Morgunblaðið - 13.08.1975, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGUST 1975
r
í dag er miðvikudagurinn
13. ágúst, sem er 225. dagur
ársins 1975. Árdegisflóð t
Reykjavtk er kl. 10.37 en
síðdegisflóð kl. 23.02. Sólar-
upprás t Reykjavtk er kl.
05.10 en sólarlag kl. 21.53.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
04.43 en sólarlag kl. 21.49.
(Heimild: islandsalmankið).
Bænheyr mig, Drottinn,
sakir gæzku náðar þinnar,
snú þér að mér eftir mikilleik
miskunnar þinnar. (Sálm
69.17).
LARÉTTa 1. 3 eins 3. véizla
5. selur 6. ólíkir 8. bardagi
9. knæpa 11. dældin 12.
ósamst. 13. löngun
LÓÐRÉTT: 1. úrgangur 2.
þaninn 4. tunglið 6.
(myndskýr.) 7. afl 10. end-
ing
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. bát 3. ás 4.
frat 8. einnig 10. lágann 11.
fli 12. ná 13. ný 15. knýr
LÓÐRÉTT: 1. batna 2. ás 4.
Felix 5. rial 6. anginn 7.
Agnar 9. inn 14. ýý
ást er . . .
... að minnast ekki á
áhyggjur þínar, þeg-
ar hans eru meiri.
!M« : US C“ A
97JI., I\ A- • . V% ’
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
IblQo og tímahitI
VINNAN — 1.—2. hefti
1975 er komin út. Vinnan
flytur fréttir úr starfi
Alþýðusambands tslands
og Menningar- og fræðslu-
sambands alþýðu. Olafur
Hannibalsson ritar grein
um samningamál verka-
lýðsfélaganna. Sagt er frá
starfi Félagsmálaskóla
alþýðu. Grein er um
Edvard Munch og birtar
eru eftirprentanir af
nokkrum verka hans. Rætt
er við Hrafn Magnússon,
framkvæmdastjóra Sam-
bands almennra líf-
eyrissjóða. Rætt er við
Önnu Ólafsdóttur og Jón
A. Eggertsson í Borgar-
nesi. Ásmundur Stefáns-
son, Hagfræðingur ASI,
ritar um samningana og
skattamálin.
Gírónúmer
6 5 10 0
Halgin hailtar mað rigningu:
Nýlega lézt f Slagelse
f Danmörku Ove Ditlev
Krebs, verkfræðingur,
84 ára að aldri. Hann
var mörgum kunnugur
hér á landi, eftir að
hann vann hér við
Ljósafossvirkjunina í
Soginu. Eftirlifandi
kona hans er Fanny
Vilhjálmsdóttir Krebs.
• •
TJOLD FUKU
F
Þa8 hefur ekki verið neitt slor, sem við drukkum í nótt,
elskan. Við erum bara allhátt uppi enn.
"S
I BniDGE |
Eftirfarand spil er frá
leik milli Bretlands og tr-
lands í Evrópumótinu
1975.
NORÐUR
S. G-7-6-4
H. A-K-6
T. 10-4
L. A-K-7-6
VESTUR AUSTUR
S. 9-3 S. D-8-5-2
H. G-7-3-2 H. 10-4
T. A-K-2 t. 9-7-6-5
L. D-G-10-4, L. 9-5-2
SUÐUR
S. A-K-10
H. D-9-8-5
T. D-G-8-3
L. 8-3
Við annað borðið, þar
sem brezku spilararnir
sátu N—S gengu sagnir
þannig:
S N
lg 21
2g 2t
3h 3*
Vestur lét út laufa drottn-
ingu, fékk þann slag, lét
aftur lauf, sagnhafi drap
með ási, lét út tígul 4, drap
heima með gosa, vestur
drap með ási, lét enn lauf,
sem drepið var með kóngi í
borði. Sagnhafi var í vand-
ræðum með hverju skyldi
kasta skyldi heima og valdi
að láta spaða 10. Næst var
tígul 10 látin út, vestur
drap, tók slag á f jórða lauf-
ið og sagnhafi kastaði tígli.
Nú er sama hvað sagnhafi
gerir hann getur ekki
unnið spilið. Spaða drottn-
ing féll ekki f né heldur
voru hjörtun jafnt skipt
hjá andstæðingunum.
Við hitt borðið var loka-
sögnin sú sama, útspil var
ejnnig það sama og einnig
þar var fyrsti slaginn gef-
inn, enn var lauf látið úr,
drepið var í borði, spaði
látinn út, drepið heima og
nú var tígul 3 látinn út. Nú
er sama hvað vestur gerir.
Drepi hann þá fær sagn-
hafi örugglega 2 slagi á tíg-
ul, gefi hann þá fær sagn-
hafi slag á tfgul 10 og getur
þá snúið sér að spaðanum
og gert einn spaða góðan
og þannig tryggt sér ní-
unda slaginn.
^eimökrmgla
Söfnun stendur nú yfir
hér á landi til styrktar eina
fslenzka blaðinu, sem gefið
er út f Vesturheimi, Lög-
bergi — Heimskringlu. Er
það gcrt f tilefni af 100 ára
búsetu Islendinga f
Vesturheimi. — Tekið er á
móti gjöfum í póstgfró
71200.
ÁRNAD
HEILXA
Áttræð er í dag, 13.
ágúst, Guðlaug Péturs-
dóttir frá Ingjaldshóli,
Vesturvallagötu 1, Reykja-
vfk. Hún tekur á móti gest-
um eftir kl. 20.00 f kvöld í
Brautarholti 6, efstu hæð.
Sjötug er í dag, 13. ágúst,
Guðbjörg Pétursdóttir,
Hörgshlíð 2, Reykjavík,
fyrrverandi Ijósmóðir að
Gjögri, Strandasýslu. Hún
verður að heiman á
afmælisdaginn.
3. maí sl. gaf sr. Garðar
Þorsteinsson saman í
hjónaband Margréti
Sesselju Magnúsdóttur og
Ólaf Emilsson. Heimili
þeirra verður að Miðvangi
10, Háfnarfirði. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimars).
LÆKNAROGLYFJABÚÐIR
Vikuna 8.—14, ágúst er kvöld-, helgar-, og
næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavík I
Háaleitisapóteki, en auk þess er Vesturbæjar-
apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á göngudeild Landspital-
ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar-
dögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími
21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á
virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná
sambandi við lækni I slma Læknafélags
Reykjavikur, 11510, en þvf aðeins að ekki
náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt
i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfja-
búðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara
18888 — TANNLÆKNAVAKT á laugar-
dögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöð-
inni kl. 17—18.
j júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsu
verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu-
daga milli kl. 17 og 18.30.
O IMISDAUMC he.msóknartím-
OJUIXnMnUO AR: Borgarspitalinn.
Mánudag.—föstud. kl. 18.30 — 19.30.
laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og
18.30 — 19. Grendásdeild: kl. 18.30 —
19.30 alla daga og kl. 13 — 1 7 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30— 19.30. Hvíta bandið: Mánud. —
föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á
sama tima og kl. 15—16 — Fæðingarheimili
Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. —
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30
— 19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 —
17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl.
15—17 á helgidögum. Landakot: Mánud.
— laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl.
15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla
daga kl. 15—16. Landspitalinn: Alla daga
kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar-
deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspit-
ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól-
vangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl.
15.15 — 16.15 og kl. 19.30—20
S0FN
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: sumartími — AÐAL-
SAFN, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum. —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
BÓKABÍLAR. bækistöð i Bústaðasafni,
sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sól-
heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta
við aldraða, fatlaða og sjóndapra.
V.
Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 isíma 36814. — FARANDBÓKA-
SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholts-
stræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild
er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS-
STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannusar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26. 4 hæð t.h., er opið eftir
umtali. Simi 12204. — Bókasafnið F NOR-
RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl.
14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—18 nema mánudaga. Veitingar i Dillons-
húsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRÍMS-
SAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga
nema laugardaga mánuðina júnf, júlf og ágúst
kl. 13.30—16, Aðgangur er ókeypis. —
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl.
13.30—16 alla daga, nema mánudaga. —
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud..
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl.
13.30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFNIÐ
er opið alla daga kl. 10 til 19.
HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til
19. HANDRITASÝNING i Árnagarði er opin
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
20. sept.
AnOTÍVn VAKTÞJÓNUSTA BORGAR
/XUoIUTJ STOFNANA svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis alla virka daga frá kl.
17 siðd. til kl. 8 árd. og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn Síminn er 27311.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstarfsmanna.
■ nan 13. ágúst árið 1297 andaðist
I UMu Egill Sölmundarson. Móðir
Egils var dóttir Hvamms-Sturlu og er þess
getið að hann hafi komið til landsins 1239
með Snorra, móðurbróður sfnum. Var
sfðan með Sturlungum (Þórði kakala).
Egill var prestur og hélt Reykholt eigi
síðar en frá 1258, og þar var hann 1273, er
Árni biskup Þorláksson skildi þau að,
Þórunni fyrri konu hans, en einnig átti
hann börn með Guðnýju stjörnu.
* Hreytinp frá ■fSuatu akráningu