Morgunblaðið - 13.04.1975, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRIL 1975
41
U I k í
fréttum
Vtvarp Reykjavtk O
SUNNUDAGUR
13. apríl
8.00 Morgunandakt
SéraSigurður Pálsson flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 . Létt morgunlög
Flytjendur: Lansdowne strengjakvart*
ettinn, hljómsveitin Philharmonia og
harmonikuleikarinn Jimmy Shand og
hijómsveit hans.
9.00 Fréttir. Úrdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður-
fregnir).
a. Orgelsónata nr. 2 ( c-moll eftir Bach.
Marie-Claire Alain leikur.
b. Pfanósónata I c-moll (1120) eftir
Haydn.
Charles Rosen leikur.
c. Konsertsinfónfa í F-dúr fyrlr flautu,
óbó, horn fagott og hljómsveit eftir
Ignaz Pleyel.
Jean-Pierre Rampal, Pierre Pierlot,
Gilbert Coursier, Paul Hongne og
hljómsveitin Ensemble Instrumental f
Parfs; Louis de Froment st jórnar.
d. Nathan Milstein og hljómsveit undir
stjórn Roberts Irvings leika tónlist eft-
ir Tsjafkovský, Rimský-Korsakoff,
Rakhmaninoff og Mússorgský.
11.00 Messa f Fríkirkjunni f Hafnarfirði
Prestur: Séra Guðmundur óskar ólafs-
son. Organleikari: Hörður Askelsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.15 Um fslenzkar barnabækur
Silja Aðalsteinsdóttir cand mag. flytur
fyrra hádegiserindi sitt.
14.00 Staldrað við á Eyrarbakka; — ann-
ar þáttur
Jónas Jónasson litast um og spjallar
við fólk.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar-
hátfð f Brno f fyrra
Flytjendur: Tékkneska fflharmonfu-
sveitin, Jan Panenka píanóleikari og
Werner Tast flautuleikari. Stjórnandi:
Vaclav Neumann.
a. Sinfónfa f Es-dúr eftir Josef Mysli-
vecek.
b. Flautukonsert f e-moll eftir Franti-
sek Benda.
c. Pfanókonsert f g-moll op. 33 eftir
Antonfn Dvorák.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Endurtekið efni
a. ,JÉg bið að heilsa"
Anna Snorradóttir segir frá heimsókn
sinni til séra Steingrfms Oktavfusar
Thorlákssonar í San Francisco og ræð-
ir við hann. (Aður útvarpað í ársbyrj-
un 1973).
b. Náttúrumyndir
Sigurður ó. Pálsson skólastjóri flytur
tvo frumorta Ijóðaflokka (Áður út-
varpað 15. maf f fyrra).
c. Um þegnskaparvinnu f Svarfaðardal
Gfsli Kristjánsson ritstjóri ræðir við
Gest Vilhjálmsson bónda f Bakkagerði
(Aður útv. fyrir tæpu ári).
17.20 Unglingalúðrasveitin f Reykjavfk
leikur f útvarpssal
Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Stefán
Þ. Stephensen.
17.40 Útvarpssaga barnanna: ,3orgin
við sundið“ eftir Jón Sveinsson
Hjalti Rögnvaldsson les (3).
18.00 Stundarkorn með kanadfsku söng-
konunni Maureen Forrester
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þekkirðu land?“
Jónas Jónasson stjórnar spurninga-
þætti um lönd og lýði.
Dómari: ólafur Hansson prófessor.
Þátttakendur: Dagur Þorleifsson og
Vilhjálmur Einarsson.
19.45 Serenata nr. 9 í D-dúr (K320) eftir
Mozart
Fflharmónfusveitin f Berlfn leikur;
Karl Böhm stjórnar.
20.25 Frá kirkjuviku á Akureyri f marz
Guðrún Asgeírsdóttir á Mælifelli og
Sigurður Sigurðsson verzlunarmaður
flytja ræður. Björg Baldvinsdóttir o^
Heiðdfs Norðfjörð lesa Ijóð. Sigurður
Svanbergsson syngur lag Björgvins
Guðmundssonar, „Friður á jörðu“.
Organleikari: Jakob Tryggvason.
A skjanum
SUNNUDAGUR
13. aprfl 1975
18.00 Stundin okkar
Meðal efnis f Stundinni eru teikni-
myndir um Önnu og Langlegg, Robba
eyra og Tobba tönn. Einnig verður þar
látbragðsleikur um Iftinn asna, spurn-
ingaþáttur og annar þáttur myndarinn-
ar um Öskubusku og hneturnar þrjár.
Umsjónarmenn Sigrfður Margrét
Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar
Stefánsson.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Heimsókn
„Það var hó, það var hopp, það var hæ“?
Sjónvarpsmenn heimsóttu þrjú félags-
heimili á Suðurlandi á útmánuðum og
fylgdust með því, sem þar fór fram.
Umsjónarmaður ómar Ragnarsson.
Kvikmyndun stjórnaði Þrándur
Thoroddsen.
21.10 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva f
Evrópu
Keppnin fór að þessu sinni fram f
Stokkhólmi seint f marsmánuði, og
tóku þátt f henni keppendur frá nftján
löndum.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision-Sænska sjónvarpið)
23.25 Að kvöldi dags
Sr. Ólafur Skúlason flytur hugvekju.
23.35 Dagskrárlok
21.20 Pianósónata nr. 31 f As-dúr op. 110
eftir Beethoven
Solomon leikur.
21.40 Einvaldur f Prússlandi
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur
annað erindi sitt: Friðrik krónprins.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Heiðar Astvaldsson danskennari velur
lögin og kynnir.
23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
14. aprfl
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdi-
mar örnólfsson leikfimikennari og
Magnús Pétursson pfanóleikari (alla
virkad. vikunnar).
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
landsmálabl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra Grfmur
Grfmsson (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guð-
rún Jónsdóttir les ,,/Evintýri bókstaf-
anna“ eftir Astrid Skaftfells f þýðingu
Marteins Skaftfells (12).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milii
atriða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25: Axel Magnús-
son ráðunautur flytur erindi. Að
loknu búnaðarþingi.
tslenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn
þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar.
Frönsk tónlist kl. 11.00: Guy Fallot og
Karl Engel leika Sónötu fyrir selló og
pfanó eftir Debussy / Sinfónfuhljóm-
sveitin f San Francisco leikur
„Protee**, sinfónfska svítu nr. 2 eftir
Milhaud / Francis Poulenc, Jacques
Février og hljómsveit Tónlistarskólans
í Parls leika Konsert í d-moll fyrir tvö
pfanó og hljómsveit eftir Poulenc.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tílkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sá hlær bezt ...“
eftir Ása í Bæ.
Höfundur les (6).
15.00 Miðdegistónleikar
Wilhelm Backhaus leikur á pfanó
„Skógarmyndir**, lagaflokk op. 82 eftir
Schumann / Janet Baker syngur lög
eftir Schubert: Gerald Moore leikur á
pfanó.
Sinfónfuhljómsveitin f Dresden leikur
Sinfónfu nr. 2 eftir Schubert; Wolf-
gang Sawallisch stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð-
urfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Tónlistartfmi barnanna.
Ölafur Þórðarson sér um tfmann.
17.30 Aðtafli
Ingvar Ásmundsson menntaskólakenn-
ari flytur skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál
Bjarni Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Hulda Jensdóttir forstöðukona talar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 Blöðinokkar
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
20.35 Tannlækningar
Sigurður Eggert Rósarsson tannlæknir
flytur erindi: Tönn og tannvegur.
21.10 Til umhugsunar
Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um
áfengismál.
21.10 „Stúlkan frá Arles“, hljómsveitar-
svftanr. 1 eftir Bizet
Konunglega fflharmónfusveitin f
Lundúnum leikur; Sir Thomas Beech-
am stjórnar.
21.30 (Jtvarpssagan: „Þjófur f paradís**
eftir IndriðaG. Þorsteinsson.
Höfundur byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Byggðamál
Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn.
22.45 Hljómplötusafnið
f umsjá Gunnars Guðmundssonar.
23.40 Fréttir Istuttu máli. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
14. aprfl 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskráog auglýsíngar
20.35 Onedin skipafélagið
Bresk framhaldsmynd.
27. þáttur. Blóðug átök
Þýðandi Oskar Ingimarsson.
Efni 26. þáttar:
Hjónaband Alberts og Elfsabetar fer
stöðugt versnandi. Hún stekkur að
heiman. eins og stundum áður, og f
þettasinn leitar hún til lögfræðings, til
þess að fræðast um möguleika á skiln-
aði. Albert hyggst Ifka fara lagaleiðina.
Hann krefst skilnaðar, og hneykslið,
sem af þessu leiðir, virðist Ifklegt til að
eyðileggja mannorð f jölsky Idunnar.
James er staddur f Ameríku þegar
honum berast fréttirnar. Hann hraðar
sér heim á leið, en lendir f óveðrum og
haffs. Baines verður fyrir slysi og fót-
brotnar, en James tekst að gera að
sárum hans. Heima f Liverpool sættast
Elfsabet og Albert og hætta við skiln-
aðinn á sfðustu stundu.
21.30 1 þróttir
Myndir og fréttir frá fþróttaviðburðum
helgarinnar.
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
22.00 Skilningarvitin
6. þáttur. Tilfinningin
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
(Nordvision-Sænska sjónvarpið)
22.35 Dagskrárlok
Corry sefaður I vagninum.
Löggusaga
+ Það lftur helst út fyrir að
knapinn hafi ætlað sér að
fljúga yfir hindrunina — en
það var nú ekki svo vel. Þessi
skemmtilega mynd var tekin á
kappreiðum f Stratford-
on-Avon f Englandi, og sem bet-
ur fór slasaðist hvorugur þeirra
neitt að ráði. Tuttugu mfnútum
sfðar voru þeir Graham Thorn-
er og hesturinn hans búnir að
jafna sig og daginn eftir tók
Thorner þátt f annarri keppni.
Hesturinn „Retrospect“ brotn-
aði hvergi en þjáifari hans gaf
honum frf til þess að jafna sig
eftir áfallið.
+ Handtaskan sveiflaðist
hirðuleysislega á handlegg
ungu móðurinnar þar sem hún
var á gangi f skemmtigarðinum
og ýtti barnavagni á undan sér.
Töskuþjófurinn sem hafði falið
sig milli trjánna leit f kringum
sig, gekk sfðan yfir garðinn að
konunni og greip veskið og hélt
sfðan áfram. XX — „Corry,
náðu honum!" hrópaði móðirin,
og út úr vagninum stökk, ekki
ungbarn, heldur fullvaxinn
þýzkur shepherd hundur. Hann
var fljótur að ná hinum furðu-
lostna þjófi og yfirbuga hann.
— Þessi óvenjulega lögreglu-
saga kemur frá Ansbach f
Vestur-Þýzkalandi, þar sem
þeir höfðu ekki haft frið fyrir
djörfum töskuþjóf sem vílaði
ekki fyrir sér að stela töskum
um hábjartan daginn — ein-
mitt af konum sem voru með
barnavagna. Þá datt lögreglu-
þjóninum Karl Liebel það f
hug að setja Corry í barnavagn
og sjálfur klæddist hann kven-
mannsfötum. — Það leið ekki á
löngu þar til þjófurinn sýndi
sig og það lá við að hann hrein-
lega sálaðist úr hræðslu. Hann
féll saman! Og f lögregluskýrsl-
unni stendur þessi setning:
„Töskuþjófurinn fékk hjarta-
áfall og var fluttur á fangelsis-
sjúkrahúsið.** — Sögulok.
Þjófurinn með töskuna og Corry stekkur á eftir honum.
Þjófurinn gripinn.