Morgunblaðið - 20.02.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRUAR 1975
25
T
félk í
fréttum
I’Jtvarp Reykfavík
FIMMTUDAGUR
20. febrúar.
7.00 Morgunútvarp.
Veúurfregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arn-
hildur Jónsdóttir les söguna „Lísu f
Undralandi** eftir Lewis Carroll (10).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn
kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við
Jakob Jakobsson fiskifræðing um
loðnuveiðar.
Popp kl. 11.00: Gfsli Loftsson sér um
þáttinn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar..
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tíikynn-
ingar.
13.00 A frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.30 Frá Perú
Alda Snæhólm Einarsson flytur erindi.
15.00 Miðdegistónleikar
Tékkneska fílharmóníusveitin leikur
„Karnival“, forleik eftir Dvorák; Karel
Ancerl stjórnar.
Anny Schlemm, Walter Ludwig, Paul
Kuen, Josef Greindl og kór og hljóm-
sveit útvarpsins f Munchen flytja
atriði úr óperunni „Seldu brúðinni"
eftir Smetana; Fritz Lehmann stjórn-
ar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Barnatími: Agústa Björnsdóttir
stjórnar.
Hanna Eirfksdóttir les söguna um
„Gráa kisa“ eftir Björgu Guðnadóttur.
Ennfremur lesið úr fslenzkum þjóðsög-
um.
17.30 Framburðarkennsla í ensku.
17.45TónIeikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfegnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál
Bjarni Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Einsöngur f útvarpssal: ölafur Þ.
Jónsson syngur
lög eftir Þórarin Guðmundsson, Ingólf
Sveinsson og Eyþór Stefánsson; Ólafur
Vignir Albertsson leikur á pfanó.
20.00 Framhaldsleikritið „Húsið“ eftir
Guðmund Danfelsson.
Sjötti þáttur: Spor f dögg.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur auk höfundar,
sem fer með hlutv. sögumanns:
Tryggvi Bólstað....................
.............Guðmundur Magnússon
Katrín Henningsen ...Valgerður Dan
Agnes .... Anna Kristfn Arngrfmsdóttir
A.C. Henningsen ...Gísli Halldórsson
Frú Ingveldur .....Helga Bachmann
1L von Storm ....Róbert Arnfinnsson
Fröken Þóra........................
..........Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Asdfs .......Geirlaug Þorvaldsdóttir
20.45 Kvöldtónieikar
a. Alfons og Aloys Kontrarsky leika
fjórhent á pfanó Litla svftu eftir De-
bussy og Spánska rapsódíu eftir Ravel
b. Félagar í Vfnaroktettinum leika
Kvintett í c-moll eftir Borodin.
21.35 „Saga handa börnum“ eftir Svövu
Jakobsdóttur
Höfundur les (áður útv. 26. f.m.).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passfusálma (22).
22.25 „Inngángur að Passfusálmum“, rit-
gerð eftir Halldór Laxness
Höfundur les (2).
22.50 Cr heimi sálarlffsins
Fímmti og sfðasti þáttur Geirs Vil-
hjálmssonar sálfræðings:
Tónlistarlækningar.
23.20 Létt músfk á sfðkvöldi
Hljómsveit undir stjórn Grants
Hossacks leikur „Glataða soninn“,
balletttónlist eftir Scott Joplin. Pfanó-
leikari: Michael Bassett.
23.50 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
FÖSTUDÁGUR
21. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 9.15:
Arnhildur Jónsdóttir heldur áfram
lestri sögunnar .JLfsa f Undralandi“
eftir LewisCarrolI (11).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli atr.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
„Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Sverrir
Kjartansson sér um þátt með frásögum
og tónlist frá liðnum árum.
Morguntónleikar kl. 11.00: Fíl-
harmónfusveitin f Ósló leikur
„Zorahayda“, söguljóð op. 11 eftir
Svendsen/ Svjatoslav Rikhter og
Enska kammersveitin leika Pfanókon-
sert op. 13 eftir Britten/ Jan Peerce
syngur Söngvaljóð eftir Turina.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“
eftir Carlo Coccioli
Séra Jón Bjarman les þýðingu sfna
(12).
15.00 Miðdegistónieikar
Basi Retchitzka og kammerhljómsveit-
in í Lausanne flytja Fimm etýður fyrir
sópranrödd og hljómsveit eftir Con-
stantin Regamey; Victor Desarzens
stjórnar / John Williams og félagar í
Fíladelffuhljómsveitinni leika
„Concierto de Aranjuez“ fyrir gítar og
hljómsveit eftir Rodrigo; Eugene
Ormandy stjórnar. John Williams leik-
ur á gftar Spænskan dans nr. 5 eftir
Granados.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Utvarpssaga barnanna: „I föður
stað“ eftir Kerstin Thorvall Falk
Olga Guðrún Arnadóttir les þýðingu
sína (6).
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Þingsjá
Umsjón: Kári Jónasson.
20.00 Tónleikar Sinfónfuhljómsveitar Is-
iands f Háskólabíói kvöldið áður.
Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen.
Einleikari: Itzhak Perlman fiðlu-
leikari frá tsrael.
a. ,J.angnætti“, hljómsveitarverk eftir
Jón Nordal (frumflutn.).
b. Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir
Jean Sibelius.
c. Sinfónfa nr. 9 í C-dúr eftir Franz
Schubert. —Jón Múli Arnason kynnir
tónleikana.
21.30 Utvarpssagan: „Klakahöllin" eftir
Tarjei Vesaas
Kristfn Anna Þórarinsdóttir leikkona
les (6).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passfusálma (23).
22.25 Frá sjónarhóli neytenda
Reynir Hugason rafmagnsverk-
fræðingur fjallar um spurninguna: Er
von um stöðugra sfmasamband og
tryggari sjónvarpssendingar til
Norður- og Austurlands?
22.40 Afangar
Tónlistarþáttur f umsjá Asmundar
Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars-
sonar.
23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
Á íbfÁnutn
FÖSTUDAGUR
21. febrúar 1975
20.00 Fréttirog veður
20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.35 Lifandi veröld
Breskur fræðslumyndaflokkur um
samhengið f rfki náttúrunnar.
5. þáttur. LlFIÐ A FREÐMÝRUNUM
Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson.
21.00 Kastljós
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson.
21.50 Töframaðurinn
Bandarfskur sakamálamyndaflokkur.
Konan sem hvarf
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.40 Dagskrárlek.
LAUGARDAGUR
22. febrúar 1975
16.30 Iþróttir
Knattspyrnukennsla
16.40 Enska knattspyrnan
17.30 Aðrar fþróttir
Bein útsending frá lyftingakeppni f
sjónvarpssal.
Umsjón Ómar Ragnarsson.
18.30 Lfna langsokkur
Sænsk framhaldsmynd, byggð á barna-
sögu eftir Astrid Lindgren
8. þáttur.
Þýðandi Kristfn Mántylá.
Aður á dagskrá haustið 1972.
19.15 Þingvikan
Þáttur um störf Alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.30 Elsku pabbi
Breskur gamanmyndaflokkur.
Pabbi finnur tengdason
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
20.55 Ugla sat á kvisti
Getraunaleikur með skemmtiatriðum.
Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson.
Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson.
21.35 Eftirförin
(The Searchers)
Bandarfsk kúrekamynd frá árinu 1956,
byggð á sögu eftir Alan LeMay.
Leikstjóri John Ford.
Aðalhlutverk John Wayne, Natalie
Wood, Jeffrey Hunter og Vera Miles.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
Myndin gerist f Texas á öldinni sem
leið. Ethan Edwards á búgarð í félagi
við bróður sinn. Hann snýr heim eftir
langa fjarveru, en skömmu eftir heim-
komu hans gera indfánar árás á bú-
garðinn, fella flesta heimamenn og
hafa á brott með sér tvö börn bóndans.
23.30 Dagskrárlok.
á dögunum, f tilefni af 20 ára
afmæli klúbbsins. Maðurinn,
sem er lengst til hægri á mynd-
inni, er til dæmis 206 sm á hæð,
svo einhverjar tölur séu nú
nefndar f þessu sambandi. A
þetta afmælisþing hjá „háa
fðlkinu" komu félagar hvaðan-
æva að úr heiminum.
Páll bítill og
Wings með nýja
hljómplötu í ár
+ Frá þvf að brezku „Bftlarn-
ir“ hættu að leika saman fyrir
nokkrum árum, hafa þeir allir
farið út f það að gefa út plötur
með öðrum iistamönnum, og
það var einn þeirra sem gaf út
plötu þar sem hann spilaði á öll
hljððfærTn sjálfur. Það var ein-
mitt Paul McCartney sem við
sjáum hér á myndinni. Myndin
var tekin af þeim hjðnum,
Lindu og Páli, þegar þau voru
stödd f New Orleans á dögun-
um þar sem hljömsveitin
WINGS, en svo heitir hljðm-
sveitin sem Páll stjðrnar, vann
að upptöku nýrrar hljömplötu.
Myndin sýnir Pál og Lindu á
fyrsta blaðamannafundi sem
þau hafa haldið f fjögur ár, og
er það hljðmsveitin TUXEDO
JAZZ BAND sem sér um að rétt
stemning rfki.
+ Sakamálasagnahöfundurinn
frægi Agatha Christie, sem nú
er 84 ára gömul, hefur látið
hafa eftir sér, að hún hafi verið
klók að giftast fornleifafræð-
ingi. Þvf eldri sem hún verði,
þeim mun dýrmætari verði hún
honum og þvf hrifnari verði
hann af henni. Hér birtist
mynd, sem Snowdon prinsessu-
maður tók af Agöthu Cristie
nýlega. Maðurinn hennar hlýt-
ur að vera orðinn alveg frá sér
af hrifningu.
ffáir þingcu.
+ Ted Kennedy, sonur Edwards Kennedy, brðður John F. Kennedys
fyrrverandi Bandarfkjaforseta, rennir sér hér á skfðum niður
fjallshlfðarnar og það aðeins á öðrum fæti, en eins og fram befur
komið var tekinn af honum annar fðturinn vegna þess að komið var
f hann krabbamein. Þessi skfðamynd var tekin þegar fjölskyldan
var á skfðaferðalagi f Massachusetts nú á dögunum.
+ Hér er þjónninn nánast eins
og dvergur f samanburði við
hina sem eru á myndinni. Eng-
in furða. Myndin er tekin þegar
félagar klúbbsins „Hátt fólk“
þinguðu f Kaupmannahöfn nú