Morgunblaðið - 13.04.1975, Síða 6

Morgunblaðið - 13.04.1975, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1975 OAC BÓK 1 dag er sunnudagurinn 13. aprfl, 103. dagur ársins 1975. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 07.16, stórstreymi kl. 19.33. Sólarupprás kl. 06.05 f Reykjavfk, sólarlag kl. 20.54. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.44, sólarlag 20.45. (Heimild: Islandsalmanakið) Sá sem fyrirlftur áminningarorð, býr sér glötun, en sá, sem óttast boðorðið, hlýtur umbun. (Orðskv. 13.13.). Vikuna 11.—17. aprfl er kvöld-, helgar- og næturþjón- usta apóteka f Ingólfsapóteki, en auk þess er Laugarnesapó- tek opið utan venjulegs af- greiðslutfma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ÁRISIAO HEILLA 1. marz s.l. gaf séra Guðni 0. Ólafsson saman í Fríkirkjunni i Hafnarfirði Báru Þórarinsdóttur og Kristján Rúnar Kristjánsson. Heimili þeirra er að Vesturgötu 35, Akranesi. (Ljósmyndast. Ir- is). Minningarspjöld Kven- félags Bústaðasóknar Minningarkort Kven- félags Bústaðasóknar fást í Bókabúð Máls og menning- ar, Bókabúðinni Grímsbæ, Verzluninni Gyðu, Ásgarði og Verzluninni Austui borg, Búöargerði 22. febrúar gaf séra Bragi Frið- riksson saman í hjónaband i Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði Jónínu Armannsdóttur og Róbert Viðar Hafsteinsson vélstjóra. Heimili þeirra er að Heiðvangi 28. (Ljósmyndast. Iris). FRÉTTIR Húsmæðrafélag Reykjavfkur heldur fund miðvikudaginn 16. apríl kl. 20.30 i félagsheimilinu að Baldursgötu 9. Dröfn Farestveit kynnir kryddtegundir. Allar hús- mæður velkomnar á fundinn. Kvenfélag Grensássóknar held- ur fund mánudaginn 14. aþríl kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Krist- rún Jóhannsdóttir matvælafræð- ingur heldur erindi. Kvenfélag Bústaðarsóknar heldur fund mánudaginn 14. aprfl kl. 20.30 f safnaðarheimili Bú- staðakirkju. Heimsókn á fundinn í tilefni kvennaárs. Rætt verður um sumarferðalag. I KRC3SSC3ÁTA ~1 1 2 3 ■ P ‘ r ■ to H IZ ■ _ ■ 7 ■ Lárétt: 1. rabb 5. klukku 7. hrúga saman 9. ósamstæðir 10. atyrðir 12. samhljóðar 13. látni 14. lik- amshluti 15. stó Lóðrétt:l. skrauti 2. bæta við 3. marðir 4. ólíkir 6. forin 8. 3 eins 9. happ 11. tungl 14. leit. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. óheil 6. slá 7. akka 9. MÐ 10. kraumar 12. ká 13. pata 14. bíl 15. reyra Lóðrétt: 1. óska 2. hlaupir 3. EA 4. lúðrar 5. rakkar 8. krá 9. mat 11. mala 14. bý. Fótsnyrting Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar hefur fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk að Hallveigarstöðum alla þriðjudaga frá 9 til 12. Gengið er inn frá Túngötu. Tekiö við pöntunum í síma 33687 fyrir hádegi. argus Tíu þúsund km. skoðun tryggir ódýrari akstur EH Nú er meira áríöandi en nokkru sinni áöur aö hafa Volvoinn í fullkomnu lagi. Tíu þúsund km. skoöun gefur yöur til kynna ástand bifreiöarinnar, og leiöir til þess aö eiginleikar Volvo til sparnaöar nýtist fullkomlega. PANTIÐ SKOÐUNARTÍMA STRAX í DAG í skoöuninni felast 58 athuganir og rúmlega 30 stillingaratriöi. VELTIR Hr. Suðurlandsbraut 16 • Sími 35200 10000 KÍLÓM. SKOÐUN -„Útsala" hjá leigubílstjórum Mónnum brá i brun þ«*gar það var tilkvnnt. aft leigubifrfiftastjftrar | PEIMIMAX/IIMIR ~| Sólveig Helen Lind Aðalstræti 21 Patreksfirði Hefur áhuga á poppi, safnar frímerkjum og óskar eftir penna- vinum á aldrinum 12—15 ára. Þorsteinn Svavar Mc Kinstry Torfufelli 23, Reykjavík Öskar eftir pennavinum úti á landi, á aldrinum 15—17 ára. Petrína Guðrún Jónsdóttir Túngötu 15 Patreksfirði Vill skrifast á við 12—14 ára krakka, — safnar frímerkjum. María Hálfdanardóttir Aðalstræti 13 og Adda Aspelund Sætúni 9, Báðar á Isafirði, vilja skrifast á við 13 ára krakka. Sigurlaug Rögnvaldsdóttir Helluhrauni 12 og Guðrún Marfa Valgeirsdóttir, Báðar í Mývatnssveit, óska eftir pennavinum á aldrinum 10—12 ára. Safna frímerkjum og hafa áhuga á tónlist.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.