Morgunblaðið - 06.06.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JUNÍ 1975
21
Silunganetum
stolið úr
Holtsósi
AÐFARARNÖTT þriöjudags var
skorið á silunganet, sem voru í
Holtsósi undir Eyjafjöllum og þau
fjarlægð. Lögreglan í Rangár-
vallasýslu hefur nú málið til með-
Stúdentar M.A. 1960
Undirbúningur að hátíð kvöldsins hefst kl.
17.00 í dag að Hótel Sögu í hliðarsal inn af
Súlnasal.
Nefndin.
Megrunarfræði
Fjmm daga námskeið.(dag- og kvöldtímar) hefjast þriðjudaginn 8. júní.
Kennt verður:
1. Grundvallaratriði megrunarfræði.
2. Gerð matseðla. Áherzla Jögð á næringarrikt, Ijúffengt og hita-
einingarrýrt fæði.
FORÐIST SKAÐLEGAR MEGRUNARAÐFERÐIR.
Upplýsingár og innritun i síma 86347.
Bankastræti 9 — sími 11811
Blátt rúskinn - Brúnt rúskinn
— Stærðir 36 - 45
ALLAR STÆRÐIR Á AÐEINS
1500 KRÓNUR
© wmw
USTiURSTiR'ÆtTI
Fataverzlun fyrir
DÖMUR&HERRA
ferðar.
Björn Fr. Björnsson sýslumað-
ur sagði í viðtali við Morgunblað-
ið í gær, að nokkur net hefðu
verið I Holtsósi um tíma og nokk-
ur silungur fengist í þau. Annars
væri veiðin þar misjöfn og t.d.
væri lítið vatn í ósnum um þessar
mundir. Eigandi netanna hefði
kært þjófnaðinn til sýslumanns-
embættisins á þriðjudag og ekk-
ert væri frekar hægt að segja um
málið að svo stöddu.
Flauelsföt
Stakir jakkar
Stakar buxur
AÐEINS
KR. 1500
Kristrún Jóhannsdóttir.
manneldisfræðingur.
Denim-blátt rúskinn
— Stærðir 36 - 45
WMmmrn
Sumarferð
Nessóknar
verður farin sunnudaginn 15. júní n.k. Flogið
verður til Vestmannaeyja ef næg þátttaka fæst.
Nánari upplýsingar hjá kirkjuverði Neskirkju í
síma 16783 kl. 5 — 6 daglega til þriðjudags-
kvölds. Safnaðarfélögin.
Til sölu
Ford Bronco '73 og Cotroen D super '74. Skipti
á ódýrari bílum koma til greina. Upplýsingar í
síma 83825 eftir kl. 1 6.