Morgunblaðið - 13.04.1975, Síða 29

Morgunblaðið - 13.04.1975, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1975 29 Læknir óskast til starfa við Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki frá 1. maí 1975. Upplýsingar gefur sjúkrahúslæknir, sími 95-5270. Aukavinna Vanan skrifstofumann vantar kvöld og helgidagavinnu. Verzlunarskólamenntun og reynsla á flestum sviðum bók- halds. Get unnið sjálfstætt ef þörf krefur. Lysthafendur leggi tilboð til augl. deildar Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „skr. — 6837". Deildarstjórastarf Viljum ráða deildarstjóra í nýja matvöru- verzlun. Uppl. í skrifstofu vorri Strand- götu 28, sími 50200. Kaupfélag Hafnfirðinga. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða stúlku til bókhalds- starfa á skrifstofu okkar Reynsla og góð þekking á bókhaldi nauðsynleg. Umsækj- andi skal hafa Verzlunarskóla — Sam- vinnuskóla eða aðra hliðstæða menntun. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu okkar Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Múrarar Nokkrir múrarar óskast til starfa í Vest- mannaeyjum. Breiðholt h. f., sími 8 1550. Ýtumaður Vanur ýtumaður óskast á Caterpillar D 9 strax. Þórisós h. f., véladeild, sími 322 70. Háseta vantar á m/b Steinunni SH 167 sem rær með þorskanet frá Ólafsvík. Uppl. í símum 93-6128 — 6187. Málmiðnaðarmenn íslenzka Álfélagið óskar eftir að ráða nokkra járniðnaðarmenn og rafsuðumenn nú þegar. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri, sími 52365. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar sem fyrst í póst- hólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið h. f., Straumsvík. Atvinna Hafnarfjörður Viljum ráða strax lagtæka iðnverkamenn eða menn með starfsreynslu í járn- eða trésmíði. Börkur h.f., Hjallahrauni 2, sími 52042. Atvinna óskum að ráða vanan mann til verk- smiðjustarfa. Sælgætisgerðin Vikingur Götun Óskum eftir að ráða stúlku til starfa á skrifstofu okkar, götunardeild. Nauðsyn- legt að umsækjandi hafi starfsreynslu við götun og endurgötun. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu okkar Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Fóstrur 25 ára afmælisfagnaður félagsins verður haldinn laugardaginn 19. apríl í Félags- heimili Seltjarnarness. Miðasala á skrifstofunni, Hverfisgötu 1 4A mánudag — fimmtudag frá kl. 6 — 7 síðd. Nefndin. Snyrtivöruverslun til sölu á besta stað í borginni, hagstæður húsaleigu- samningur fylgir. Tilboð merkt: „Snyrtivöru- verslun 6676", sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. miðvikudagskvöld. Miðstöðvarofnar Getum nú afgreitt ofna með mjög stuttum fyrirvara. Gerum bindandi tilboð á mjög hagstæðu verði. Ofnar, sími 2589 1. I I i : 1 W KAU PMAN NASAMTÖK ÍSLANDS boða til almenns félagsfundar, að Hótel Loft- leiðum, Víkingasal, þriðjudaginn 15. apríl n k kl. 20.30. Fundarefni: Kjarasamningarnir. Stjórnin. Félagslif I.O.O.F. 10 — 1 564148’/2 =■ Kristniboðsfélag karla Munið fundinn í Kristniboðshús- inu Betanía, Laufásveg 13, mánu- dagskvöldið 14. apríl kl. 8.30. Gisli Arnkelsson kristniboði sér um fundarefni samkvæmt fundar- boði. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagn- aðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik Spilum i Hátúni 12 þriðjudaginn 1 5. apríl kl. 8.30 stundvislega. Fjölmennið. Nefndin. H úsmæðrafélag Reykja- víkur Fundur verður miðvikudaginn 16. april kl. 8.30 i félagsheimilinu Baldursgötu 9. Dröfn Farestveit kynnir Mc. Cormick krydd. Allar húsmæður velkomnar. Stjórnin. Filadelfia Almenn samkoma helguð kristin- boðinu i kvöld kl. 20. Kristniboðs- ritari safnaðarins og Willy Hansen tala. Kærleiksfórn tekin fyrir kristniboðið. Kvenfélag Grensássóknar Fundur verður haldinn mánudag- inn 14. april kl. 8.30 í safnaðar- heimilinu. Kristrún Jóhannsdóttir, matvæla- fræðingur flytúr erindi. 150 til 200 fm húsnæði óskast á leigu í Rvk. Þarf að vera jarðhæð. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Jarðhæð 6677". Bella auglýsir: Barnasmekkbuxur 7 gerðir. Verð frá 690 kr. Rúllukragapeysur. Verð frá 495 kr. Barnasokkabuxur. Verð frá 267 kr. Barnakjólar. Denim-sett á 2ja—1 2 ára. Barnaúlpur. Regnfatnaður. Ódýr sængurfatnað- ur. Ungbarnafatnaður, mikið úrval. Póstsendum Bella, Laugavegi 99, gengið inn frá Snorrabraut. Sími26015. Tilboð óskast í Ford Bronco árg. 1 974 skemmdan eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis að Dugguvogi 9 — 1 1, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en þriðjudaginn 1 5. apríl. áQf. sjövAtryggingarféwg ISLANDSP Bifreiðadeild. Suðurlandsbraut 4, sími 82500 S1E1H1E]E|E1E1E1E1B1E1E1E1E1E1E^E1E]E|B|B)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.