Morgunblaðið - 18.04.1975, Blaðsíða 13
eldmóði og allir hlutu að hrífast
með. Baldvin dró ekki af sér í starf
inu og síðar meir hafði ég það upp
úr honum að hann hafði komist
upp i það að halda 100 fundi og
erindi á einu ári og geri aðrir
betur. Er engum til efs, sem til
þekkir, að á þessum árum vann
Baldvin samvinnuhreyfingunni
ómetanlegt gagn, og það er trú
mín, að enn búi samvinnuhreyf-
ingin í landinu að þessu þrótt-
mikla og lifandi starfi.
Eftir þrotlaust starf í um 18 ár
við erindrekstur hjá Sambandinu
gerði Baldvin nokkurt hlé á, og
árin 1954—1960 er hann fram-
kvæmdastjóri S.I.S. á kirkju-
sandi. Nýþáttaskilverðaí starfs
sögu Baldvins í ársbyrjun 1961,
en þá hefur hann störf hjá Sam-
vinnutryggingum g.t. og And-
vöku g.t. og þar starfar hann enn
af fullum krafti. Á þessum vett-
vangi, sem og i starfi sínu áður
hjá Sambandinu, hefur Baldvin
unnið ákaflega þarft og mikið
starf. Meðal annars hefur hann
frá upphafi ritstýrt og séð um
útgáfu Gjallarhornsins, sem er
málgagn samvinnutrygginga-
manna, og hefur gjarnan megin-
efni þess ágæta rits verið frá
Baldvin komið.
Með þvi að Baldvin hefr gjarn-
an viljað sjá árangur af störfum
sínum dreif hann í þvi að koma á
fót klúbbunum Öruggur akstur,
en þeir eru orðnir 33 dreifðir um
allt landið. Er svo að sjá, að starf-
semi klúbbanna, en þeir hafa
jafnframt með sér landssarritök,
hafi á síðustu 5—7 árum verið
einna virkasta aflið i umferðarör-
yggismálum þjóðarinnar. Baldvin
hefur litið á þessa klúbba, eins og
foreldri. Hann hefur talið sig
ábyrgan fyrir þeim og þannig hef-
ur hann starfað.
Ofurlítil saga lýsir áhuga Bald-
ins i starfi. Fyrir rösklega tveim-
ur árum var ég staddur á flugvell-
inum á Akureyri síðla dags í
svartasta skammdeginu. Veður
var hvasst og á gekk með rigning-
arhryðjum. Rétt áður en fólk átti
að ganga út i flugvélina til
Reykjavikur, snaraðist inn í af-
greiðsluna holdvotur maður, og
fór mikinn. Var þar kominn
Baldvin Þ. Kristjánsson og hafði
staðið óvarinn á vörubilspalli
austan úr Þingeyjarsýslu. Bald-
in varð að komast suður, engin
önnur farartæki voru tiltæk og þá
var ekkert um annað að gera en
að fá far með vörubíl og láta
vinda og regn lemja sig, en það
blöskraði kempunni hreint ekki.
Auk þess að vera prýðilegur
ræðumaður er Baldvin Þ. ágæt-
lega ritfær hann hefur skrifað
fjölmargar greinar um samvinnu-
mál og ýmislegt sem hefur verið
ofarlega á baugi með þjóðinni
hverju sinni. I þessu sambandi
má gjarnan rifja það upp að
Baldvin er einn af þeim sem stóðu
í þvi að út var gefið í upphafi
starfsmannablaðið Hlynur hjá
Sambandinu og átti hann þar
ýmsar greinar og leiðara t.d. í
fyrsta blaðinu.
Jafnframt þessu hefur Baldvin
getið sér gott orð sem þýðandi úr
erlendum málum og á seinni ár-
um hafa komið út í þýðingu hans
mjög merkar bækur.
Alltof langt mál yrði hér að
tíunda allt sem Baldvin hefur
gert á sviði félagsmála á ýmsum
vettvangi. Ég fullyrði að það sé
allt að þvi þrekvirki að hafa unnið
í um þrjá áratugi að félags- og
útbreiðslumáium samvinnuhreyf-
ingarinnar á Islandi, ef maður
Framhald á bls. 22
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRlL 1975
13
F /
125P STATION
Eigum fyrir-
Hggjandi hinn
g/æsi/ega og
vinsæla 5 manna
Fiat 125 P station
Hafið samband við okkur sem fyrst og tryggið ykkur
góðan bíl á sérlega hagstæðu veðri.
Verð: 867.000.00
Útb. 617.000.00
250.000,00
lánað í 12 mánuði.
Til öryrkja
Verð kr 867.000
Tollafsl 214.000
Útb. 503.000
250.000
lánað i 12 mánuði.
FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI,
Davíð Sigurðsson h.f.,
SÍÐUMÚLA 35, SÍMAR 38845 — 38888.
Álandseyjavika
í Norræna húsinu
19.—27. aprfl 1975
Dagskrá:
Laugard. 19. aprll
kl. 16:00 Álandseyjavikan hefst. Sýningar opnar almenningi í
sýningarsölum I kjallara, anddyri og bókasafni.
„SPELMANSMUSIK"
kl. 17:00 Kvikmyndasýning i samkomusal: ÁLAND.
Sunnud. 20. apríl
kl. 15:00 Prófessor MATTS DREIJER heldur fyrirlestur um sögu
Álandseyja.
kl. 17:00 Kvikmyndasýning:
BONDBRÖLLOP, SANGFEST PA ALAND
Mánud. 21. aprll
kl. 17 :00 Kvikmyndasýning: FÁKTARGUBBEN.
kl. 20:30 Prófessor NILS EDELMAN heldur fyrirlestur með litskyggn-
um um berggrunn Álandseyja.
Þriðjud. 22. aprll
kl. 17:00 Kvikmyndasýning:
POSTROTEFÁRDER ÖVER ALAND.
kl. 20:30 Fil dr. JOHANNES SALMINEN heldur fyrirlestur um
álenzkar bókmenntir. KARL-ERIK BERGMAN, rithöfund-
ur, les úr eigin og annarra verkum.
ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON, rithöfundur, les úr
þýðingum sínum á álenzkum skáldskap.
Miðvikud 23. aprll
kl. 17:00 Kvikmyndasýning um siglingar á seglskipum. HARALD
LINDFORS, skipstjóri, rifjar upp endurminningar frá tlm-
um seglskipaferðanna um öll heimsins höf.
kl. 19:00 Samfelld dagskrá um Álandseyjar: LARS INGMAR
JOHANSSON: Detálándska náringslivets utveckling.
FOLKE SJÖLUND: Alands turism.
KARL-ERIK BERGMAN: Fiske pá Aland.
LARS INGMAR JOHANSSON: Alands sjálvstyrelse och
förvaltning.
Til skýringar efni verða sýndar myndræmur og litskyggn-
ur.
Fimmtud. 24. aprll.
kl. 16:00 Kvikmyndasýning. ALAND.
„SPELMANSMUSIK".
kl. 17:00 KURT WEBER ræðir um álenzkt listallf
Föstud. 25. aprll
kl. 17:00 Kvikmyndasýning: ALAND.
Laugard. 26. aprll
kl. 16:00 Vikulok: Tónleikar
WALTON GRÖNROOS, óperusöngvari.
Undirleikari: AGENS LÖVE.
Sunnud. 27. aprll
Síðasti dagur álenzku sýninganna. Kvikmyndasýningar.
„Ské'rma' sýningin frá Historiska museet I Stokkhólmi verður þó látin
standa fram eftir vikunni.
NORRÍNÁHÖSÐ POHjOLAN TAIO NORDENS HL5
FÁTT
VEITIR MEIRI
ÁNÆGJU
EN GÓÐ PLATA
Rick Wakeman:
Steely Dan:
Barry White:
Eric Clapton:
Chicago:
Seals & Crofts:
Justin Hayward og
John Lodge:
Ramsey Lewis
Bob Dylan
B.T. Express
Mahavisnu Orchestra
Argent
Hollies
Robert Flack
Amon Duul
David Bowie
Herbie Man
Black Heath
Barrabas
John Prine
Ace
Grinderswitch
Billu Joel
Kokomo
Emmyloo Harris
Lobo
Ýmsir gamlir góðir
Aðrir gamlir góðir
Enn aðrir gamlir góðir
Eagles
Doobie Brothers
Loudon Wainwright
Earth, Wind & Fire
Mac Davis
Lou Reed
Billy Swan
Labelle
Berry White
Leslie West
Styx
John Denver
John Denver
Led Zeppelin
David Gates
Gordon Lightfood
Robin Trower
Dan Fogelberg
Harry Nilsson
Alice Cooper
King Arthur
Kathy Lies
Splunkuný plata
There's One in Every Crowd
VIII
I'II play for you
Blue Jays (tveir
úr Moody Blues)
Sun Goodess
Blood on the Tracks
Do it Till You're satisfied
Visions of Emeraldi
Circus
Another Night
Feel like making love
Hijach
Young Americans
Discoteque
Keep on running
Barrabas
Common Sense
Ný plata
Macon Tracks
Streetlife Serenade
Kokomo
Pieces og the Sky
A Cowboy Afraid of Horses
History of British Rock Vol. 1
History of British Rock Vol. 2
Rock on (20 „Orginal"
Topplög frá 1959—1963)
On the Border
What Were Once Vices
Unrequited
That's the way of the World
All the Love in the World
Live
I Can Help
Nightbirds
Can't Get Enough
The Great Fatsby
Styx II
Live
Back Home again
Physical Graffity
Never Let Her Go
Cold on the Shoulder
For Earth Below
Souvenirs
Duit on Mon Dei
Welcome to my Nightmare
Ný sending af 4 rása
(CD-4) plötum
Laugavegi 89.*
Sími13008.