Morgunblaðið - 13.08.1975, Side 15

Morgunblaðið - 13.08.1975, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. AGÚST 1975 15 radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Langá Veiðileyfi laus í Langá á Mýrum 13 —15 og 18. — 20. ágúst og 28. ágúst til 5. sept. Landssamband veiðifélaga, Hótel Sögu sími 15528 kl. 16—19 og laugardaga kl. 9—12. Heimasími 28428, k/. 8—9. Norðurá Stangir lausar á aðalsvæði Norðurár frá 1 8. ágúst. Skrifstofa okkar er opin frá kl. 1 3 — 1 9 á laugardögum kl. 1 0—1 2. S tanga veið ifélag Reykja víkur, Háaleitisbraut 68, sími 86050. tilkynningar Tilkynning til launaskattgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 2. ársfjórðung 1975 sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 1 5. ágúst. Fjármálaráð un eytið. Opinbert uppboð Framhaldsuppboð verður haldið í verk- stæði Skóverksmiðjunnar Agilu h.f. á Egilsstöðum, föstudaginn 15. ágúst n.k. kl. 14. Selt verður: 1. skóvinnuvélar, ásamt tilheyrandi verk- færum. 2. Ymisskonar*efnisvara. Uppboðshaldarinn í S-Múlasýs/u, 12. ágúst 1975. Valtýr Guðmundsson. Velkomin á málverkasýningu Lauritz Rendboe í „Eden" í Hveragerði. Opin til 17. ágúst. Tilkynning frá Runtalofnum Fyrirtækið/jpnar eftir sumarleyfi miðviku- daginn 1 3. ágúst. Runta/ofnar h. f., Síðumúla 2 7, sími 84244. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir júlí mánuð er 15. ágúst. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármá/aráðuneytið 1 1. ágúst 1975. Við höfum opnað aftur eftir sumarleyfi. Hurðir h.f. Skeifunni 1 3. Við höfum opnað aftur eftir sumarleyfi. Spónn h. f., Skeifunni 13. !Auglýsendur athugið Framvegis verður skilafrestur atvinnu-, rað- og smáauglýsinga, sem birtast eiga í þriðjudags- blöðum, til kl. 1 2 á hádegi á mánudögum. inittM m smáauglýsingar — smáauglýslngar atvin^ Skrifstofustarf Maður vanur bókhaldi og öllum almennum skrifstofu- störfum óskar eftir atvinnu. — Hálfsdags starf kemur til greina. Tilboð auðkennd „Skrifstofu- starf 2758" sendist Mbl. Húsasmiðir athugið Óska eftir að komast á samn- ing i húsasmiði strax eða með haustinu. Uppl. i sima 92-2368. Ungur maður með tvo drengi óskar eftir konu til að sjá um heimili. Upplýsingar i sima 32941. Tvær stúlkur óska eftir kvöldvinnu. Upplýsingar í sima 74789 og 74880, eftir kl. 5 á kvöld- in. Trésmiðir 2—3 trésmiðir óskast, út á land í 3-—4 vikur. Upplýsingar í sima 31079 í dag. Keflavík — Njarðvíkur Reglusamur piltur í fastri vinnu óskar eftir herbergi til leigu. Upplýsingar i sima 43202. Hellissandur Til sölu einbýlishús með bil- skúr. Upplýsingar í sima 93 — 6705 biiaf Vörubifreið óskast árg. '67—'69 helst með búkka Uppl. í sima 92-831 0. Bronco árg. 1974 til sýnis og sölu að Voga- tungu 26, Kóp. Uppl. í sima 41264. Þrefalt gullarmband tapaðist 11. þ.m. á leið Meistaravellir — Hafnar- stræti (vagn nr. 3) eða þaðan í Landsbankann. Finnandi vinsamlega hringi í sima 14249. Fundarlaun. sa\a Verzlið ódýrt Sumarpeysur kr. 1000.- Sið- buxur frá 1000.- Denim jakkar 1000.- Sumarkjólar frá 2900.- Sumarkápur 5100.- Verðlistmn, Laugarnesvegi 82. Frímerkjasafnarar Sel islenzk frimerki og FCD- útgáfur á lágu verði. Einnig erlend frímerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf 337, Reykjavík. smáauglýsingar — smáauglýsingar Bækur eftir Gunnar Ben., Þóri Bergs- son, Jakob Thorarensen, Þór- urini Elfu, Ingibj. Sigurðar., Guðrúnu frá Lundi, Elinborgu Lárusdóttur, Kristmann, Guð- mund frá Sandi, Stefán Juliusson. Gjafverð. Bókaverzl. Njálsgötu 23, s. 21334. Farfugladeild Reykjavikur Ferðir um helgina I. Þórsmörk II. Hrafntinnusker Upplýsingar á skrifstofunni Laufásveg 41. Simi 24950. Farfuglar. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin i kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13 i kvöld 13. ágúst kl. 20.30. Þátttak- endur í Norræna kristilega stúdentamótinu sjá um allt efni. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR 1. Þeistareykir — Náttfaravíkur, 13.8. 10 dagar. Flogið til Húsavikur og ekið þaðan til Þeistareykja og gengið um nágrennið. Siðan farið með báti vestur yfir Skjálfanda og dvalið í Naustavik. Gott aðalbláberja- land. Gist i húsum. Farar- stjóri: Þorleifur Guðmunds- son. 2. Vatnajökull — Gæsa- vötn, 18.8. 4 dagar. Ekið á Gæsavötn. Farið með snjókettinum . á jökulinn. Gengið á Trölladyngju. Verð 5.500 kr. (gisting og jökul- ferð ekki innifalin). Farar- stjóri: Jón I. Bjarnason. Föstudaginn 15.8. kl. 20 1. Leitað nýrra leiða. Jeppaleiðangur, þar sem menn geta komið með á sín- um bilum og greitt þátttöku- gjald. Upplýsingar á skrifstofunni. 2. Þórsmörk — 'Goðaland. Gengið á Fimmvörðuháls, Útigönguhöfða og viðar. Far- seðlar á skrifstofunni. Útivist Lækjargötu 6, sími 14606. Föstudagur 16. ágúst kl. 20.00 1. Landmannalaugar. 2. Kjölur. 3. Hekla. Laugardagur 17. ág- úst kl. 8.00 Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, simar: 1 9533 — 1 1 798. Átthagasamtök héraðsmanna minnir á skemmtiferðipa 16. ágúst. Upplýsingar hjá Ferða- félagi íslands eða oddvitum. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.