Morgunblaðið - 20.02.1975, Side 4

Morgunblaðið - 20.02.1975, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRUAR 1975 LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL T2 21190 21188 LOFTLEIÐIi Q BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOfMCEXEJT Útvarp og stereo kasettutæki tel 14444 * 25555 BlLALEIGA CAR RENTAL Hópferðabílar Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8 — 50 farþega bílar. KJARTAN INGIMARSSON Sími 86155 og 32716. Úrval varahluta í margar gerðir bila. Bremsuborðar Rúðusköfur Vatnskassaþéttir Hosur Viftureimar Demparar Blokkþéttir Stýrisáklæði Bensínlok Höfuðpúðar Þurrkublöð Vatnsdælur og fleira Kristinn Guðnason hf. Suðurlandsbraut 20 sími 86633 Sauðagæran 1 ræðu, sem Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubandalagsins, hélt á landsfundi flokksins 21. nóvember sl., segir hann m.a.: „Engum dylst þó, að Alþýðu- flokkurinn er að deyja og heyr- ir senn fortíðinni til, en Al- þýðubandalagið stefnir óhikað að því að fylla það rúm, sem Alþýðuflokkurinn skilur eftir sig...“ „Það er einmitt þetta sem þarf að gerast að Alþýðubanda- lagið dragi til sín verulegt fylgi frá Alþýðuflokknum og öðrum flokkum hægra megin við það ...“ „Hins vegar eru alþjóðleg viðhorf Alþýðubandalagsins og samskipti við erlenda flokka með nokkrum öðrum hætti en var í tíð Sócfalistaflokksins í fullu samræmi við breyttar að- stæður. Við höfum algerlega hafnað því að eiga flokksleg samskipti við Kommúnista- flokk Sovétríkjanna og sama gildir um flokka í þeim sócial- isku ríkjum Evrópu, sem ekki fylgja sjálfstæðri utanríkis- stefnu ...“ „Hitt er svo annað mál, að við megum að sjálfsögðu ekki falla f þá gryf ju að taka upp andsov- éskan eða andkommúniskan móðursýkisáróður...“ „Jafnframt er æskilegt að einstaklingar í flokknum hvort heldur í forystu eða meðal flokksmanna almennt, noti þau tækifæri sem bjóðast til skoð- anaskipta við erlenda sócialista Nóvember-desember Þessi sauðargæruræða flokks formannsins var flutt f nóv- ember. Mánuði síðar er hald inn í Búdapest undirbún- ingsfundur fyrir ráðstefnu kommúnistaflokka Evrópu. Fund þennan sátu fulltrúar 29 kommúnistaflokka. 1 yfirlýs- ingu, sem send var út eftir þennan fund, eru taldir upp þeir kommúnistaflokkar sem þátt tóku í ráðstefnunni. Þar segir og m.a.: „Alþýðubanda- lagið á tslandi sendi fundinum bróðurlegar kveðjur." Ekki er úr vegi að gera því skóna, að það hafi verið þessi sami flokksformaður, sem svo fagur- lega afneitaði öllum samskipt- um við kommúnistaflokka í Ev- rópu, sem sent hafi þessar „bróðurlegu kveðjur" til sam- herjanna í Búdapest. Eitt er að gæla við vinstra fylgi hér heima, sem ekki á samleið með kommúnistum, annað að standa við orð sfn f reynd út á við. „Engum dylst þó, að Alþýðuflokkurinn er að deyja” Kommúnistar hafa þrisvar sinnum klofið Alþýðuflokkinn. Fyrst þegar þeir stofnuðu Kommúnistaflokk lslands, næst þegar nafni hans var breytt f „Sameiningarflokk al- þýðu Sócíalistaflokkinn‘% síð- ast þegar enn var skipt um nafn og „Alþýðubandalagið" varð til. Og enn eru þeir við sama heygarðshornið: „Alþýðu- bandalagið stefnir óhikað að því að fylla það rúm, sem Al- þýðuflokkurinn skilur eftir sig“ og „það er einmitt þetta, sem þarf að gerast að Alþýðu- bandalagið dragi til sfn veru- legt fylgi frá Alþýðuflokknum og öðrum flokkum hægra meg- in við það ...“. Og allt þetta á að gerast með „bróðurlegum kveðjum" til samherjanna, sem bældu niður uppreisnina í Ung- verjalandi og stóðu fyrir inn- rásinni í Tékkóslóvakíu. Sauð- argæran skal borin á öxlum, er rætt er við sauðsvartan almúg- ann á Islandi, en úlfseyrunum bróðurlega veifað til „gulag- eyjaklasans". Þeir, sem lesið hafa Aiþýðu- blaðið undanfarið, sjá þess þó fá merki, að það standi í ístað- inu gegn því, „sem einmitt þarf að gerast“ að dómi Ragnars Arnalds. „Alþýðuflokkurinn er að deyja og heyrir senn fortíð- inni til“, segir hann. „Alþýðu- bandalagið stefnir óhikað að því að fylla það rúm, sem Al- þýðuflokkurinn skilur eftir sig.“ Viðbrögð hinnar nýju for- ystu í Alþýðuflokknum gegn þessari óskhyggju og markmiði Alþýðubandalagsins virðast ris- lág. En e.t.v. er tómahljóðið í Alþýðublaðinu logn á undan stormi. E.t.v. reynir það, þrátt fyrir allt að sporna gegn því að sagan endurtaki sig. Lionsmenn gáfu augnprófunartæki Laugardaginn 1. febr. s.l. af- hentu Lionsmenn Heilsu- verndarstöðinni á Isafirði augnprófunartæki að gjöf. Nokkur tími er að visu liðinn síðan tækin komu til bæjarins þótt formleg afhending hafi ekki farið fram fyrr. Formenn í INSI and- vígir gengisfellingu Laugardaginn 15. febrúar var haldinn í Keflavík fundur for- manna aðildarfélaga I.N.S.I. Á fundinum var meðal annars fjallað um kjaramál og gerð svofelld samþykkt: „Formannafundur aðildar- félaga I.N.S.Í., haldinn 15. febrúar 1975, lýsir andstöðu sinni við gengisfellingu þá, sem ríkisstjórnin hefur nýverið lát- ið dynja á þjóðinni og telur vandamál, sem stjórnmála- menn hafa atvinnu sína af að leysa. Sérstaklega mótmælir fund- urinn þeim verðhækkunum sem án efa fylgja í kjölfar gengisfellingarinnar og koma einstaklega illa við pyngju iðn- nema sem eru lægst launaðir meðal illa launaðrar alþýðu þessa lands. (Frá INSÍ). Viðstaddir voru nokkrir forystumenn í Lionsklúbbi Isa- fjarðar, bæjarráðsmenn, stjórn Heilsuverndarstöðvarinnar, læknar og hjúkrunarkonur. Myndin er frá afhendingunni. Form. Lionsklúbbs Isafjarð- ar, Garðar S. Einarsson verzlm. afhenti gjöfina, en Guðmundur H. Ingólfsson, fors. bæjar- stjórnar, þakkaði af hálfu við- takanda. Einnig töluðu Reynir Geirsson læknir og Eiríkur Bjarnason augnlæknir, sem jafnframt gerði grein fyrir tækjunum og mikilvægi þess, að hafa þau hér til staðar. Tæki þau, sem hér um ræðir eru fyrst og fremst svonefnd gleraugnakista, þrýstiprófunar- tæki, augnspeglar, tæki til að mæla sjónvídd o.fl., sem of langt yrði upp að telja og of flókið til frekari útskýringa. Þá skal þess getið að í byrjun yfirstandandi starfsárs ákvað Lionsklúbbur Isafjarðar að gefa kr. 100.000.— til Rauða- krossdeildar á Isafriði og skal því fé varið til kaupa á sjúkra- bifreið. Þá gaf klúbburinn kr. 50.000.— til sjóslysasöfnunar- innar til minningar um Jón Ben Asmundsson umdæmisstjóra. I Af sama tilefni voru einnig1 gefnar kr. 50.000.— af Lions- klúbbnum Sigurði Lúter, Foss- hóli, Þingeyjarsýslu. Að slðustu skal þess getið, að eins og undanfarin ár gaf klúbburinn peningagjöf til Stellusjóðs og bókagjöf til Elliheimilisins fyrir jólin. Frá Bridgedeild Breiðfirðingafélagsins I kvöld verður næst síðasta umferðin spiluð I sveitakeppn- inni og er staða efstu sveitanna þessi: H" ' V\,MUNDU PAÐ 'snuÐRARÍ "!'1/ jpn-uy mundu p T° **V. “ StGt-AúND /«<■-? i Sveit: stig: HansNielsens 216 Jóns Magnússonar 183 Jóns Stefánssonar 182 Ingibjargar Halldórsd., 182 Þórarins Alexanderss., 165 Guðbjörns Helgasonar 162 (Einum leik ólokið) Sigurlaugs Guðjónssonar 144 Bergsveins Breiðfjörð 128 Næsta keppni er tvímenningskeppni með barometerfyrirkomulagi sem hefst 6. marz n.k. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að láta skrá sig sem fyrst. X X X X Ungir Bridgespilarar Fimmtudaginn 27. febrúar gengst Bridgesamband Islands fyrir riðli (eða riðlum) í alþjóð- legri tvímenningskeppni ungs fólks, sem skipulögð er af bridgefélagi Oxfordháskóla. Sömu spil eru spiluð í keppn- inni allsstaðar þar sem hún er haldin. Þátttaka er heimil öllum há- skólastúdentum og öðrum ung- um bridgemönnum undir þrftugu. Spilað verður í Félags- heimili stúdenta við Hring- braut og hefst keppnin kl. 20.00 stundvlslega. Þátttaka tilkynnist til Jakobs R. Möller, sími 19253, fyrir sunnudagskvöld 23. febrúar. Bridgesamband Islands. xxxx Frá Bridgefélagi Suðurnesja Nýlega er lokið meistara- keppni Suðurnesja I tvímenn- ingi og urðu hlutskarpastir Alfreð Alfreðsson og Guðmund- ur Ingólfsson. 22 pör tóku þátt I keppninni og varð röð efstu para þessi: Alfreð Alfreðsson — Guðmundur Ingólfsson 254 Einar Jónsson — Helgi Jóhannsson 159 Valur Slmonarson — Lárus Karlsson 158 Einar Júllusson — Sigurður Brynjólfsson 125 Skúli Thorarensen — Hreinn Magnússon 124 Sigurður Jónsson — Sigurbjörn Jónsson 109 Gunnar Guðbjörnsson — Birgir Scheving 103 1 ' kvöld hefst aðal- sveitakeppnin. Spilað er I Junior Chamber húsinu Kirkju- vegi 39 og hefst spilamennskan kl. 20.00. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig hjá Helga Jóhannessyni, slmi 2306. A.G.R.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.