Morgunblaðið - 13.04.1975, Síða 28

Morgunblaðið - 13.04.1975, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1R75 Mann vantar til hjólbarðaviðgerða strax. HJÓLBA RÐINN, Laugavegi 1 78. Meinatæknir — Hafnarfjörður Meinatæknir óskast að Sólvangi og Heilsuverndarstöð Hafnarfjarðar. Til greina kemur að ráða tvo meinataekna í hálft starf hvorn. Æskilegt að umsækjandi hafi umráð yfir bíl. Upplýsingar gefur Þór Halldórsson yfirlæknir á Sólvangi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun, leggist inn á skrifstofu Sólvangs fyrir 22.4 1 975. Gjaldkeri Stórt verzlunarfyrirtæki í miðborg Reykja- víkur, óskar eftir að ráða gjaldkera, karl eða konu. Verksvið: yfirumsjón með viðskipta- mannabókhaldi, innheimtu og fl. Við bjóðum góða starfsaðstöðu og góð laun fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Gjaldkeri — 9731'f. n.k. miðvikudag. Staða verkfræðings til að veita forstöðu Framkvæmdadeild Rafmagsveitna ríkisins er laus til umsókn- ar. Æskilegt er að umsækjandi sé rafmagns- verkfræðingur. Umsóknum um stöðuna ásamt upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannadeild fyrir 1. maí n.k. Rafmagnsveitur ríkisins. Laugavegi 116, Reykjavík. Véltæknifræðingur íslenzka Álfélagið óskar eftir að ráða vél- tæknifræðing til starfa á teiknistofu. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri, sími 52365. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar sem fyrst í póst- hólf 244, Hafnarfirði. ís/enzka Álfélagið h. f., Straumsvík. Einkaritari Óskum eftir að ráða einkaritara. Góð kunnátta og reynsla í vélritun og ensku er nauðsynleg og þýzkukunnátta æskileg. Ráðning frá 5. maí 1 975. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri, sími 52365. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi síðar en 21. apríl 1 975 í pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið h. f., Straumsvík. Tvo háseta vantar á góðan netabát frá Grundarfirði. Uppl. í síma 93-8694. Útkeyrslumaður Ábyggilegur, röskur, snyrtilegur maður óskast til útkeyrslu og annarra útréttinga. Þarf að hafa bifreið. Sendibifreið ekki nauðsyn. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: Útkeyrslumaður — 6674". Fóstrur St. Jósefsspítalinn Reykjavík óskar eftir að ráða fóstru til starfa við barnaheimili spítalans, frá og með 1. júní 1 975. Uppl. veitir starfsmannahald. Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfari óskast að Sólvangi. Hálft starf kemur til greina. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun, leggist inn á skrifstofu Sólvangs fyrir 22.4 1975. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa í eina af verzlunum okkar. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja reynslu. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu okkar að Skúlagötu 20. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Oskum eftir starfsmanni 20—30 ára til ýmissa starfa við iðnað ofl. Upplýs. ekkií síma. Sólar-gluggatjöld sf. Lindargata 25 Tæknifræðingur (elektronik) sem útskrifast frá sænskum tækniskóla í júní og hefur meistararéttindi í rafvirkjun óskar eftir vellaunuðu starfi. Tilboð merkt: „Tæknifræðingur — 1010 — 6831", sendist Morgunblaðinu sem fyrst. Bókhaldari óskast Innflutningsfyrirtæki í miðbænum með sérstaklega góða skrifstofuaðutöðu óskar eftir að ráða konu eða karl til framtíðar- starfa við bókhald og skýrslugerðir og er því vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsækjendur sendi umsóknir sínar ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til Morgunblaðsins merktar: „Bókhaldari — 6840". Deildarstjóri Vanur kjötafgreiðslumaður óskast sem fyrst. Hagabúðin, Hjarðarhaga 4 7. Píanókennsla Tek að mér píanókennslu í sumar. Uppl. í síma 35081. Snorri Sigfús Birgisson. Staða hjúkrunar- konu við Heilsugæslustöðina á Þingeyri, er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur héraðs- læknirinn í sima 94-8122. JensA. Guðmundsson, læknir. Húsasmíðameistari Getur bætt við sig verkefnum. Upplýs- ingar í síma 83883. Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa i utanrikisþjónustunni frá 1. maí 1975. Eftir þjálfun í ráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa i sendiráðum íslands erlendis þegar störf losna þar. Góð tungumálakunnátta og leikni í vélritun nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist utanríkisráðuneytinu, Hverfisgötu 1 1 5, Reykjavik, fyrir 22. april 1 975. Utanrikisráðuneytið St. Jósepsspítali í Hafnarfirði Deildarhjúkrunar- kona óskast sem fyrst. Einnig óskast hjúkrunarkona í sumaraf- leysingar á kvöld- og næturvakt. Hluta- vinna kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 501 88 og 50966. Kópavogur — Sumarstörf Félagsmálastofnun Kópavogs óskar að ráða fólk til eftirtalinna starfa i sumar Forstöðumann í vinnuskóla Flokkstjóra i vinnuskóla Verkstjóra í skólagörðum Aðstoðarfólk i skólagörðum Leiðbeinendur á starfsleikvöllum Forstöðumann sumardvalarheimilis Starfsmann í eldhús sumardvalarheimilis Starfsfólk til barnagæslu i sumardvalarheimili Umsóknareyðublöð liggja frammi á félagsmálastofnun Kópa- vogs, Álfhólsvegi 32 og þar eru veittar nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 23. apríl 1 975. Félagsmálas tjóri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.