Morgunblaðið - 13.08.1975, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1975
Spáin er fyrir daginn í dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Láttu nýjungagirnina ekki hlaupa með
þig f gönur f dag. Haltu þér við það, sem
er f þfnum verkahring. Dagurinn er
óheppilegur fyrir hvers konar tilrauna
starfsemi og ævintýramennsku. Gakktu
snemma til náða.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Þess verður farið á leit við þig, að þú
breytir starfsáætlun þinni verulega.
Láttu ekki hugfallast þótt þ£r Iftist ekki
á hlikuna. Athugaðu vel alla möguleika
og láttu ekki ganga á rétt þinn. Viðun-
andi lausn ætti aðgeta náðst.
Tvíburarnir
jJJjJJI 21. maí — 20. júnf
Vertu jákvæður og samvinnuþýður f dag,
svo að jákvæð áhrif Merkúrs fái notið sfn
til fulls. Sfmtöl og bréfaskriftir verða
sérlega árangursrfk f dag. Kvöldið
verður eftirminnilegt og það er undir
þér komið hvort það verður jákvætt eða
neikvætt.
Krabbinn
21. júní — 22. júlf
Vertu ekki svona stffur á meiningunni —
málamiðlun er ekki alltaf óyndisúrræði.
Þú ættir að leggja meiri rækt við list-
rænar hneigðir þfnar og setja Ijós þitt
ekki ávallt undir mæliker.
Ljónid
&
23. julf — 22. ágúst
Notaðu tfmann vel og gættu þess að láta
hæfileika þfna ekki fara forgörðum með
þvf að vinna að ómerkilegum hlutum.
Sýndu þfnum nánustu nærgætni f erfið-
leikum. Skarpskyggni þfn og raunsæi f
ákveðnu máli hafa sitt að segja f sam
bandi við lausn þess.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.,
Dagdraumar geta verið ágætir — f hófi,
en þú ættir að gera meira af þvf að láta
verkin tala og nýta hæfileika þfna á réttu
sviði. Farðu varlega f frumskógi fjármál-
anna og taktu enga áhættu.
Vogin
PKlS» 23. sept. ■
22. okt.
Prýðisdagur fyrir þá, sem fást við við-
skipti. Skipulagshæfileikar þfnir njóta
sfn með bezta móti og forsjálni og það
vit, sem þú héfur á viðfangsefninu, verða
til þess að starfsdagurinn ber mikinn
árangur. *
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Þor og kjarkur er það sem kemur þér að
bestu haldi f dag, þó sérstaklega undir
kvöldið. Láttu ekki vini þfna um að taka
ákvarðanir fyrir þig, það kann ekki góðri
lukku að stýra, f þeim vandamálum sem
þú átt við aðetja.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. dcs.
Stjömurnar eru þér fremur andsnúnar f
dag, en þrátt fyrir það ætti þér að verða
vel ágengt ef þú leggur þig fram. For-
sendan er sú að þú skipuleggir daginn
vel og gætir þess að lenda ekki f tíma-
þröng.
Fít/A Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Láttu skynsemina ráða ferðinni f dag og
kynntu þér vel alla málavexti áður en þú
tekur ákvarðanir. Meðan þú heldur þig
við það, sem þú ert viss um aðgeta hrint f
framkvæmd, gengur ailt að óskum, en
dagurinn er óheppilegur til tilrauna-
starfsemi.
^ff
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Stórstfgar framfarir eru ágætar, en væn-
legra til árangurs er að taka fyrir eitt
mál f einu í dag. Láttu ekki blekkjast,
þótt einhver geri þér kostaboð. Gættu
þess þó vandlega að móðga engan.
^ Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Láttu ekki tefja þig frá vinnu f dag. Þú
ættir að fara varlega þegar peningar eru
annars vegar. Mundu að betri er einn
fugl í hendi en tveir í skógi. Einhver
sýnir þér óvæntan áhuga, en það getur
verið af annariegum ástæðum.
Pij sMufuí mf/ir f* mi /irw*i tr***rwr f/mm
vifpmfí 0$ f*vmr *r f*wi£*tritm mi*n.
éf tfimt* mt f* A*iii*w m*** *tr*» f
f/*mé *rr m/Íý rrerinrr t
Éf fttinTÍ* *ln***t f*fmtí//m
m/ '/r/r! kett* *r rfýmmímr B*st
ðf fC/*k/nr*f, t*m ** A*f /r*Uf
fíi*n fvr/r tir/Jf 4mr*r$ rtrj
4* r*i**r! ______
bfértf* fff/ fr***....
m.
X-9
m
fRu SfiTAU
EG VARÐ A-Ð
hitta vour
PFAIMLITS
I sat in my dusty
office in Minneapolis
watching the day
turn to ice.
Then trouble came
through thedoorHer
eyes were like marigolds.
Höu cant hjRite
STORiES AS0UTA
PRlVATE PETECTlVE
WM0 UJ0RKS IN
MINNEAftXlS.^/
Ég sat f rykugri skrifstofu
minni f Keflavfk og horfði á
daginn breytast f fs.
Þá komu vandræðin kvenholdi
klædd inn um dyrnar, með
augu eins og baldursbrár.
Þú getur ekki skrifað sögur um
leynilögreglumann sem vinnur
f Keflavfk ... — Er það ekki?
En hvernig væri Sandgerði?