Morgunblaðið - 13.04.1975, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRIL 1975
15
Hér skal I fáum orðum lýst þeim tæknibrögðum skáldsagna og smásagna, sem
beitt er f nýju blaðamennskunni, eins og hún tfðkast f Bandarfkjunum. Lögð er
áherzla á að byggja greinarnar upp á „atriðum", lfkt og f kvikmyndum eða
leikritum. Nákvæm eftirritun samtala er höfuðnauðsyn og skal þá engu stungið
undan, hvorki hiki, mismæli, dónaskap, blótsyrðum, né öðru slfku. Reynt er að lýsa
eftir megni hugsunum þess aðila, sem verið er að skrifa um, og lögð er áherzia á að
lýsa sem nákvæmast öliu umhverfinu, t.d. húsgögnum, húsakynnum, og sérkennum
þess aðila, sem um er fjallað, t.d. svipbrigðum, hreyfingum, fasi, klæðnaði,
snyrtingu o.s.frv. Og til þess að efni frásagnarinnar megi verða sem raunverulegast
telja hinir „nýju“ blaðamenn ekki eftir sér að fylgjast með þeim aðila, sem um á að
fjalla, dögum og jafnvel vikum saman, fylgja honum eftir við hvert fótmál og bfða
þess, að einhverjir merkilegir atburðir gerist. Þannig var einn blaðamaðurinn f þrjá
mánuði að safna efni f grein um Frank Sinatra og varð m.a. vitni að þvf, er Sinatra
lenti í hörkurifrildi við ungan mann á skemmtistað. Annar blaðamaður var
fylgdarmaður hinna grimmdarlegu Heljarengla i heilt ár, ók um á vélhjóli, klæddur
leðurfötum f stfl við hina, og var loks barinn sundur og saman af þeim — allt i þágu
efnissöfnunar fyrir bók um þessa karla.
Umsjónarmenn æskulýðsþátta f fslenzkum blöðum virðast ekki hafa eytt ýkja
löngum tfma f viðtöl eða greinar við fslenzka poppara, enda óhægt um vik, þar sem
um dagblöð eðavikubiöð er að ræða. En þeir ættu þó að hafa sæmilegt svigrúm til að
taka viðfangsefnið nokkuð öðrum tökum en aðrir blaðamenn fslenzku blaðanna, sem
berjast við tfmann dag frá degi f fréttaöflun og skrifum.
ennska ?
En þvf miður hafa þeir ekki notað tfma sinn til „blaðamennskutilrauna" nema að
litlu leyti. Megnið af efni æskulýðsþáttanna hefur verið framreitt á nákvæmlega
sama hátt og annað efni fjölmiðlanna, nema ef vera skyldi notkun mynda. En í
ritstflnum ættu þó að geta birzt tilþrif, m.a. vegna þess, að þeir menn, sem oftast er
um fjallað, eru gjarnan nokkuð sérstæðir f háttum og skoðunum, eins og listamanna
er siður, þeir eru oft miklir fjörkálfar í samskiptum við blaðamenn, rétt eins og
Bftlarnir forðum daga, og þeir eru ólmir að fá þá auglýsingu, sem greinar um þá
veita, og sakar þá ekki, að auglýsingin sé öðru vfsi en gengur og gerist.
En þó er ekki rétt að segja, að ekkert hafi verið um slfkar nýjungar f framsetn-
ingu. Flestallar æskulýðssfðurnar hafa einu sinni eða oftar brugðið á leik, varpað af
sér helsi hefðbundna formsins og reynt eitthvað nýtt. Sjást dæmi um slfkt hér á
sfðunni.
Slíkar tilraunir eru lofsverðar, enda þótt gæðin séu ekki alltaf f hámarki. Æfingin
skapar meistarann f þessu eins og öðru og á æfingunum gæti slysast inn f
frásagnirnar greinarbetri lýsing á þeim aðilum, sem verið er að fjalla um, en með
eldri aðferðinni. Og þá er ávinningurinn augljós.
Slagsfðan hefur e.t.v. verið helzt til of fastheldin á gamla stflinn að undanförnu,
en með vorinu fyllist hún gáska og gleði og leikur við hvern sinn fingur — ef veður
leyfir — og þá er vonandi að vænta einhverrar framtakssemi á þessu sviði, eins og
öðrum.
heföi mjög liklega veriö rekiö
mun meira á eftir okkur — en
stúdiókallarnjr i Noregi voru
sallarólegir og þaö varö til þess,
aö viö uröum afslappaöri og þáö
var aldrei neinn asi á okkur.
Ari: (jHorfir dáleisluaugum út I
salinn og stendur upp) Viö vilj-
um allir segja, aö þaö er okkar
einlæg ósk og von, aö þiö sem
kaupiö þessa plötu muniö hafa
jafn mikla ánægju af henni og
viö höföum þegar viö unnum aö
gerö hennar.
Nonni: (sem hefur alltaf hug-
ann uppi I sveit) betta er nú
gömul rolla!
Guömundur Haukur: Viö skul-
um vona, aö vinir Roof Tops nær
og f jær, gefi okkur góöan styrk i
þessu baráttumáli okkar. baö
má gjarnan koma fram, aö viö
erum allir i fullu starfi meö
þessu, þannig aö aöstaöan er öll
önnur miöaö viö hljómsveitir,
sem hafa einsett sér aö gera
þetta eingöngu.
Nonni: Roof Tops hefur aldrei
trúaö á miklar mannabreyting-
ar, og ég held aö viö séum sam-
mála um, aö hljómsveitin hafi
ekki i aöra tfö veriö betri.
Guömundur Haukur: baö er allt
i lagi aö þaö komi fram, aö á-
stæöan fyrir þvl, er sú, aö viö
höfum veriö svo lengi saman og
þekkjum vel hver annan. begar
Gúi kom inn i hljómsveitina var
hann pfnulitiö óöruggur meö
okkur, — ekki satt?
Gúi: (Játar staöhæfingu Guö-
mundar)
Guömundur Haukur: ...og núna
er þetta oröiö alveg pottþétt
samspil, spilum t.d. alltaf i
sama dúr og svoleiöis!!
Nonni: Anægöir meö plötuna:
Ég veit, aö viö heföum hugsan-
lega getaö gert betur, en ég er
þó fullviss um aö þetta er þaö
bezta sem viö höfum sent frá
okkur. Og ef viö förum út i gerö
annarrar plötu skulum viö vona
aö hún veröi enn betri.
Guömundur Haukur: bá mynd-
um viö betur vita aö hverju viö
göngum.
Roof Tops kórinn (allir ljúka
upp einum munni) Hvort þaö
hafi veriö gott aö vinna i þessu
norska stúdfói? MJOG gott.
Guömundur Haukur: Viö hefö-
um áreiöanlega hvergi getaö
fengiö betri þjónustu, betri
fyrirgreiöslu.
Gunni: Ef viö heföum veriö I
Bandarikjunum eöa Bretlandi
Hér birtist svo sýnishorn frá því „í gamla daga“,
þ.e. júlí 1971. Enn er viðfangsefnið sveitaball, en
frásögnin er í smásöguformi, rétt eins og biaða-
maður hafi þar hvergi komið nærri. Höfundur er
Stefán Halldórsson. Þessi grein birtist í æskulýðs-
þætti Morgunblaðsins.
Hér birtir „Nú-Tíminn“ viðtal við Roof Tops í
leikritsformi og í formála er meira að segja gerð
grein fyrir liðsmönnum hljómsveitarinnar eins og
gjarnan gerist í leikskrám.... Höfundur er Gunnar
Salvarsson.
bau voru kcnmin niður í Skipa
•götu upp úr átta. Engin rúta.
Stúíkan I poppkomssjoppunni
saigði þeim, að rútan færi lik-
iega ekki seinna en klukkan
níu. Og þau biðu.
Rútan fór rétt fyrir tíu. Bíl-
stjórinn vildi ekki fara fyrr en
hann væri kominn með fullan
bíl. Og það. hafðist rétt fyrir tiu.
bau tvö ásamt tuttugu öðrum.
Þriggja kortéra ferð til Dalvik-
•ur.
Það var gaman að fylgjast
með fólkinu í rútunni. Flestall-
ir voru í því, meira og minna,
og voru að drekka á leiðinni.
Og blanda. Það var merkilegt
hvað þeir gátu blandað á sjö-
tiu kilómetra hraða — án þess
að suila niður. Og svo var sung-
ið. öll íslenzk lög, sem höfðu
heyrzt í Dögum unga fólksins
síðustu mánuðina. — Bílstjórinn
ók frekar greitt. Enda fannst
einum nóg um: „Veltu varlega,
vinur," sagt.i hann. En til Dal-
víkur komst rútan og hjólin
sneru niður.
1.^0 •* « »»«*
ttJSartrvvs
»ú»» . íuwiö
isr-
.tkl
V*6
v»*1 »•
“■SSUl 5«“
u»t «* *V°S, V* '••'“'.Möur
«uu»,or- ?!
'SXZsrjgss*
‘*'tf he*»'
mtwé
■“rStóðtís
W**
«‘,sS*is.,sskS
»K»° *?.■»*
wyl *ln»
»"»'..4W «»•*»',,ni(oÚ«»»
SSSSSPT
Víkurröst er félagsheimilið á
Dalvik. Nýtr hús, málað en ekki
pússað, eins og arkitektam-
ir hafa sjálfsagt mælt fyrir. Það
er liklega ódýrara.
Ámundi var í miðasölunni.
Hann heidur danslei'ki úti um
allt land á sumrin og tekur með
sér hljómsveitir úr Reykjavik.
Það var fátt fólk inni, enda
var klukkan ekki enn orðin ell-
efu. Fólkið lætur vanalega ekki
sjá sig á svona böllum fyrr en
rétt undir hálf tóif, þegar hús-
inu er lokað. En Haukarn-
ir voru strax komnir i ágætt
stuð. Þeir spiluðu helzt gömul
íslenzk rokklög, frá Hauki
Morthens og öðrum gömlum
söngvurum. Fódkið úti á landi
kann vel að meta slíka músík.
Hún er líka alltaf góð og stend-
ur f yrir sínu
Þau hættu sér ekki út á gólfið
fyrr en rétt fyrir tólf. Þá voru
þau búin að skoða flestaiUt fólk-
ið við borðir, í kring.
Þarna var stelpán, sem hafði
sagt við aðra á klósettinu:
— sh. tók saman.