milljón tunna á dag. Hann sagði nauðsynlegt að gera strangar efnahagsráðstafanir til þess að hamla gegn vaxandi verð- bólgu og mundi næsta fjárlaga- frumvarp bera þess merki. Forsetinn lét i ljós ánægju með viðræður dr. Henrys Kissingers, utanrikisráðherra og Leonids Brezhnevs, leiðtoga sovézka kommúnistaflokksins, í siðustu viku, sagði, að bilið milli Sovét- ríkjanna og Bandarikjanna varð- andi viðræðurnar um takmörkun kjarnorkuvopna (SALT) hefði mjókkað og hann vonaðist til að fundur sinn og Brezhnevs í Vladi- vostock 23.—24. nóvember nk. yrði til þess að samkomulag næð- ist í SALT-viðræðunum áður en langt um liði. Ford boðaði óvænt til blaða- mannafundar í Hvita húsinu áður en hann lagði upp i ferð til Michi- gan, heimarikis síns, til þess að taka þátt i kosningabaráttu repú- blikana fyrir þingkosningarnar 5. nóvember nk. Ekki kvaðst forsetinn sjá neina ástæðu til að fresta för sinni til Japans, þrátt fyrir þær fregnir, sem borizt hefðu af pólitískum Framhald á bls. 16 Moro reynir myndun minnihlutastjórnar Róm 29. okt. AP—Reuter • GIOVANNI Leone, forseti ttalfu, bað f kvöld Aldo Moro, utanrfkisráðherra fráfarandi stjórnar og óumdeilanlegan leið-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.