Morgunblaðið - 24.08.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.08.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. AGUST 1975 WlM«í>ÍÍ! óskar eftir starfsfólki SEYÐISFJÖRÐUR HVERAGERÐI INNRI NJARÐVÍK TEIGAHVERFI, M osf e! Iss veit Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á afgr. i sima 10100. Laugavegur 32 Fasteignin Laugavegur 32 er til sölu. Fasteign inni tilheyra eftirtalin hús: Tvílyft timburhús Hentar mjög vel fyrir skrifstofur. Einnig er hugsanlegt að lækka gólf neðri hæðar og gera hana þannig að verzlunarplássi á götuhæð. Verzlunarhús úr steini. Við það tengist Tvilyft bakhús úr steini. Lóðin er 302 fm eignarlóð og er lengd lóðar meðfram Laugaveginum ca 16.8 metrar. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 17. Simi: 16600 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m .a. 6 herb. sérhæð á mjög góðum stað í Heimunum um 150 fm. tvennar svalir. 2 herb. eru með sér baði og sér forstofuinn- gangi. Bílskúr, lausstrax. Ertdaraðhús á tveim hæðum við Vesturberg um 1 60 fm. auk bílskúrs. Ný úrvals eign. Teikning og nánari upplýsingará skrifstofunni. Raðhús í smíðum rúmlega fokhelt endaraðhús í Fellunum ein hæð um 1 30 fm. Bílskúrsréttur. 5 herb. hæð óskast á góðum stað í borginni. Skiptamöguleiki á 4ra herb. góðir hæð í Hlíðunum með sér inngangi. A Teigunum á mjög góðum stað 4ra herb. góð kjallaraíbúð. Sér inngangur, sér hitaveita. Nýsöluskrá heimsend. LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 AIMENNA FASTEIGN ASAL AN Greiðslukjör kunna að vera hagkvæm... Það er margt, sem huga þarf að við kaup á notuðum bfl, umfram það sem þarf við kaup á nýjum og er full ástæða til að hvetja menn til að hugsa sig tvisvar um áður en þeir ákveða að kaupa bíl, sem þeir kannski vita ekkert um. Menn eru oft óskaplega smá- munasamir um útlit bflsins, rispur og ánnað, sem engin áhrif hefur á aksturseiginleika bílsins og áreiðanleik en hugsa minna um að kíkja undir vélar- hlífina, á undirvagninn eða prufuakstur. Ráðlegt er að kanna viðgerða- og varahlutaþjónustu fyrir við- komandi tegund áður en kaup á notuðum bíl eru ákveðin. Nýupptekin vél er algengt slagorð við sölu bíla þó alls ekki sé ljóst hvað í því felst og getur Að kaupa notaðan bíl sú aðgerð verið næsta ómerki- leg og lítið sagt til um gæði vélarinnar. En hvernig á maður þá að finna út hvort vélin er f lagi? Það er auðvitað hægt með því að fá að fara með bílinn á verkstæði og láta þjöppuprófa hann. Einnig er hægt að láta mæla rafmagnið á geyminum og líta yfir vélina alla. En slfkt gera fáir í reynd, a.m.k. ekki fyrr en að kaupum loknum. — Menn geta hins vegar fyrirhafnarlítið byrjað á að athuga hvort einhvers staðar Framhald á bls. 33 ... allt of ... en verðið hins vegar... Við Hraunbæ 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð. íbúðin er m.a. stofa m. suðursvölum, 3 herb. o.fl. Teppi. Góðar innréttingar. Sér hitalögn. Útb. 4,5 millj. Eignamiðlunin Vonarstræti 12 Sími: 27711. Skrifstofunni verður lokað til 8. sept. n.k. vegna sumarleyfa. Hrafnkell Ásgeirsson Hrl. Austurgötu 4, Hafnar- firði. - Kaupendaþjónustan Til sölu 4ra herb. 1. hæð í Ljóshei'mum Sérhæð í Keflavík 5 herb. 120 ferm. bílskúr 2ja herb. ibúð á 6. hæð við Asparfell Efri hæð á Teigunum Sér inngangur mjög vönduð hæð. Raðhús í Kópavogi austurbæ, stór bílskúr 4ra — 5 herb. glæsileg íbúð í Sólheimum Vönduð 4ra—5 herb. íbúð I Norðurbænum, Hafnarfirði. Raðhús í byggingu Kópavogsmegin í Fossvoginum, fæst I skiptum. fyrir góða 5 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Húsa og íbúðareigendur athugið við höfum kaupend- ur að íbúðum og húsum af ýmsum stærðum. Hafið samband við okkur. Kvöld og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15, -----------------------------sími 10220 Skrifstofu og verzlunarhúsnæði við Hverfisgötu Götuhæð (verzlunarhæð) um 550 ferm., 2 hæð um 600 ferm., þá fýlgir geymslurými 500 ferm (lofthæð 5.5 metrar) Umrætt húsnæði afhendist uppsteypt innan skamms tima. Teikningar og frekari upplýsingar veitir: EIGNAMIÐLUNIN Vonarstræti 1 2 Sími 27711.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.