Morgunblaðið - 13.04.1975, Side 16

Morgunblaðið - 13.04.1975, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRIL 1975 18 tonna Allen krani til sölu Uppl. í síma 51198 eftir kl. 20 á kvöldin. Skrifstofu- húsnæði í Rafhahúsinu, Óðins- torgi til leigu 50 fm. Húsnæðið er tilvalið fyrir teiknistofur ofl. Upplýs- ingar i síma 27354. í baðherbergið Baðtjöld í úrvali, stangir og hringir f. baðtjöld. Baðmottur tilbúnar og í metratali. Mottur ofan í baðker, baðburstar, baðvogir. J.Þorláksson & Norðmann h/f von — BINGÚ — VOR — BINGð Stórglæsilegt stórbingó verður w Sigtúni í kvöld 12. apríl kl. 20.30. Meðal vinninga eru: 3 utanlandsferðir — Slökkvitæki Innanlandsflug —- Reykskinjari Dömustóll — Vasareiknivélar Hárliðunarrúllur — Rafmagnsheimilistæki og fjöldi annarra góðra vinninga. Spilaðar verða 16 umferðir. Landssamband siökkvinðsmanna. VIÐ HAGSTÆÐU VERÐI SUMARHÚS — ORLOFSHÚS Þetta er bara mynd — en solumenn okkar veita fúslega allar frekari upplýsingar. urtnaí Sqj>&átfMn Lf. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavlk - Slmnefni: »Volver« - Simi 35200 Bátur til sölu bátur 51 tonn með nýuppgerðri vél. Upplýsingar í síma 92—6519 og 92—6534. Til leigu Húseignin Skólavörðustígur 45 er til leigu. Húsið er 90 fm að grunnfleti, kjallari, 2 hæðir og ris. Húsið hentar vel fyrir skrifstofur, teikni- stofur, félagsstarfsemi ofl. Nánari upplýsingar gefur: Agnar Gústafsson hrl., Austurstræti 14, símar 2 1 750 og 22870. 0.33% 0.50% 0.65% 1.00% 1.30% Tilkynning um aðstöðugjald í Reykjavík Ákveðið er að innheimta í Reykjavík aðstöðu- gjald á árinu 1 975 samkvæmt heimild í V.kafla laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81 /1962 um aðstöðugjald, sbr. lög nr. 104/1 973. Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar verður gjaldstigi eins og hér segir: 0.20% Rekstur fiskiskipa. Rekstur flugvéla. Matvöruverzlun í smásölu. Kaffi, sykur og kornvara til manneldis í heildsölu. Kjöt- og fiskiðnaður. Endurtryggingar. Rekstur farþega- og farmskipa. Sérleyfisbifreiðir. Matsala. Landbúnaður. Vátryggingar ót.a. Útgáfustarfsemi. Útgáfa dagblaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. Rakara- og hárgreiðslustofur. Verzlun ót.a. Iðnaður ót.a. Verzlun með kvenhatta, sportvörur, hljóð- færi, snyrti- og hreinlætisvörur. Lyfjaverzl- un. Kvikmyndahús. Fjölritun. Skartgripa- og skrautmunaverzlun. Tóbaks- og sælgætis- verzlun. Söluturnar. Blómaverzlun. Umboðs- verzlun. Minjagripaverzlun. Barar. Billjard- stofur. Persónuleg þjónusta. Hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ót.a. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er ennfremur vakin athygli á eftir- farandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. reglugerðar nr. 81 /1962. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starf- semi í öðrum sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjóranum í Reykjavík, sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðar nr. 81 /1962. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavík- ur, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í Reykjavík, þurfa að skila til skatt- stjórans í því umdæmi, þar sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starf- seminnar í Reykjavík. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjald- flokks samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri hverjum einstökum gjald- flokki, sbr. 7. gr. reglugerðar nr. 81 / 1 962. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 25. apríl n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið, svo og skipting í gjaldflokka, áætlað eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Reykjavík, 1 0. apríl 1975. Skattstjórinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.