Morgunblaðið - 13.04.1975, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 13.04.1975, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRIL 1975 Einbýlishúsalóð til sölu Lóðin er í efstu húsaröð við Látraströnd, Seltjarnarnesi, með sérlega góðu og óhindruðu útsýni. Lóðin er byggingarhæf nú þegar, rúmlega 1 OOO fm að stærð. Upplýsingar í síma 36026 (Virka daga eftir kl. 6.) Glæsileg sérhæð Til sölu á einum besta stað í Reykjavík 1 60 ferm. íbúðarhæð í ca. 10 ára húsi. Hæðin skiptist í stórar stofur, rúmgott hol, eldhús og þvottahús innaf því. Á svefnherbergisgangi eru 3 svefnherbergi og bað. Ennfremur er á hæð- inni húsbóndaherbergi, gestasnyrting og geymslur. Á jarðhæð fylgir rúmgóður bílskúr. Stórar suður-svalir, ræktuð lóð. íbúðin öll vönd- uð. ________________ EIGIMASALAIM REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 I ngólfsstræti 8 Kópavogur Einbýlishús um 1 70 fm á tveimur hæðum geta verið tvær íbúðir. Langabrekka Einbýlishús um 137 fm ásamt 40 fm kjallara. Verð 10. millj. Útb. 6 til 6.5 millj. Bogahlíð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Verð 6 millj. Laugavegur 3ja herb. íbúð í mjög góðu standi, Verð 3.5 millj. Útb. 2 millj. til 2.5 millj.__ Tómasarhagi ca. 110 fm sérhæð ásamt stórum bílskúr við Tómasarhaga. Tjarnarstígur Til sölu ca. 130 fm sérhæð á sjávarlóð (eignarlóð) við Tjarnarstíg. Bílskúrsréttur. Teikning og nánari uppl. í skrifstofunni ekki i síma. Fagrabrekka - Ásbraut Til sölu 1 25 fm íbúð á 2. hæð við Fögrubrekku og góð 100 fm íbúð á 2. hæð við Ásbraut. Góðar íbúðir. Prestbakki - Raðhús Til sölu 21 1 fm raðhús við Prestbakka með innbyggð- um bilskúr. Einbýlishús við Mánabraut Aratún, í smíðum við Arkarholt í Mosfellssveit og raðhús við Stórateig, fokhelt. Góð kjör. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi helst í Reykjavík og með möguleika á tveim ibúðum. Útb. allt að 1 2 millj. Hafnarstræti 1 1. Simar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 Hæð og ris óskast Höfum fjársterkan kaupanda að tveggja íbúða eign t.d. hæð og ris helzt í vesturborginni. Góð útb. í boði. Aðal Fasteignasalan, Austurstræti 14, 4. hæð símar 28888 — kvöld og helgarsími 82219. AKRAIMES Til sölu góð sérhæð við Stekkjarholt með ágætum bílskúr. Verzlunarhæð á bezta stað við Kirkjubraut Auk íbúða og einbýlishúsa af mörgum stærð- um. Húsogeignir, Akranesi, sími 93-1940. Glæsilegt einbýlishús á skemmtilegum stað í neðra Breiðholti. Stærð um 170 fm., auk kjallara. Á 1. hæð eru m.a. stofur, húsbóndaherbergi, 5 svefnher- bergi, eldhús, bað, W.C., þvottahús, vinnuherbergi o.fl. Teppi. Góðar innréttingar. Útborgun 8,0 milljónir. EIGNAMIÐLUIMIN, Vonarstræti 12. Sími 27711. Tilkynning um ferðastyrki til Bandaiíkjanna Menntastofnún Bandaríkjanna á íslandi (Fulbrightstofnunin) tilkynnir að hún muni veita ferðastyrki íslendingum er fengið hafa inngöngu á háskóla eða aðrar æðri menntastofnanir i Bandaríkjunum til framhalds- náms á námsárinu 1975 — 76. Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði frá Reykjavík til þeirrar borgar, sem næst er viðkomandi háskóla og heim aftur. Umsækjendur um styrki þessa verða að vera íslenzkir ríkisborgarar og hafa lokið háskólaprófi, annað hvort hér á landi eða annars staðar utan Bandaríkjanna. Með umsóknum skulu fylgja afrit af skilríkjum fyrir því, að umsækjanda hafi verið veitt innganga í háskóla eða æðri mennta- stofnun í Bandaríkjunum. Einnig þarf umsækjandi að geta sýnt, að hann geti staðið straum af kostnaði við nám sitt og dvöl ytra, og sýna heilbrigðisvottorð. Umsóknaeyðublöð eru afhent á skrifstofu Menntastofnunarinnar Nes- vegi 16, I. hæð, sem er opin frá 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Umsóknirnar skulu sendar ! pósthólf stofnunarinnar nr. 71 33, Reykjavik, fyrir 31. mai 1 975. íbúðir óskast Við höfum sérstaklega verið beðnir að auglýsa eftir 5 — 6 herb. sérhæð, svo og 3ja—4ra herb. íbúð í blokk. Einnig 2ja herb. íbúð. Um mjög góða útborgun er að ræða, jafnvel stað- greiðslu. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A, símar 21870 — 20998. Kaupandi eða meðeigandi óskast 1—r BnB mnBM ■ rar-1 Ti : nFT“ Vegna byggingar á 2100 fm stálgrindarhúsi Húsið verður 36,5 m að breidd, lengd 57,6 m, hæð 4,9 m, full fá meðeiganda, sem hefur umráð yfir hentugri byggingarlóð. einangrun i klæðningu þaks og útveggja. Allt byggingarefnið, þar Húsið má nota til margvislegrar starfsemi, þar sem efni þess er mjög með hurðir, gluggar og loftræstingatúður, er komið til Reykjavikur. vandað. Til greina kemur að selja allt byggingarefnið i heilu lagi, en einnig að Allar nánari upplýsingar i sima 30945 kl. 5—8 e.h. Fasfeignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21 870 og 20998 Vorum að fá í sölu Við Njörvasund heil húseign með tveim íbúðum. Á hæðinni eru 2 stofur, 4 svefn- herb., eldhús og snyrtiherb. Á neðri hæð er bílskúr, ásamt 3ja herb. ibúð. Möguleikar á skipt- um á sérhæð i tvíbýlishúsi eða raðhúsi á einni hæð. Við Kambsveg Stórt og vandað einbýlishús á tveim hæðum, ásaml kjallara. Á hæðinni eru 2 stofur, 3 svefn- herb., hol og stórt eldhús með borðkrók. Á efri hæð eru 5 herb. og bað. Getur eins verið 4ra herb. ibúð með stórum svölum. I kjallara er bilskúr, vinnustofa, þvottahús og geymslur. Við Hjallabrekku 140 fm einbýlishúsi. I húsinu er 2 samliggjandi stofur, 4 svefn- herb., stórt eldhús og búr, bað- herb., gestasnyrting og þvotta- hús. Tvöfaldur bilskúr. Við Hlíðarhvamm Einbýlishús á einni hæð með hálfum kjallara. Á hæðinni er stofa, hol, 3 svefnherb., eldhús og baðherb. í kjallara eru tvö íbúðarherb., snyrting og búr. Við Hraunteig Parhús, hæð, ris og kjallari. Á hæðinni eru 2 stofur, herb. eld- hús og snyrting. í risi eru 4 svefnherb. og bað. í kjallara er 3ja herb. ibúð. Við Engihlið 140 fm hæð og ris. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, stórt bóka- eða sjónvarpshertj., hol, stórt svefnherb., eldhús og bað. í risi eru 4 svefnherb. og snyrti- herb. — getur eins verið 3 herb. og eldhús. Við Lyngbrekku 130 fm sérhæð. Á hæðinnl er stór stofa, 4 svefnherb. hol eld- hús, snyrtiherb. og þvottahús. Sérinngangur, Sérhiti. Ný og vönduð teppi. Við Þverbrekku 2ja herb. góð íbúð á 5. hæð. Við Barmahlið 3ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraibúð. Við Kóngsbakka 3ja herb. stór ibúð á 3. hæð með sérþvottahúsi á hæðinni. Við Dvergabakka 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Eyjabakka 3ja herb. ibúð á 1. hæð með sérþvottahúsi á hæðinni. Við Arnarhraun 3ja herb. sérhæð i tvibýlishúsi. Allt sér. Við Þinghólsbraut 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Hvassaleiti 3ja herb. íbúð á 4. hæð með bilskúr. Við Laugaveg 3ja herb. íbúð á 2. hæð i stein- húsi. Við Ásbraut 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 2. hæð i skipt- um fyrir stærri ibúð. Við írabakka 4ra herb. endaibúð á 3. hæð Við Tjarnargötu 4ra herb. skemmtileg risibúð. Við Eyjabakka 4ra herb. ibúð á 3. hæð með herb. i kjallara. Við Hjallabraut 4ra herb. ibúð á 3. hæð, ekki fullkláruð. Við Álfaskeið 4ra herb. endaibúð á 4. hæð. Við Skólagerði 5 herb. efri hæð i tvibýlishúsi. Steypt bílskúrsplata. Við Þverbrekku 5 herb. falleg ibúð á 4. hæð. Við Kriuhóla 5 herb. falleg ibúð á 8. hæð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.