Morgunblaðið - 13.08.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.08.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. AGUST 1975 FERÐABÍLAR h.f. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendibílar — hópferðabílar. BÍLALEIGAN MIÐBORG hf. sími 19492 Nýir Datsun-bílar. Bíleigendur ath: Höfum á ’-.jðstólum mikið úrval af bílútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. fsetningar og öll þjónusta á staðnum. TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 Ég þakka innilega gjafir, blóm, skeyti og annan vinarhug mér auðsýndan á 80 ára afmæli mínu 31. júlí síðast liðinn. Guð blessi ykkur öll. Með beztu kveðju Katrín Þórarinsdóttir Hjarðarhaga 48, Rvík. Electrolux v Frystikista 310 Electrolux Frystikista TC114 310 lítra Frystigeta 21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Öryggisljós. Ein karfa. Útbúnaður til að fjar- lægja vatn úr frystihólfinu. Seg- ullæsing. Fjöður, sem heldur iokinu uppi. Innbrot og þjófnaðir NOKKUR innbrot voru framin á Stór-Reykjavíkursvæðinu um helgina. Hafnarfjarðarlögregian þurfti t.d. að hafa afskipti af þremur innbrotum. Ur biðskýli á Hvaleyrarhoiti var stolið varningi .ryrir 30—40 þúsund krónur, mest sfgarettum. Ur biðskýli við Ás- garð í Garðahreppi var sömu- keiðis stolið sfgarettum og úr nænsnabúi skammt fyrir ofan Elafnarfjörð var stolið 11—12 kflóum af eggjum. Stærstu þjófnaðarmál sem rannsóknarlögreglan í Reykjavík 'ékk til meðferðar voru 35 þús- and króna þjófnaður úr peninga- Kassa í basar Thorvaldsensfélags- ns um hábjartan dag í gær og 15 iúsund króna þjófnaður úr húsa- xynnum Félagsmálastofnunar íeykjavíkurborgar í Breiðholti. Öll þessu mál eru í rannsókn. r. Utvarp ReykjavíK A1IÐMIKUDKGUR MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp 'Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Knútur R. Magnússon les ævintýrið „Litlu hafmeyj- una“ eftir H.C. Andersen (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Hans Heinze leikur orgelverk eftir Johann Pachelbel og Johann Gottfried Walter. Morguntónleikar kl. 11.00: Concertgebouw hljómsveitin f Amsterdam leikur tvö hljómsveitarverk eftir Rav- el: „Óð um látna prinsessu* og „Morgunsöng trúðsins" / Sinfóníuhljómsveitin f Prag leikur Sinfónfu nr. 4 f d-moll op. 13 eftir Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ____________________ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „1 Rauð- árdalnum" eftir Jóhann Magnús Bjarnason örn Eiðsson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar Gyorgy Sandor leikur Tfu þætti fyrir píanó op. 12 eftir . Prokofieff. X Stoika Milanova og Belgfska sinfónfuhljómsveitin leika Konsert f a-moll op. 99 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Sjostakovits; René Defossez stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Gunnlaugs saga orms- tungu Framhaldsmyndasaga. 2. þáttur. Teikningar Haraldur Ein- arsson. Þulur Óskar Halldórsson. 20.50 Nýjasta tækni og vfs- indi Rannsóknir á lifnaðarhátt- um kalifornfskra gráhvela. Nýjustu framfarir í gervi- limasmfði. Ferskvatn; nýting þess, vinnslaog verndun. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.20 Saman við stöndum (Shouidcr to Shoulder) Ný, bresk framhaldsmynd f 6 þáttum, byggð á heimild- 17.30 Smásaga: „Draugaskip- ið“ eftir Richard Middleton. Indriði Indriðason þýddi. Kjartan Ragnarsson les. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ__________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til kynningar. um um réttindabaráttu breskra kvenna á fyrstu tug- um 20. aldar. Aðaihlutverk Sian PhiIIips, Louise Plank, Patricia Quinn, Angela Down og Georgia Brown. 1. þáttur. Pankhurst fjöl- skyldan. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. I þessum fyrsta þætti grein- ir frá högum þeirrar fjöl- skyldu, sem á fystu árum þessarar aldar var einna skeleggust f baráttunni fyrir auknum réttindum kvenna f Bretlandi, og einnig leitast við að sýna aðdraganda þess, að konur bundust samtökum um baráttumál sín. 22.35 Dagskrárlok. 19.35 A kvöldmálum Gfsli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. 20.00 Frá tónlistarhátfðinni f Schwetzingen f maf s.l. Pfanótrfó í G-dúr (K564) eft- ir Mozart. Yuval-trfóið leikur. 20.20 Sumarvaka a. Ur ritum Eyjólfs Guð- mundssonar á Hvoli Þórður Tómasson í Skógum les þriðja lestur. b. Skálinn og kirkjan í Ljár- skógum Haligrfmur Jónsson frá Ljár- skógum segir frá. c. Kvæði eftir Sigurð Gfsla- son frá Kárastöðum á Vatns- nesi Baldur Pálmason les. d. Kórsöngur Þjóðleikhúskórinn syngur fs- lenzk lög undir stjórn og við undirleik Carls Billich. 21.30 Utvarpssagan: „Og hann sagði ekki eitt einasta orð“ eftir Heinrich Böll, Böðvar Guðmundsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Rúbrúk" eftir Poul Vad Ulfur Hjörvar byrjar lestur þýðingar sinnar. Einar Bragi flytur formálsorð. 22.45 Orð og tónlist Elfnborg Stefánsdóttir og Gérard Chinotti kynna franskan vfsnasöng. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. 3 rbI a HEVRR1 i m • NÝ FRAMHALDSSAGA Þýzka Nóbelsskáldið Heinrich Böll er höfundur nýrrar útvarpssögu, sem hefst kl. 21.30 f kvöld. Sagan heitir „Og hann sagði ekki eitt einasta orð" og það er Böðvar Guðmundsson sem þýðir og les. í næsta lestri, á föstudagskvöldið, nýtur hann einnig aðstoðar konu sinnar, Kristlnar Ólafsdóttur, við lesturinn. Sagan kom út í Þýzkalandi árið 1953 og heitir á frummálinu „Und sagte kein einziges Wort". Er nafnið sótt í píslarsöguna I Biblíunni. Fred, aðalsöguhetjan, var hermaður I síðari heimsstyrjöldinni og og fjallar sagan um áhrif styrjaldarinnar á allt líf hans frá lokum hennar. Hann er hrak eftir styrjöldina og hefur i raun- inni gefizt upp á að lifa f heimi skorts, vesældar og sffelldrar baráttu fyrir lifibrauði. í grein Matthfasar Johannessen ritstjóra um Heinrich Böll f Lesbók Morgunblaðsins f ársbyrjun 1973 er m.a. greint frá samtali þeirra Matthlasar og Bölls Greinin ber yfir- skriftina „Með rætur f íslenzkum jarðvegí" og I henni er m.a. eftirfar- andi káfli, þar sem bent er á tengsl þessarar skáldsógu við fornfslenzkar bókmenntir: „í „Und sagte kein einziges Wort" virðist norrænum lesanda gæta áhrifa frá „Sulti" Hamsuns, að andrúmsloftið og öll gerð sögunnar sé með Ifku sniði og hjá Hamsun. Ég spurði Böll hvort þetta væri rétt athugað, en hann svaraði: „Kannski eru miklu meiri áhrif f „Und sagte kein einziges Wort" frá Sigrid Undset og þá einkum skáldsögu hennar „Vfga-Ljótur og Vigdís", sem er samin upp úr fornfslenzkum sögum — heldur en frá „Sulti" Heinrich Böll Poul Vad Hamsuns. Undset hafði mikil áhrif á mig á þessum árum. Og hún fór ekki heldur varhluta af íslenzkum sagnaskáldskap." Það var skemmti- legt að heyra hann nefna „Víga-Ljót og Vigdisi", það var eins og að upplifa gamalt fljót leita að nýjum jarðvegi. Og svo sannarlega eru upptök þess fljóts fornar íslenzkar bókmenntir." I grein um skáldið í tilefni Nóbels- verðlauna þess segir Jóhann Hjálmarsson: „Hann var tuttugu og eins árs þegar hann var kvaddur til herþjónustu. Hann gegndi herþjón- ustu öll striðsárin og var tekinn til fanga af bandamönnum, en eftir strfðið settist hann að I fæðingar- borg sinni Köln. Hann vann fyrir sér bg fjölskyldu sinni sem smiður á verkstæði bróður sfns, en faðir þeirra var smiður. En hugur Heinrichs Bölls var allur við ritstörf- in og hann var alráðinn í að gerast rithöfundur. Hann hafði frá mörgu að segja, þar sem var reynsla hans úr strfðinu, en gm fyrstu verk sín hefur hann sagt: „Að sjálfsögðu skrifar maður um það sem maður þekkir af eigin raun. Ef strfðið hefði ekki skollið á, þá hefði ég vafalaust samið ástarsögu, en nokkrar slfkar hef ég samið sfðar á ævinni. Af því að ég vissi mikið um strfð þá samdi ég stríðsskáldsögu." í Þýzkalandi nefnist sú tegund skáldsagnagerðar, sem Heinrich Böll erþekktasturfyrir, „Trúmmerliteratur, þ.e.a.s. skáld- sögur, sem voru samdar fyrstu árin eftir strlðið um lok stríðsins og þá sem lifðu í skugga þess. Erfitt mun að benda á rithöfund sem hefur betur lýst andrúmslofti eftirstrlðsár- anna f Þýzkalandi en Htinrich Böll." Henrich Böll, sem er 58 ára að aldri, hlaut Nóbelsverðlaunin I bók- menntun árið 1972. Hann hefur lengi verið forseti PEN-samtakanna, alþjóðlegra rithöfundasamtaka, og komst m.a. f fréttir f fyrra er hann skaut skjólshúsi yfir Alexandei Solzhenitsyn eftir brottrekstur hans úr Sovétrfkjunum. • NÝ KVÖLDSAGA Danski rithöfundurinn Poul Vad er höfundur nýrrar kvöldsögu, sem hefst kl. 22:1 5 í kvöld. Það er Úlfur Hjörvar sem þýtt hefur söguna og les hana, en Einar Bragi flytur for- málsorð um höfundinn. Sagan heitir „Rúbrúk" og er nýjasta verk höfundarins, kom út 1972. Árið eftir var hún lögð fram af hálfu Dana í flokk þeirra norrænu ritverka sem til greina kæmi að hlytu bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs þaðárið f samtali við Morgunblaðið sagði Einar Bragi f fáum orðum deili á Poul Vad: Poul Vad er fæddur árið 1927. Hann er listfræðingur að mennt og hefur mikið starfað á því sviði og skrifað margar bækur um listasögu, einkum um danska nútfmalist Hann hefur kennt þessa grein við skóla bæði í Árósum og Kaupmannahöfn og einnig hefur hann starfað sem safnvörður. Hann var um skeið rit- stjóri myndlistartfmaritsins „Signum". Poul Vad er jafnframt virkur rithöfundur, gaf fyrst út Ijóða- bók 1 956 og hefur sfðan m.a. gefið út fjórar skáldsögur og er þekktastur fyrir þær „Poul Vad hefur margoft komið til íslands og er mjög vel kunnugur fslenzkri menningu," sagði Einar Bragi ennfremur, „og hann á hér fjölmarga kunningja og vini." SAMAN VIÐ STÖNDUM: Þessi mynd er frá götuóeirðum i Bretlandi árið 1 910 og sést hér lögregluþjónn slá niður konu. Mynd þessa reyndi brezka rfkisstjórnin að banna á sin- um tfma FRAMHALDSÞÆTTIR UM KVENRÉTTINDABARÁTTU Sjónvarpið flytur kl. 21.20 I kvöld fyrsta þáttinn af sex f framhalds- flokki, sem nefnist „Saman við stöndum ' (Shoulder to Shoulder) og byggist á heimildum um réttinda- baráttu brezkra kvenna á fyrstu tug- um þessarar aldar. Nefnist fyrsti þátturinn „Pankhurst fjölskyldan" og greinir þar frá þeirri fjölskyldu, sem var einna skeleggust I baráttunni fyrir auknum réttindum brezkra kvenna á fyrstu árum tuttugustu aldarinnar, Einnig er sýndur aðdrag- andi þess, að konur bundust sam- tökum um baráttumál sln. Hlýtur þessi framhaldsmyndaflokkur að vekja athygli nú á miðju kvennaár- inu, og ættu sjónvarpsáhorfendur að flutningi hans loknum að hafa fengið allgóða mynd af konum I Bretlandi, baráttumálum þeirra og vandamálum, bæði fyrr og nú, þvf að sjónvarpið sýndi einnig á sl. vori framhaldsmyndaflokk um nútfrna- konuna Hefen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.