Morgunblaðið - 13.04.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.04.1975, Blaðsíða 9
Símar: 1 67 67 ______________1 67 68 Til Sölu: Einbýlishús Nýtt einbýlishús, rúmlega 120 ferm., í Garðahreppi. I húsinu er 4ra herb. ibúð, stofa og 3 svefn- herb. Finnskt sauna. Bílskúr. 5 herb. ibúð við Fögrubrekku í Kópavogi. íbúðin er 125 ferm. í fjórbýlis- húsi. Aukaherb. i kjallara. 5 herb. íbúð á annari hæð i blokk við Dun- haga. Bilskúr. Æskileg skipti á minni ibúð. 3ja—4ra herb. íbúð á annarri hæð í þríbýlishúsi við Nóatún. Góður bílskúr og geymslur. 4ra herb. ibúð á efri hæð í tvibýlishúsi við Guð- rúnargötu. Auk hæðarinnar er hálfur kjallari, alls um 50% af eigninni. 3ja herb. íbúð í smiðum við Furugrund i Kópa- vogi. Afhent tilb. undir tréverk i haust. Fast verð. 3ja herb. ibúð i blokk við Eyjabakka. Elnar Sígurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, simi 16767 Raðhús Mjög vandað raðhús við Skeiða- vog. Á 1. hæð eru stofur, eldhús og snyrtiherb. Á 2. hæð eru 3 svefnherb. og bað. ( kjallara eru geymslur og þvottahús. Bílskúrs- réttur. Laust strax. Hveragerði Fokhelt einbýlishús 132 fm. Verð 3 millj. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Selfoss 4ra—5 herb. glæsileg sérhæð, ásamt bilskúr á Selfossi. 2ja herb. ibúð með sérinngangi, sérhita og sérgeymslu. Verð 2,3 millj. Útb. 1,2 millj. Eyrarbakki Fokhelt einbýlishús. Verð 2 millj. Útb. eftir samkomulagi. Málfiutnings & ; fasteignastofa Agnar Gustafsson, hrl. Austurslræll 14 jSimar22870 - 21750 Utan skrifstofutlma: 1 — 41028 og 83883., MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRlL 1975 9 'þurf/ð þer hibyli SIMIMER 24300 Garðahreppur Raðhús með innbyggðum bil- skúr i smiðum á einum besta stað i Garðahreppi. Smáibúðahverfi Einbýlishús 1. hæð. 2 stofur, 2 svefnh., eldh., bað, ris. 3 svefnh. bað, kjallari, þvottah. geymslur. Breiðholt 4ra herb. íb. 1 stofa, 3 svefnh., eldhús, bað, sér þvottah. Hafnarfjörður 5 herb. ibúð á 2. hæð við Sunnuveg sér þvottahús. íbúðin er laus. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Til sölu og sýnis 13. Ný raðhús næstum fullgerð i Breiðholts- hverfi., og 3ja, 4ra 5, og 6 herb. ibúðir. Nýjar og nýlegar og sum- ar með bilskúr Höfum kaupanda að steinhúsi sem væri með tveim ibúðum. 4ra og 2ja herb. eða stærra i eldri borgarhlutanum. Um mjög háa útborgun gæti orðið að ræða, ef snyrtileg og góð eign er i boði. Nýja fasteignasalaa Simi 24300 Laugaveg 12 utan skrifstofutíma 18546 Birkihvammur 3ja herb. jarðhæð. Sérinngang- ur. Dvergabakki 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Rauðarárstigur 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Hraunbær 5 herb. ibúð á 2. hæð, Álfaskeið 6 herb. ibúð á jarðhæð. Borgarholtsbraut Einbýlishús um 100 fm, 4 herb. Lyngbrekka Einbýlishús um 80 fm, jarðhæð og hæð. Möguleiki á tveimur íbúðum. SELJENDUR Skráið eignirnar nú þeg- ar. S85518 ALLA DAGA ÖLL KVÖLD EINAR Jónsson lögfr. EIGNA VIDSKIPT STAKIR STÓLAR OG SETT. KLÆÐI GÖMUL HÚSGÖGN. GOTT ÚRVAL AF ÁKLÆÐI. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 16807. Tilkynning frá Hjúkrunarskóla Islands Eiriksgötu 34 Umsóknareyðublöð verða afhent frá og með 14. apríl kl. 9 —18. Undirbúningsmenntun skal helst vera tveir vetur í menntaskóla, fram- haldsdeild gagnfræðaskólanna, hliðstæð menntun eða meiri. Frestur til að skila umsókn- um er til 15. júní. Skólinn hefst 1 5. september. Skólastjóri. 2 7711 Glæsilegt einbýlishús á skemmtilegum stað í neðra Breiðholti. Stærð um 170 fm. auk kjallara. Á 1; hæð eru m.a. stofur, húsbóndaherb., 5 svefn- berb., eldhús, bað, W.C., þvotta- hús, vinnuherb., o.fl. Teppi. Góðar innréttingar. Útb. 8,0 millj. Einbýlishús í Garðahreppi 1 50 fm einbýlishús, sem skiptist í 3 svefnherb. stofur o.fl. Bil- skúr. Utb. 8.0 millj. Fossvogsmegin í Kópavogi 1 30 fm. uppsteypt einbýlishús á einni hæð. Afhendist i ágúst n.k. Verð 5,5 milljónir. Teikn. á skrifstofúnni. Raðhús í Breiðholti 260 fm. raðhús'á tveimur hæð- um. Tilbúið undir tréverk og málningu. Bilskúrsréttur. Ut- borgun 4,5 milljónir. Teikn. á skrifstofunni. Einbýlishús i Skerjafirði. 1 50 fm. uppsteypt einbýlishús, einangrað. Gler fylgir. Teikn. á skrifstofunni. Sérhæð í Kópavogi 105 fm., 4ra herbergja sérhæð (1. hæð) í tvibýlishúsi. Bilskúrs- réttur. íbúðin er m.a. stofa, 3 herbergi o.fl. Nýstandsett bað og eidhús. Útborgun 3,5 milljónir. Parhús við Hliðarveg Á 1. hæð eru stofa, borðstofa eldhús og W.C. Á 2. hæð eru 4 herb. baðherb. o.fl. í kjallara: Geymslur, þvottaherb. o.fl. Bíl- skúrsréttur. Útb. 4,5 millj. I Vesturborginni 5 herbergja góð íbúð á 4. hæð. íbúðin er m.a. samliggjandi stof- ur, 3 herbergi o.fl. Björt og skemmtileg íbúð með glæsilegu útsýni. Sér hitalögn. Útborg- un 4—4,3 milljónir. Skipti á 3ja herbergja íbúð i Vesturborginni, kæmu vel til greina. Við Háaleitisbraut 5—6 herbergja ibúð á 2. hæð. Ibúðin er m.a. saml. stofur, 4 herb. o.fl. Bilskúr. Útb. 5—5,5 millj. íbúð í smíðum 5 herbergja ibúð á 2- hæð við Hrafnhóla. Tilbúin undir tréverk og málningu. Verð 5,0 mill- jónir. Sérhæð við Nýbýlaveg 135 fm sérhæð (jarðhæð) m. bilskúr. Laus strax. Útb. 4,2 mrllj. Við Grenimel 5 herbergja 140 ferm. hæð. 45 ferm. bilskúr fylgir. Útb. 4,5 millj. Við írabakka 4ra herbergja falleg ibúð á 2. hæð. Þvottaklefi á hæðinni. Föndurherbergi fylgir í kjallara. Útborgun 4 milljónir. Við Leirubakka 4ra herbergja vönduð ibúð á 2. hæð. Þvottaherbergi i ibúðinni. Útb. 4 milljónir. Við Vesturberg 4ra herbergja vönduð ibúð á 3. hæð (efstu). íbúðin er m.a. stofa, 3 herbergi o.fl. Teppi. Glæsilegt útsýni. Útb. 3,5—4 millj. Við Ránargötu 3ja herbergja ibúð á 2. hæð. Útborgun 2,8 milljónir. Við Mariubakka 2ja herbergja rúmgóð ibúð (70 fm), á 2. hæð. Laus fljótlega. Útborgun 2,5 milljónir. Byggingarlóðir til sölu Höfum verið beðnir að selja 3 byggingarlóðir á Seltjarnarnesi. Frekari upplýsingar á skrifstof- unni ekki i sima. Lóðareigendur athugið Höfum kaupendur að 3000—5000 fm ibúðarlóðum á Stór-Reykjavikursvæðinu. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. EicnsmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 StHustjOri; Sverrir Kristinsson Einbýlishus Vil kaupa stórt einbýlishús á góðum stað í borginni. Há útborgun í boði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 18. apríl merkt: „Einbýlishús — 7486" Lögfræðiþjónusta Fasteignasala 2ja herb. um 70 fm. íbúð á 1. hæð í nýlegri blokk í Hraunbæ Raðhús Glæsilegt 140 fm. raðhús við Unufell. Ibúðin er öll á einni hæð, 4 svefnherb., stofa, hús- bóndaherb. og sjónvarpsskáli. Undir húsinu er stór óinnréttað- ur kjallari. Einbýlishús Stórt fallegt hús við Öldugötu í Reykjavík. Húsið er steinhús og byggt um 1920. Grunnflötur um 100 fm. Aðalibúð er á tveim hæðum, 2 stofur, húsbóndaherb. og eldhús á neðri hæð og 4 svefnherb. á efri hæð. Sér 3ja herb. ibúð i kjallara. Stefán Hirst hdl. Borgartúni 29 \ Simí 2 23 20 / Nvtt símanúmer Aðalskrifstofa Flugleiða flucfélac LOFTLEIDIR ISLAJVDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.