Morgunblaðið - 13.04.1975, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.04.1975, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1975 39 Auglýsing Um ferðastyrk til rithöfundar í lögum nr. 18/1967, um breyting á og viðauka við lög um almenningsbókasöfn nr. 22 / 1 963 er svofellt bráðabirgðaákvæði: ,,Þar til gagnkvæmar höfundagreiðslur vegna afnota i bókasöfnum innan Norðurlanda verða lögteknar er heimilt, er sérstök fjárveiting er til þess veitt í fjárlögum, að veita rithöfundum styrki árlega til dvalar á Norðurlöndum." í fjárlögum fyrir árið 1975 er 100 þús. kr. fjárveiting handa rithöfundi til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöfundasjóðs íslands, Skipholti 19, fyrir 8. mai 1975. Umsóknum skulu fylgja greinargerðir um, hvernig umsækjendur hyggjast verja styrknum. Reykjavik, 1 1. april 1975. Rithöfundasjóður íslands. BLÍQÆia E>0 HLjaamia Qt 'J KKxaaasi? 3 \?ao Quaaaao mn SOLEX-BLÖNDUNGAR Veljið heima í ró og næði Stærsta póstverstun Evrópu, Quelle International, selur allar hugsanlegar vörur til notkunar heima og að heiman. Nú eigið þér kost á að nota vörulista þeirra til innkaupa. Á 800 litprentuðum síðum Quelle vöru- listans eru 40.000 vörutilboð. Notfærið yður þetta nytsama hjálpargagn. Fyllið út afklippuna neðst f auglýsingunni og sendið okkur ásamt kr. 1000.—. Þá fáið þér nýja vörulistann sendan ásamt leiðbeiningum. Afsláttarseðill að upphæð 12 þýsk mörk fylgir hverjum lista. Ótal fjölskyldur um allan heim notfæra sér Quelle vörulistann til innkaupa. Reynslan hefur sýnt þeim að það borgar sig. Fylgið fordæmi þeirra og þér munuð komast að sömu niðurstöðu. Quelle vara er gæðavara á góðu verði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.