Morgunblaðið - 13.04.1975, Side 40

Morgunblaðið - 13.04.1975, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRIL 1975 yujCHnuypA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |IA 21.marz.—19. apríl Fjárhagurinn batnar óOum, en saml c*r sú stund cnn ekki runnin upp a<) óha*tt sé adsleppa algjörlc*Ka fram af sér hei/linu. Nautið 20. apríl - ■ 20. maf Þú verður a<) treysta á c*i«in þckkingu það sem hún nær, vona að hún nái nógu lanf*t. því úr vöndu er að ráða. FinbeitinK c*r mikilvæK. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júní l>ú færð að heyra sitt af hverju, o« áll það reyndar skilið. Þú hefur c*kki vandað na*RÍI<*Ma vel framkomu þfna við annað fólk. lííjp Krabbinn 21. júní — 22. júli Allt sem þú hefur skipulagt I dag kann að fara út um þúfur. Láttu það samt ekki á 1»ík fá oft rc*yndu að aðlaga þi« brc*yttu ástandi. Ljónið 23. júií — 22. ágúst Þú verður að láta eitthvað sitja á hakan uni f da«. Keyndu einna hel/t að sinna vcrkefnum í þá«u framtfðarfarsældar þinnar. Mærin 23. ágúst — 22. s . sept. Þú átt í hÖKKa við eifiin Keðvoii/ku f daft, oíí er mikilva*Kt að þú reynir að sij*rast á henni. Lfltu í spcj'il oj* hroslu. Vogin W/IT4 23. sept. - 22. okt. Þú verður að vera duglcgtir að velja og hafna núna. Sparnaður er þér ekki síður nauðsynlcgur. enda KenKur þér þá ekki sem verst. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Finhver vina þinna sem er mikið niðri fyrir kann að valda þér óþa*gindum vcgna óþolinmæði sinnar og yfirgangs. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú ert of stoltur til að þÍKgja aðstoð ættingja þinna, en vel kann svo að fara að þú vcrðir að brjóta odd af oflæti þínu. WKd Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú ert dálítið ráðvilltur vegna nýafstað- innar stefnubreytingar. Hristu þetta af þér og taktu stefnuna fram á við. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Hálfbökuð áform flækjast fyrir þér allan daginn. Þú skalt setjast niður og haka þau til fullnustu. Það borgarsig ef kakan á að verða góð. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þú lætur tilfinningarnar hlaupa með þig í gönur. Reyndu að bæta strax fyrir misgjörðir þfnar og slá engu á frest. Finnuróu lykt af kúlusveppi, Viltu aó ég leiti hérna? Nákvæm- Snati? lega hérna? Ef þiö finnið eitthvaó, munió þá bara, aö þiö eruð aö grafa á OKK- AR lóð!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.