Morgunblaðið - 27.11.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.11.1975, Blaðsíða 11
Seldu fyrir 5.6 m. kr. í Þýzkalandi TVÖ íslenzk slldveiðiskip seldu I V-Þýzkalandi í gær og fengu á milli 40 og 50 kr. fyrir hvert kfló. Gísli Arni RE seldi 50.9 lestir I Cuxhaven fyrir 2.4 millj. kr. og var meðalverðið kr. 48.70. Rauðsey AK seldi 75.9 lestir í Bremerhaven fyrir 3.2 millj. kr. og var meðalverðið kr. 42. & . - ShlPAll iGtRB UlhlSINS' Auglýsing frá Flóabátnum Baldri m.s. Karlsey fer frá Reykjavík mánudaginn 2. desember til Breiðafjarðar- hafna. Vörumóttaka hjá Ríkis- skip: föstudag og til hádegis á mánudag. Stigahlið 45-47 simi 35645 Kindabjúgu Venjulegt verð Kr. 529 kg. Tilboðsverð Kr. 395 kg. SEGIR: HAMBORG: Skaftá 8. desember + Lángá 1 5. desember + Skaítá 29. desember + Yfir hafið með HAFSKIF SKIP VOR MUNU LESTA ERLENDIS Á NÆSTUNNI SEM HÉR ANTWERPEN: Langá 27. nóvember + Skaftá 10. desember + Langá 18. desember + Skaftá 31. desember + FREDRIKSTAD: Laxá 26. nóvember Laxá 10. desember Laxá 27. desember GAUTABORG: Laxá 27. nóvember Laxá 1 1. desember Laxá 30. desember KAUPMANNAHÖFN Laxá 28. növember Laxá 1 2. desember Laxá 29. desember HELSINGBORG: Laxá 29. nóvember Laxá 13. desember HELSINKI: (Rangá 17. desember) GDYN1A/GDANSK: Selá 8. desember Rangá 1 9. desember + = Losun/Lestun Húsavík og Akureyri HAFSKIP H.F. hafnarhusinu reykjavik * S'vNtfN; HAFSKIP SIMI 21160 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1975 11 Ævintýraheimur húsmæðra Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2 — 6 í dag. VERIÐ VELKOMIN. Matardeildin, Aðalstræti 9. Fella- og Hólahverfi Félag sjálfstæðismanna I Fella- og Hólahverfi heldur aðalfund sinn fimmtudaainn 27. nóvember. Fundurinn verður að Seljabraut 54, II. hæð (húsnæði Kjöts og Fisks) og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræðumaður verður Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi. Félagar fjölmennið! Stjórnin. Nes og Melahverfi Spilakvöld að Hótel Sögu i kvöld kl. 8.30 (Átthagasalur). Góðir vinningar. Mætið stundvislega. Dansað til ki. 1. Skemmtinefndin. A skíðum í hlíóum Alpafjalla Eins og síðastliöinn vetur bjóðum viö nú viku og tveggja vikna skíðaferðir til Kitzbuhel og St. Anton í Austurriki á veröi frá 41.700 og 50.600 krónum. í Kitzbuhel og St. Anton eru jafnt brekkur fyrir byrjendur, sem þá bestu. Þar er verið á skíöum i sól og góöu veöri allan daginn, og þegar heim er komið, bíöur gufubað og hvíld, góöur kvöldmatur og rólegt kvöld viö arineld, - eöa upplyfting á skemmtistað ef fólk vill heldur. Morguninn eftir, snemma, er stigið á skíöin og haldiö beint upp í brekkur - svona gengur þetta dag eftir dag eftir dag, meöan á dvölinni stendur. Sem sagt, dýröleg dvöl í alþjóðlegu andrúmslofti meö fullkomnu ”apré ski”. Þeir sem velja tveggja vikna feröir, geta dvalið viku á hvorum staö ef þeir kjósa heldur. Skíöafólk leitiö upplýsinga hjá söluskrifstofum nkkar ffiröaskrifstnfunum oa umboðsmönnum. flucfélac LOFTLEIDIR ISLANDS Félög með skipulagðar skíðaferðir til Evrópu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.