Morgunblaðið - 13.04.1975, Page 32

Morgunblaðið - 13.04.1975, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRlL 1975 Viðskiptamenn vorir eru beðnir að athuga, að frá og með 14. apríl 1975 verður símanúmer verkfræðistofunnar 84499 VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMULI /1 REYK.IAVIK SlMI H4499 Til sölu Jarðhæð 70 fm v/Fálkagötu, stofa, svefnherb., baðherb., stórt eldhús, geymsla. Góð sólbaðs- aðstaða. Upplýsingar í síma 82090. Felagslíf I.O.O.F. 3 = 1564148 = FL. 1.0.G.T. Stúkan Víkingur nr. 104. Fundur mánudag 14. april kl. 8.30. Gestir fundarins stúkan Ein- ingin nr. 1 4. Mætum vel. Æt. Kvenfélagið Heimaey Munið aðalfund félagsins mánu- daginn 14. apríl i Domus Medica kl. 8.30 stundvíslega. stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Gömlu dansarnir verða að Norður- brún 1, fimmtudaginn 1 7. apríl. Ath breyttan mánaðardag vegna sumardagsins fyrsta. Félagsmálastofnun Reykjavikur- borgar. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur aðalfund sinn miðvikudag- inn 16. april kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og kaffi. Mánudaginn 14. apríl breytist Viðtalstími á lækningastofu minni og verður sem hér segir: Mánud. og miðvikud. kl. 1 0—1 2. Þriðjud. kl. 4—6. Fimmtud. og föstud. kl. 2—4 Simaviðtalstimi kl. 1 —2 í sima 1 1 680. Stefán Bogason læknir. Bita-harðfiskur Munið okkar vinsælu bitaýsu. Pantanir sendist í pósthólf 49, Neskaupstað, eða síma 97-7226 milli kl. 12 og 14. 100. gr. pakkningar. Sendist um allt land. Clipper h. f. Neskaupstað. Bingó Reykia"eskiördæmi Bingó Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandarhrepps heldur glæsilegt bingó í Glaðheimum, Vogum, sunnudaginn 13. april kl. 20.30. Spilaðar verða 12 umferðir. Skemmtinefndin. Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður fimmtudaginn 17. apríl kl. 20.30 að Hótel Sögu, Súlnasal. Ávarp: Albert Guðmundsson alþingis- maður. Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson. Félagsvist: 7 glæsileg spilaverðlaun. Happdrætti: Utanlandsferð. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1 e.m. Skemmtinefndin. Félag Sjálf- stæðismanna í Háaleitis- hverfi heldur félagsfund miðvikudaginn 16. apríl kl. 20.30 í Miðbæ við Háaleitisbraut. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 2. Albert Guðmundsson alþingismaður mun ræða um stjórn- málaviðhorfið. Stjórnin Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda heldur almennan fund í sjálf- stæðishúsinu við Borgarholtsbraut miðvikudaginn 16. april n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. Kosning fulltrúa á aðalfund KSK. Inntaka nýrra félaga. Önnur mál. Sýndar verða litskuggamyndir. Mætið vel og stundvíslega. Stórnin. Málfundafélagið Óðinn efnir til félagsfundar um: Skattalaga breytingarnar Fundurinn verður haldinn í Miðbæ v/Háaleitisbraut 58 — 60, þriðjudaginn 1 5. apríl. Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra, ræðir um breyting- arnar á skattalögunum. Á fundinum verða ennfremur kjörnir fulltrúar Óðins á lands- fund Sjálfstæðisflokksins 3.—6. maí n.k. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi efnir til: Umræðufundar mánudaginn 14. aprll að Langholtsvegi 1 24 klukkan 20:30. 1. Magnús L. Sveinsson, borgarráðsmaður kemur á fundinn og ræðir borgarmálefni. 2. Kjörnir verða fulltrúar hverfafélagsins á landsfund Sjálf- stæðisflokksins 3.—6. mal n.k. Mætið stundvislegal Stjórn félags Sjálfstæðismannaj i Fella- og Hólahverfi. Ódýr Lundúnaferð 27. maí. Þátttakendum verður gefinn kostur á heimsókn m.a. I Þinghús- ið -— Hús borgarstjórnar — Englandsbanka. Þá verður heildagsferð til Hampton Court og Windsor. Þáttaka tilkynnist fyrir 25. april til Ferðaskrifstofu Úrvals simi 26900 eða skrifstofu Sjálfstæðisflokksins simi 1 7100. Landsmálafélagið Vörður. Akureyri Framhaldsaðalfundur Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna á Akureyri verður hald- inn i Sjálfstæðishúsinu (litla sal) mánu- daginn 14. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Lagabreytingar, Kosning fulltrúa á 21. landsfund Sjálfstæðisflokksins. Umræður um orkumál. Framsöguræðu- maður verður Jón G. Sólnes, alþm. BINGÓ Málfundafélagið Óðinn heldur bingó að Hótel Borg miðvikudaginn 16. april kl. 9. e.h. Spilaðar verða 16umferðir. Glæsilegir vinningar. Aðalvinningur utanlandsferð. Stjórnin. S.U.S. F.U.S. Þór Er ríkisstjórnin á réttri leið? Samband ungra sjálfstæðismanna og F.U.S. Þór á Akranesi efna til umræðu- fundar um ofangreint mál. Fundurinn verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu við Heiðarbraut 20, Akranesi miðvikudaginn 1 6. april. kl. 8.30. Framsögumenn verða: Jón Magnússon og Haraldur Blöndal. Fundurinn er öllum opinn. S.U.S. F.U.S. Þór. S.U.S. F.U.S. Baldur Er ríkisstjórnin á réttri leið? Samband ungra sjálfstæðismanna og F.U.S. Baldur efna til umræðufundar um ofangreint málefni. Fundurinn verður haldinn i Félagsheimili Seltirninga kl. 8.30 fimmtudaginn 1 7. april. Framsögumenn verða: Baldur Guðlaugsson og Viglundur Þorsteinsson. Fundurinn er öllum opinn. S.U.S. F.U.S. Baldur Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Félagsfundur verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, miðvikudaginn 16. apríl og hefst hann kl. 20:30. 1. Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráðherra, flytur ræðu: Horft fram á við. 2. Kosnir verða fulltrúar félagsins á landsfund Sjálfstæðis- flokksins 3.—6. maí n.k. Félagar mætið stundvíslega! Stjórnin. Félag Sjálfstæðismanna i Smá- íbúða- Bústaða- og Fossvogs- hverfi efnir til: Félagsfundar Fundurinn verður haldinn i Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60 mánudaginn 1 4. april og hefst kl. 20:30. Dagskrá: 1. Birgir fsl. Gunnarsson, borgarstjóri fjallar um umhverfismál i hverfinu og fyrirhugaðar framkvæmdir. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 3.—6. mai n.k. 3. Önnur mál. M.a. verður rætt um meðferð og hirðingu jarðvegs í húsagörð- um. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn félags Sjálfstæðismanna i Smáibúða- Bústaða- og Fossvogshverfi. S.U.S. F.U.S Heimir Er ríkisstjórnin á réttri leið? Samband ungra sjálfstæðismanna og F.U.S. Heimir Keflavik efna til umræðu- fundar um ofangreint málefni. Fundurinn verður haldinn i Sjálfstæðis- húsinu við Hafnargötu 46, Keflavik, fimmtudaginn 1 7. april kl. 8.30. Framsögumenn verða: Friðrik Sóphusson og Magnús Gunnarsson. Fundurinn er öllum opinn. S.U.S. F.U.S. Heimir S.U.S. F.U.S. í Árnessýslu Er ríkisstjórnin á réttri leið? Samband ungra sjálfstæðismanna og F.U.S. i Árnessýslu efna til umræðu- fundar um ofangreint málefni. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 16. apríl kl. 8.30 i Sjálfstæðishúsinu á Selfossi. Framsögumenn verða: Þorsteinn Pálsson og Guðmundur Sigurðsson. Fundurinn er öllum opinn. S.U.S. F.U.S. í Árnessýslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.