Morgunblaðið - 06.06.1975, Síða 9

Morgunblaðið - 06.06.1975, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JUNl 1975 9 ÍBÚÐIR ÓSKAST Til okkar leitar daglega fjöldi kaupenda að íbuð- um 2ja, 3ja, 4ra, 5 her- bergja, einbýlishúsum, raðhúsum, og íbúðum í smiðum. Góðar útborg- anir í boði í sumum til- vikum full útborgun. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar21410 — 14400 Hafnarfjörður Nýkomið til sölu Austurgata Falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð i tvíbýlishúsi endurbyggð fyrir nokkrum árum. Verð kr. 3 milljónir. Sérhiti. Sérinngangur. Krosseyrarvegur 3ja herb. rishæð i timburhúsi með hálfum kjallara og hluta i bilgeymslu. Allt sér. Verð kr. 2,8—3 milljónir. Álfaskeið 3ja herb. ibúð á neðri hæð í um 18 ára tvíbýlishúsi (steinhús) með sérhita og sérinngangi. Bil- skúrsréttindi. Verð kr. 3,8 milljónir. Útborgun kr. 2,5 sem má skipta. Áffaskeið — Flatahraun Falleg 3ja — 4ra herb. ibúð um 108 fm á jarðhæð i fjölbýlishúsi á hornlóð. Suðursvalir. Árnl Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10. Hafnarfirði, sími 50764 AUÍÍLVsINÍÍASÍMINN ER: ^22480 26600 ÁSGARÐUR 6 herb. íbúð á tveimur hæðum i raðhúsi. 4 svefnherbergi. Tvenn- ar svalir. Verð: 8.5 millj. DRÁPUHLÍÐ 3ja herb. góð risibúð i fjórbýlis- húsi. Verð: 4.5 millj. Útb.: 2.8 millj. EFSTALAND 2ja herb. ibúð á jarðhæð i biokk. Góð ibúð. Verð: 4.0 millj. HÁALEITISBRAUT 5 herb. 1 1 7 fm lítið niðurgrafin ibúð á jarðhæð i blokk. Verð: 5.5 millj. Útb.: 4.0 millj. HÁALEITISBRAUT 5 herb. 1 20 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Bilskúrsréttur. Góð íbúð. Verð: 6.8 millj. Útb.: 5.0 millj. HJALLABRAUT, HAFN 3ja herb. rúmgóð ibúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherbergi i ibúð- inni. Suður svalir. Verð: 5.3 millj. Útb.: 3.5 millj. HRAUNBÆR 5 herb. íbúð á 2. hæð i blokk. Stórt herb. í kjallara fylgir. Góð íbúð. Verð 6.5 millj. JÖRFABAKKI 2ja herb. ibúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherbergi i ibúðinni. Verð: 3.9 millj. MIKLABRAUT Raðhús sem er kjallari og tvær hæðir um 65 fm. að grunnfleti. Gott hús. Verð: 12.5—13.0 millj. MÓABARÐ, Hafn. 3ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð i 6 ára fjórbýlishúsi. Útsýni. Getur losnað strax. Verð: 4.9 millj. VESTURBERG 3ja herb. ca. 70 fm. ibúð á 6. hæð i háhýsi. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.0—3.3 millj. VESTURBERG 4ra herb. 1 07 fm. ibúð á 4. hæð (efstu) i blokk. Ekki alveg full- gerð ibúð. Verð: 5.5 millj. Útb.: 3.2 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Til sölu 3ja herb. íbúð í Vesturbænum, jarðhæð. Sér hiti, sér inngang- ur, Uppl. í síma 19164 eftir 6. Iðnaðarhúsnæði Til leigu er 280 fm jarðhæð við Súðavog. Húsnæðið er salur með einni súlu og er með innkeyrslu. Upplýsingar í síma 52409 næstu kvöld. _ Lóð á Seltjarnarnesi fyrir raðhús til sölu. Verð kr. 2 milljónir. Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. júní merkt: „Lóð 2 milljónir — 2649". HÖFN í HORNAFIRÐI íbúð til sölu Tilboð óskast í 140 fm. íbúð ásamt bílskúr. Upplýsingar í síma 97-81 35 eftir kl. 1 7. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 6. Tveggja íbúða hús um 80 fm hæð og kjallari ásamt rúmgóðum bílskúr í Laugarnes- hverfi. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð, en í kjallara 2ja herb. íbúð m.m. Húsið er laust fljótlega. Ný raðhús og 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir nýlegar og sumar nýjar í Breiðholtshverfi. 5. herb. ibúðarhæðir 1 Laugarneshverfi, Háaleitis- hverfi, og víðar. Litið einbýlishús steinhús 3ja herb. ibúð i Kópa- vogskaupstað. Laust fljótlega ef óskað er. Útborgun aðeins 1 milljón, sem má skipta. 3ja herb. kjallaraibúð um 75 fm við Rauð- arárstig. í Vesturborginni 4ra herb og 2ja herb. íbúðir i sama húsi. 2ja og 3ja herb. ibúðir i eldri borgarhlútanum o.m.fl. Nýja fasteignasalaa Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkvstj. utan skrifstofutíma 18546 Kárastígur 4ra herb. snotur risibúð i timbur- húsi. Sér inngangur, sér hiti. VIÐSKIPTI S 85518 ALLA DAGA ÖLL KVÖLD EINAR Jónsson lögfr. Til sölu Hraunbær 5 herbergja íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Hraunbæ. Miklabraut 2ja herbergja kjallaraibúð. íbúð- in er öll nýlega uppgerð og litur þvi út eins og hún væri ný. Tvöfalt gler. Laus fljótlega.Út- borgun 2,5 milljónir, sem má skipta. Hér er um ágæta eign að ræða. Seljabraut 4ra herbergja (1 stofa og 3 svefnherbergi) íbúð á hæð i sam- býlishúsi. íbúðin selst fokheld og afhendist eftir ca 1 mánuð. Gert ráð fyrir sér hita. Beðið eftir Veðdeildarláni. Hagstætt verð. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Æskilegt að fá greiddar kr. 1 200 þúsund fljótlega. Aðeins 1 ibúð til. Árnl Stefánsson. hrl. Suðurgötu 4. Slmi 14314 27766 íbúðir óskast Höfum fjölda af úr- vals kaupendum að öllum stærðum og gerðum íbúða, víðs- vegar um borgina, á Seltjarnarnesi, Kópa- vogi, Garðahreppi og víðar. Miklar útborg- anir. í sumum tilfellum um fulla útborgun að ræða. FASTEIGNA- OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri slmi 27766. Fossvogur 5 herb. glæsileg og rúmgóð endaibúð á 3. hæð við Geitland. Smáibúðahverfi 6 herb. fallegt einbýlishús ásamt stórum bilskúr við Heiðargerði. Fallegur garður. Raðhús Glæsilegt 260 fm. raðhús með innbyggðum bilskúr. Við Selbrekku Húsið nærri fullgert. Fallegt út- sýni. Skrifstofuhúsnæði Glæsilegt 100 fm. skrifstofuhús- næði á 4. hæð við Skipholt. Sér snyrting og geymsla á hæðinni. Mjög hentugt fyrir t.d. skrifstofu eða teiknistofu. Mosfellssveit Stór sumarbústaður ásamt 2,7 ha. lands nálægt Gunnarshólma Mosfellssveit. Sanngjarnt verð. Hestamenn — Beitiland Beitiland hentugt fyrir hesta til sölu í Mosfellssveit. í smiðum 4ra herb. fokheld ibúð ásamt herb. i kjallara við Fífusel. Góðir greiðsluskilmálar. Hraunbær 3ja herb. falleg íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Höfum fjársterka kaup- endur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæðum, rað- húsum og einbýlishús- um. Málflutnings & L fasteignastofa t Aonar Gústafsson. nn., Austurslrall 14 (Símar22870 - 21750 Utan skrifstofutima: 83883-41028 EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA Ný íbúð í háhýsi við Gaukshóla. (búðin að mestu frágengin. Óvenju glæsilegt útsýni. 3JA HERBERGJA Rúmgóð íbúð ! steinhúsi i Mið- borginni, sér hiti. Ibúðinni fylgja 2 herbergi í kjallara. BLÖNDUHLÍÐ 90 ferm. 3ja herbergja rishæð. íbúðin öll I mjög góðu standi. Gott geymsluris fyrir ofan ibúðina sem má innrétta. 4RA HERBERGJA um 110 ferm. íbúð við Holta- gerði, bílskúr fylgir. 4RA HERBERGJA Efri hæð i tvibýlishúsi við Kárs- nesbraut, Stór ræktuð lóð. Útb. kr. 2,5 millj. 4RA HERBERGJA íbúð á 3. (efstu) hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Laufvang. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Allar innréttingar i sér flokki. Frágengin lóð og malbikuð blla- stæði. * RAUÐILÆKUR 1 1 5 ferm. 4ra herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð i fjórbýlishúsi. (búðin i góðu standi. Sér hiti. Góðar innréttingar, gott útsýni. FAGRABREKKA 5 herbergja 125 ferm. íbúð á 2. hæð sér hiti. íbúðin laus fljót- lega. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Viljum taka á-leigu 8 til 12 tonna trillubát í sumar, helst með skipstjóra. Uppl. í síma 42900. Skrifstofuhúsnæði óskast í Miðbænum Eitt til tvö herb. á svæðinu milli Aðalstrætis — Tryggvagötu — Lækjargötu — og Vonar- strætis. Tilboð merkt: „2. — 5. hæð — 2642" sendist Mbl. fyrir 1 2. þ.m. Höfum verið beðin að selja eftirtaldar íbúðir 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 6 til 7 herb. þakíbúð (penthouse) við Gaukshóla og tvær nýjar 6 herb. íbúðir á tveimur hæðum við Krummahóla. Málflutningsstofa Sigriður Ásgerrsdóttir hdl., Hafsteinn Baldvinsson hrl., Garðastræti 42, símar 18711 — 27410 TIL SÖLU FOKHELT 135 FM EINBÝLISHÚS ÁSAMT 45 FM BÍLSKÚR í MOSFELLSSVEIT TIL AFHEND- INGAR í HAUST. Verð kr. 6.500.000.-. Greiðslukjör Við samning kr. 1.250.000.— 1. júni '75 kr. 1.400.000.—. 1. september '75 kr. 1.300.000.— Við afhendingu kr. 350.000.— 1. júlí'77 kr. 2.200.000,—þ Samtals kr. 6.500.000.—. Teikning á skrifstofunni. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI sími 12180, kvöld og helgarsími 20199.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.