Morgunblaðið - 13.04.1975, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.04.1975, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRIL 1975 33 Eigum ennþá fyrirliggjandi á gamla verðinu, hljóðkúta og púströr í flestar gerðir bifreiða. Setjum pústkerfi undir bila. Póstsendum um land allt. Sími á verkstæðinu 83466. Caterpillar Til sölu D 31 1 65 hö. með startara, dynamo og kúplingsplani. Uppl. í síma 1 803 — 2224, Keflavík. Ert þú yngri en 20? Ef svö er, þá býðst þér tækifæri til að taka þátt í nýrri og áhugaverðri samkeppni. FLESTAR STÆRÐIR HJÓLBARÐA Vörubila- Fólksbíla- Vinnuvéla- Jeppa- Traktorsdekk Vörubiladekk a Tollvörugeymsluverði gegn staðgreiðslu ALHLIÐA HJOLBARÐAÞJONUSTA OPID 8 til 7 HJÓLBARDAR HÖFÐATUNI 8 Simi 16740 Véladeild Sambandsins Simi 38900 ---------------s Smuróa brauóió frá okkur á veízluboróió hjá yóur Skrifaðu ritgerð og þú átt möguleika á því að vinna rétt til tveggja 3—4 daga náms- og kynnisferða í Evrópskar stofnanir — ein til Brússel og ein til Strassbourg. Þátttökuskilyrði: 1. Þú verður að vera yngri en 20 ára 25. apríl 1 975. 2. Skrifa ritgerð, 1 000—2000 orð um: STÖÐU ÍSLANDS í EVRÓPUSAMVINNU FRAMTÍÐARINNAR 3. Sendu ritgerð þína til: Sambands ungra Sjálfstæðismanna, Laufás- vegi 46, R. eigi síðar en 25. apríl n.k. 4. Höfundar tveggja beztu ritgerðanna hljóta verðlaunin og verða fulltrúar Sambands ungra Sjálfstæðismanna í fyrrnefndum tveimur námsferðum í maí og september n.k. Dómnefnd skipa Baldur Guðlaugsson, Björn Bjarnason og Jón Magnússon. BRAUÐBORG Njálsgötu 112 Símar 18680 16513 HUSBYGGJENDUR ATHUGIÐ ÞENNAN MÖGULEIKA HOFUM FYRIRLIGGJANDI ÞRJÁR GERÐIR AF FRÖNSKUM SKÁPAHURÐUM í STÆRÐUNUM. 62x227 — 77,5x227 — 122x227 Verðfrá kr. 8.200,- Léttar i meðförum, sérlega einföld uppsetning. Geta orðið heilir veggir, svo sem í skrifstofur og fatahengi. Útvegum vana fagmenn til uppsetn. og frágangs. Sýningarhurðir i verzluninni. Seljum einnig skúffurekka (sjá mynd) Tvær stærðir, 39x1 70 — 49x1 70 Verð kr. 12.200.- Sendum í póstkröfu Leitið upplýsinga. Sogavegi 188 — Sími 37210

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.