Morgunblaðið - 20.02.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.02.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1975 13 JC-Suðurnes: Standa fyrir listsýningu í Keflavík JUNIOR Chamber félagið Suður- nes mun á næstunni standa fyrir málverkasýningu og leiksýningu í Keflavík og Njarðvíkum, en JC- Suðurnes er eitt elzta félag lands- ins f þessari hreyfingu. Hreyfing- in hefur verið f örum vexti á Islandi sfðustu ár og undanfarin ár hafa ný félög verið stofnuð vfða um land. Einn liðurinn í starfsemi Junior Chamber manna Matvöru- er hinn svonefndi JC dagur eða JC-vika. Alþjóðahreyfingin hefur mælzt til að aðildarfélög hvar sem er í heiminum velji einn dag eða eina viku ár hvert til að kynna hreyfinguna. JC-félög á Islandi hafa flest not- að febrúar mánuð til kynningar á hreyfingunni. Eitt elsta JC-félag landsins, JC-Suðurnes, hefur nú hafið dreifingu á „Fánabókinni", en það er smá rit um íslenska fánann, unnin af JC-Reykjavík. Mun JC-Suðurnes dreifa bækl- ingnum til allra 10 ára barna sunnan Hafnarfjarðar, útskýra tilgang bæklingsins og notkun ís- lenska fánans. Föstudaginn 21. feb. kl. 20.30 mun frú Unnur Svavarsdóttir opna málverkasýningu á vegum JC-Suðurnes i húsi félagsins að Kirkjuvegi 39 i Keflavík og Leik- féiag Selfoss sýnir leikritið 7 stelpur í Félagsheimilinu Stapa 23. feb. kl. 21.00. Svipmynd úr leikritinu Sjö stelpur, sem Leikfélag Selfoss sýnir { Stapa á vegum JC- Suóurnes 23. feb. kl. 21, en sýningar Selfyss- ingana hafa vakió mikla athygli. Á myndinni eru Emilfa Gránz og Heigi Finnlaugsson f hlutverki Barböru og Sveins. Ljósmynd Ragna Hermannsdóttir Hveragerói. Tilkynningum á þessa síðu er veitt móttaka f sfma 22480 til kl. 18.00 á þriðjudögum. Kópavogsbúar athugið Opið til kl. 10 á föstudögum og til hádegis á laugardögum. c Hjallabrekku 2. Sími 43544. W Urvals kjötvörur Nýlendurvörur, brauð og kökur, hreinlætisvörur, mjólkurvörur. Nymalað kaffi allan daginn ís og ístertur. Opið á laugardögum kl. 8—12 Matvöruverzlunin Kjötbær Þórsgötu 1 7, sími 1 3828. Gerið góð matarkaup Okkar viðurkenda reykta folaldakjöt á 280.- kr. kg. útbeinaðar og reyktar folaldasíður 1 80 kr. kg, folaldabuff og gulach 580.- kr. kg, folaldafile og lundi 680.- kr. kg, . nautabuff og gulach 650,- kr. kg, nautahakk 450,- kr. kg, nautahakk 5 kg. 2.000.- kr. kindahakk 370.- kr. kg. saltaðar og reyktar rúllupylsur 348,- kr. stk. úrvals saltkjöt kr. 350.- Ódýr sulta 1 08,- kr. krukkan. 5 kg kakó kr. 970,- 1 kg búðingur (heitir) 238.- kr. Opið til kl. 10 föstudag. til kl. hádegis á laugardag. Kjötkjallarinn, Vesturbraut 12. Hafnarfirði. Grænar baunir Ora heil dós kr. 1 08 Grænar baunir Ora hálf dós kr. 68. Libby's tómatsósa kr. 111 Maggý súpur kr. 59 Ritz kex kr. 71 Jakob’stekex kr. 64 Sani Wc pappír 25 rúllur kr. 918. Eldhúsrúllur frá kr. 1 26 C-1 1 10 kg. kr. 1414 Oxan 3 kg. kr. 498 Vex 3 kg. kr. 498. DS=D®TT „ [MDtÐSTrCoXMIRí] Laugalæk 2 Sími 35020 Góð matarkaup Nýr hamflettur lundi 70 Rr. stk. Nýr hamflettur svartfugl 100 kr. stk. Úrvals unghænur 320 kr. kg. 1 0 stk. í kassa. MÆLUM MEÐ HOLDAKJÚKLINGUM FRÁ REYKJUM, SEM ER TVÍMÆLA- LAUST BEZTA TEGUNDIN Á MARKAÐN- UM. ENNÞÁ SELJUM VIÐ ÞÁ Á GAMLA VERÐINGU AÐEINS 528 KR. KG. Ódýru eggin 370 kr. kg. Hálfir folaldaskrokkar 270 kr. kg. Hálfir svínaskrokkar 577 kr. kg. Hálfir nautaskrokkar 397 kr. kg. Heilir lambaskrokkar 277 kr. kg. Ath. vera má að kjöthækkun verði 1. marz n.k. Kaupið tímanlega — látið okkur fylla frystikistuna. Okkar er ánægjan — ykkar er gleðin. © $ wm, ";:v : Höku- 5 uuoskriftin Ævintýraheimur húsmæðra Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2—6 í da9 Verið velkomin. Matardeildin, Aöalstræti 9. Þúsund ára kaka 200 g smjörlíki 200 g sykur 4 egg 250 g hveiti x/i tsk hjartarsalt Vanilla 50 gsúkkat 30 g möndlur Smjörlikið er linað og hrært Ijóst og létt með sykrinum. Eggin hrærð í, eitt og eitt i einu. Hveiti og hjartarsalti sáldrað og hrært út i. Vanilla og smátt skorna súkkatið sett út í. Deigið látið í vel smurt, kringlótt mót, helzt með lausum botni. Möndlurnar afhýddar og settar ofan á deigið til skrauts. 1 staðinn fyrir möndlur er failegt og gott að hafa valhnetur. Kakan bökuð um eina klst. við meðalhita. Hveiti 10 Ibs. kr. 339.- Hveiti 5 Ibs. — 169.- Molasykur 1 kg. — 204.- Sólgrjón 1 kg. — 112.- Kellog’s Corn Flakes — 79.- Smjörliki — 106.- Jacob’s tekex — 66.- Rits kex — 72.- Grænar baunir 1/1 dós — 125.- Kostaboð á kjarapöllum KJÖT OG FISKUR SELJABRAUT 54.SLMI: 74200 Kjötkökur með kartöflum 600 g kálfa- eða lambakjöt 100 g soðnar kartöflur 1—2 dl mjólk Salt, pipar 3 msk brauðmylsna 1 msk hveiti 75gsmjörlíki Kjötið saxað 1 sinni með kartöflunum. Þbssu er hrært saman ásamt kryddi og mjólk. Mótað I flatar, kringlóttar kökur, sem velt er upp úr eggi eða mjólk, en siðan upp úr brauðmylsnu, sem hveiti er blandaó í. Steiktar mó- brúnar í smjörlikinu. Boröaðar með soðnum kartöflum j og grænmetisjafningi og grænu salati. ttclgar stcikin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.