Morgunblaðið - 20.02.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.02.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRUAR 1975 Háseta vanan netaveiðum vantar. Uppl. í síma 92-8268. Starfsmann vantar nú þegar til ýmissa starfa innan húss og utan. Þarf að hafa bílpróf. Um- sóknir með uppl. um fyrri störf sendist skrifstofu Elli og húkrunarheimilinu Grund. Atvinna óskast Ung kona með B.A. próf í frönsku, norður landamáli og þýzku óskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 36331. Fiskvinnslustöð á Vesturlandi óskar eftir manneskju með verkstjóraréttindum strax. Tilboð sendist Mbl. merkt: Vesturland 9673. Bakari Óskum að ráða bakara nú þegar. 3ja herbergja íbúð fyrir hendi. Einar Guðfinnsson h. f. simi 7200 Bolungarvik. Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnutími frá kl. 9 —12. Morgunblað ið II. stýrimann og tvo háseta Vana netaveiðum, vantar á Vestra B.A. 63, Patreksfirði, sem er byrjaður á neta- veiðum. Uppl. gefur Karl Jónsson í síma 1 209 og 1311. Fulltrúastarf Staða ólöglærðs fulltrúa við sýslumanns- embættið í Barðarstrandarsýslu er laus til umsóknar. Aðalstörf við almannatrygg- ingar og sjúkrasamlag. Haldgóð bók- haldsþekking nauðsynleg. Laun skv. launakerfi ríkisins. Æskilegt væri að um- sækjandi gæti hafið störf eigi síðar en 1. apríl n.k. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. marz n.k. til undirritaðs, sem veitir allar nánari upplýsingar. Sýslumaðurinn í Barðarstrandarsýslu, 1 7. febrúar 1975 Jóhannes Árnason. Kona óskast til aukavakta við ræstingastarf. Upplýs- ingar á staðnum milli kl. 7 og 8 í kvöld. Röðull. Þrjá háseta vantar á 200 tonna netabát frá Patreks- firði, Upplýsingar hjá L.Í.Ú. og í síma 94-1308. Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar að ráða karlmenn til starfa. Góð vinnuskilyrði. Uppl. í síma 43989. Matsvein og tvo háseta vantar á 250 tonna bát frá Patreksfirði, sem fer fljótlega á netaveiðar. Upplýsing- ar hjá L.Í.Ú. og í síma 94-1 308. Árnesingar Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Huginn i ofanverðri Árnessýslu verður haldinn i Árnesi föstudag- inn 21. febrúar kl. 21. Dagskrá: Alþingismennirnir Ingólfur Jóns- son og Steinþór Gestsson ræða stjórnmálaviðhorfið. Venjuleg aðalfundarstörf. Vörður F.U.S. boðar til fundar um starfsemi sjálfstæðisfélaganna á Akureyri i dag, fimmtudag 20. febrúar, í Sjálfstæðishúsinu. litla sal, kl. 20,30. Rædd verður starfsemi sjálfstæðisfélaganna, skipulag þeirra og tilgangur, tengsl þingmanna og bæjarfulltrúa við umbjóðendur sína, útgáfustarf- semi o.fl. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að koma á fundinn og taka þátt i umræðum. FUS — Hafnarfjörður Stefnis FUS í Hafnarfirði heldur almennan fund um efnahags og kjaramál i Sjálfstæðishúsinu v/Strandgötu, fimmtudaginn 20. febr. n.k. Frummælandi verður Guðmundur H. Garðars- son, alþingismaður og formaður V.R. Fundurinn er öllum opinn. Vestmannaeyingar Athygli skal vakin á þvi að bæjarfulltrúar Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum, hafa viðtalstíma á þriðjudögum, milli kl. 5—7 e.h. í fundarsal Eyverja i samkomuhúsinu, gengið inn að sunnan. Sjálfstæðisfélögin. 3ja kvölda spilavist sjálfstæðisfélaganna hefst fimmtudag 20/2 kl. 20.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisfélaganna mæta á vistina. Kvöldverðlaun fyrir karl og konu. Góð heildarverðlaun. Happdrætti. Kaffi. Sjálfstæðisfélögin. Félaaslíf I.O.O.F. 1 1=1562208Vi=S.K. St. . St.-. 59752207 — VIII — 8 l.0.0.F.=1 562208VÍ = 9.I. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 almenn samkoma. Föstudag kl. 20.30, „herklúbburinn". Hátið fyrir al- menning. Veitingar. Happdrætti. Kvikmyndasýning m.m. Verið vel- komin. FERÐAFELAG ISLANDS ‘ Þórsmerkurferð östudaginn 21/2, kl. 20. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, Símar: 1 9533—1 1 798. Frá Golfklúbbi Reykja- víkur Golfæfingar i leikfimissal Laugar- dalsvallar á fimmtudagskvöldum frá 8—10. Nýir félagar fá tilsögn hjá klúbb- meðlimum. Stjórnin. Eldri Framarar Opið hús á Bárugötu 11, föstu- dagskvöld kl. 8.30. Veitingar. Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 ræðumaður Willy Hansen. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6A i kvöld kl. 20.30. Sungnir verða Passiusálmar. Allir velkomn- Munið frímerkjasöfnun GEÐVERNDAR Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5. Frá Golfklúbbi Reykja- vikur Munið innanhúsæfingarnar i kvöld, i leikfimissal Laugardals- hallar kl. 8. Hafið með ykkur inni- skó eða strigaskó. Nýir félagar fá tilsögn hjá klúbbsmeðlimum. Stjórnin. Munið árshátiðir félags Snæfellinga- og Hnappdæla að Hótel Borg, laugardaginn 22. febrúar kl. 1 9. Kvenfélag Bæjarleiða Fundur verður hpldinn i Hreyfils- húsinu við Grensásveg fimmtu- daginn 20. febrúar kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. Eyfirðingafélagið i Reykja- vik heldur aðalfund sinn að Hótel Esju i kvöld kl. 20.30. Nýjir félagar velkomnir. Stjórnin. Iðnaður Nú eru mjög hagstæð skilyrði fyrir iðnað eftir tvær gengisbreytingar. Til sölu eru, af sérstök- um ástæðum, tvær hringprjónavélar í góðu standi. Kjörið tækifæri fyrir laghentan mann til að skapa sér sjálfstæða, arðbæra atvinnu. Tilboð eftir nánari upplýsingum, sendist Morgunblaðinu merk A — 9672 sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.