Morgunblaðið - 06.06.1975, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JUNI 1975
29
Eitt ár liðið
frá því að
Schmidt tók
við embœtti
+ Nú er eitt ár liðið síðan
Helmut Schmidt (til
hægri á myndinni) tók
við kanslaraembætti
Þýzkalands. Það var í maí
1974 að fyrirrennari
hans, Willy Brandt, sagði
af sér vegna þess að
njósnari reyndist vera í
starfsliði hans. Fyrsta
starfsár Schmidts hefur
hann fylgt fyrri stefnu í
aðalatriðum. Hann hefur
skapað sér nafn í alþjóð-
legum stjórnmálum og
komist vel frá erfiðum
vandamálum heima
fyrir. — Willy Brandt
hefur tekið við formanns-
sæti í SPD, og er mjög
vinsæll, bæði í Þýzka-
landi og erlendis.
+ Við höfum áður sagt frá þvf er nokkrum stúdentum var rænt
frá rannsóknarstöð einni f Tanzanfu, einum þeirra var sleppt til
að bera fram kröfur ræningjanna, en það var bandarfska stúlkan
Barbara Smuts, sem hér á myndinni er á leið út f flugvél sem
bfður eftir henni á flugvellinum f Kigoma, Tanzaniu, ásamt
vinkonu sinni.
„Gaman að hafa svona nemanda”
+ „Það er gaman að hafa svona sem Olöf Jónsdóttir frá Lamb- sýnir Ólöfu og það sem hún
nemanda,“ sagði Sigurður Sól- haga í Ölfusi hefir smfðað. Ólöf hefir gert f handavinnu í vetur.
mundarson handavinnukenn- var efst f 4. bekk Gagnfræða- — Ljósm. Georg Michelsen.
ari, þegar hann sýndi þá gripi skóla Hveragerðis. Myndin
Slimma Slimma Slimma Slimma Slimma Slimma
□Ibreytt úrval
af buxum
i morgum
efnum,
sniðum
og litum
H4Ð TAKIÐ
RÉTT SPORo
cTVlEÐ ÞVÍ
AÐ KAUPA
Simaivo^
\0) MEGRUN
Nú er að hefjast síðasta nárrfskeiðið í megrunar-
leikfimi, fyrir sumarleyfi.
Þessi námskeið hafa náð ótrúlegum vinsældum
hjá konum sem þurfa að léttast um meira en 1 5
kíló. Margar hafa þegar losnað við það sem
þær þurftu, þess vegna getum við boðið fleiri
konum að vera með núna.
Það næst örugglega góður árangur ef viljinn er
með. Læknir gefur okkur holl ráð. Gufuböð —
Ijós — vigtun — mæling. Innritun og upplýs-
ingar í síma 83295 alla virka daga kl. 1 3 — 22.
Júdódeild Ármanns. Ármúla32.
gleraugu
olíur
krem
lotion
’After-Sun
^Holtsapótek snyrtivömdeild
^Langholtsvegi 84 Simi35213