Morgunblaðið - 24.08.1975, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. AGUST 1975
19
MILWARD
Hringprjónar
Fimmprjónar
Tvíprjónar
Heklunálar
Framleitt úr léttri
álblöndu
Heildsölubirgðir:
Davib S. Jónsson & Co. hf.
Sími 24-333
\/
FRA GLUGGATJALDADEILD
ÚLTÍMU KJÖRGARÐI
3ja daga
útsala
ULTIMA KJORGARÐI II HÆÐ
SÍMI 22206
Eigum gott úrval
af hljómplötum.
Sendum í póstkröfu
hvert á land sem er
Beatles — flestar
Bob Dylan — flestar
Donovan — flestar
Jethro Tull — allar
Chicago
Bad Company
Black Sabbath — flestar
Mireille Mathieu — allar
Weather Report — allar
EricClapton, Santana, Aerosmith
John Denver — flestar
lan Hunter
David Bowie — allar
John Lennon, Ralp McTell
Vænanlegir á næstunni eru:
Family — allar
Free — allar
Genesis — allar
Cream — allar
Emerson Lake and Palmer — allar
Rebroff — allar
Paul McCartney — allar
Magna Carta — allar
Mothers — flestar
Gonq — flestar
Höfum einnig glæsilegt úrval af klassiskum plötum,
þar á meðal: Mahler, Bach, Beethoven, Mozart,
Dvorak, Wagner, Brahms, Tschaikowsky í miklu úr-
vali. Vorum að fá mikið úrval af munnhörpum.
HP 1125
Bestu kaupin i milliverðfiokki rafmagns-
rakvéla. Hún er með rakhaus með 3
rakhnifum, sem tryggir frábæran og
mjúkan rakstur. Þessa vél er hægt að nota
á ferðalögum um vfða^—--
veröld, þar sem hún/^^^^
er með innbyggðum/)\
\ straumbreyti. /A _
HP 1124 G
Petta er vélin fyrir þá. sem kjósa ódýra en góða
rafmagnsrakvél.
Þessi vél er eins og allar aðrar gerðir af Philips
rakvélum með 90 super rakhnffum.
Nýtt og endurbætt lag orsakar að vélin fer betur f
hendi en áður.__
Þessi 2 rakhnífa vél er tæknilega
alveg eins og HP 1124. Eini munurinn
er sá, að þessi vél er geymd f
mjúkum gervileðurpoka en HP1124
er I plastkassa. ..
Rakvél með hleðslutæki
og rakhaus með 3
stillanlegum rakhnffum.
Þetta er rakvélin fyrir
þá, sem vilja aðeins það
besta. Þessi rakvél sam-
einar alla kosti
v l einni vél — ||
fullkomna
^Sl®ktækniie9a
_____-_^=^r:T::BfcLs.hönnun,
/ |jiLd8t‘lian“
/i ie0a
^ _>fr#/ffirakhnffa
ÍXUdiJM- s'úémoQ hleðsluj
Þessi nýja 3 rakhnffa vél er
með innbyggðum bart-
skera, samskonar og er f
Philips Exclusive.
Og vitaskuld er hún líka
með hinum nýja
90 super
rakhnffum. _-/
HEIMILISTÆKISF
Rakvélin með stillanlegum rakhnífum og
bartskera. Karlmenn hafa misjafna húð og
skeggrót. Philips sendir þvf nú á markað-
inn Philips Exclusive rakvélina, með rak-
hnffum, sem hægt er að stilla eftir
þörfum hvers og eins.
HAFNARSTRÆTI 3 s: 20455
SÆTÚNI 8 s: 15655
FUUKOMIN VARAHLUTAÞJONUSTA
SA.TÚNI 8 5:13869
r*im kanntökin m
KnlLIMb átækninni ^ |A rjcnoiBaa® j
UTGE RÐARVÖ RUR
verkfæri-vélaþéttingar
málningarvörur - tjörur
vinnufatnaður -
sími
NÆG BÍLASTÆÐI — SVR LEIÐ 2
Erum nú alfluttir úr Hafnarstræti