Morgunblaðið - 18.09.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1975
11
Höfum fjársterkan
kaupanda að hæð og risi 2
íbúðum.
Lóðir
undir einbýlishús og raðhús til
sölu og
Fallegt hús
m/ 2 ibúðum einr.ig 3—-5 herb.
íbúðir.
FASTEIGNASALAN
LAUFÁSVEGI2
simar 1 3243 & 41 628.
Hafnarfjörður
íbuðir til sölu
6—7 herb. eldra ein-
býlishús
á mjög góðum stað við Lækinn.
Einbýlishús
við Grænukinn, Köldukinn, og
Brekkugötu.
Mjög vönduð 5 herb.
íbúð við Víðihvamm
Einstaklingsíbúðir
í norðurbænum.
2ja herb
Kjallaraíbúð við Selvogsgötu
2ja herb.
íbúð við Köldukinn
Árni Grétar Finnsson,
hrl.
Strandgötu 25, Hafnar-
firði' sími 51 500.
Kaupendaþjónustan
Til sölu
Viðlagasjóðshús (raðhús i Mosfellssveit.
Kvöld- og helgarsími 30541.
Þingholtsstræti 1 5
--------------------Sími 10-2-20—
Mosfellssveit
Glæsilegt einbýlishús við Arnar-
tanga. Húsið selst fokhelt og
verður til afhendingar i okt. n.k.
Verð 5.6 millj.
3ja herb. íbúð óskast
Óska eftir að kaupa góða 3ja herb. íbúð í
borginni. Góð útborgun. Upplýsingar í sima
25404.
Einbýlishús eða sérhæð
óskast
Höfum sérstaklega verið beðnir að auglýsa eftir
einbýlishúsi eða sérhæð lágmark 6 herb. íbúð
æskileg staðsetning Hlíðarhverfi, Norðurmýri
eða Þingholt. Vinsamlegast hafið samband við
skrifstofuna
FASTEIGNASALAN NORÐURVERI
HÁTÚNI 4, A,
símar 21870 — 20998.
—"“Seltjarnarnes----------------
Til sölu nýtt RAÐHÚS á Seltjarnarnesi. Húsið er
2 X 107 fm og skiptist þannig: Á 1. hæð er
and., gesta W.C. með sturtu, tvö góð svefnher-
bergi, geymsla, þvottakrókur og rúmgóður tvö-
faldur bílskúr. Á efri hæð er stofa og gangur,
fura í loftinu, 3 svefnherb., bað og sérlega
vandað eldhús með innr. úr palisander, harð-
viðarveggur aðskilur eldhús og stofu, í eldhúsi
fylgja sambyggður kæli- og frystiskápur, elda-
vél með geislaplötu og uppþvottavél, allt 1 .
flokks frá Husqvarna.
Húsið getur verið laust fljótt.
Fasteignamiðstöðin
Hafnarstræti 11,
Simar: 20424 — 14120 og heima: 85798.
NÝ SENDING
Heilsubótartafflan
gefur yður ótal möguleika til notkunar, eru góðar fyrir heilsu yðar, þær
má nota heima, í sundlaugunum, í gufubaði, í garðinum, á ströndinni
o.s.frv.
Töfflurnar eru léttar og laga sig eftir fætinum,
örva blóðrásina og auka vellíðan, þola olíur og
fitu, auðvelt að þrífa þær.
Fáanlegar í 3 litum: Gult, rautt, blátt.
Stærðir nr. 35—46.
Verð kr. 1.450.
Postsendum.
Skóverzl. Þórðar Péturssonar,
Kirkjustræti 8 v/Austurvöll. Sími 14181.