Morgunblaðið - 13.04.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.04.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRIL 1975 27 Orðsending til Breiðholtsbúa Höldum I dag í Fellahelli kl. 2 kökusölu og happamarkað. Knattspyrnufélagið Leiknir. © Notaðir bílar til sölu O Volkswagen 1 300 árgerð '68 — '74. Volkswagen 1 302 árgerð '71 og '72. Volkswagen 1 303 árgerð '73 — '74. Volkswagen 1 600 árgerð '67 — '71. Volkswagen Passat árgerð '74. Volkswagen sendiferðabíll ’66 — '72. Land rover bensín '63 — '72. Land rover diesel '69 — '75. Bronco '66. Range rover '72 — '74. Austin Mini '71 — '74. Peugeot 504 '73. Chevrolet Cheville '67. Morris Marina '73 — '74. Citroen D.S. '71. G.M.C. Astro vörubíll '74. Tökum notaða bíla í umboðssölu. Rúmgóður sýningarsalur. HEKLAhf Laugavegi 1 70—1 72 — Sími 21240 É| |fi| hefur Peugeot orðið sigurvegari í erfiðustu þolaksturskeppni veraldar, Safari kappakstrinum í Austur- Afríku. Þetta sýnir betur en nokkuð annað að Peugeot er bíllinn fyrir íslenska staðhætti. ............................... UMB0Ð Á AKUREYRI _____ HAFRAFELL VIKINGUR SF. GRETTISGOTU 21 SIMI 23511 FURUVOLLUM II SIMI 21670 Ný hljómplata meö Stuömönnum ERU STUÐMENN HINSEGIN? Hann: Ofsalega erádei/an bitur ínýju STUÐ-lögunum. Hún: Ég diggaþá 1000 sinnum meir en þig, plebbi! Lilli: Vá! Stína: Ne/, STUÐ! Lögin heita: Gjugg i Borg og Draumar okkar beggja O ÁÁ-hljómplötur. Lokaðu glugganum Þegar kalt er orðið í husinu, — rigning úti eða frost og stormur, lokarðu glugganum, þá þarf glugginn að vera það þéttur að hann haldi vatni, vindi og ryki utandyra. Þannig eru gluggarnir okkar, með innfræsta TE-TU þétti- listanum og þannig eru einnig svalahurðirnar frá okkur. Við framleiðum einnig útidyra- og bílskúrshurðir af ýmsum gerðum. Þeir sem hafa reynt þær, gefa þeim einnig 1. ágætiseinkunn. Það getur borgað sig fyrir þig — ef þú ert að byggja einbýlis- hús eða fjölbýlishús, að senda teikningu eða koma og skoða framleiðsluna, athuga afgreiðslutíma og fá verðtilboð. gluggaog hurðaverksmiðja YTRI-NJARÐVIK Sími 92-1601 Rásthólf 14 Keflavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.