Morgunblaðið - 03.12.1975, Page 9

Morgunblaðið - 03.12.1975, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1975 9 ÍRABAKKI 4ra herb. íbúð á 3. hæð með tvennum svölum. 1 stofa, 3 svefnherbergi. Ibúðin er nýmáluð, en ekki með fullkomn- um innréttingum. Verð 6,5 millj. 2JA HERBERGJA við Gaukshóla á 2. hæð með svölum og góðu útsýni. Verð 4,5 millj. ÞVERBREKKA 5 herbergja íbúð 1 16 ferm. Stofa, borðstofa, 3 svefnher- bergi öll með skápum, þvotta- herbergi, eldhús og baðherbergi. Verð 8 millj. GRETTISGATA 3ja herb. íbúð á jarðhæð í stein- húsi, 2 stofur stórt svefnherbergi með harðviðarskápum. Stórt eld- hús með miklum innréttingum. Baðherbergi flísalagt. Harðviðar- hurðir og karmar. 2falt verk- smiðjugler. Teppi á gólfum. Verð 4,5 millj. Útb. 3,0 millj. STÓRAGERÐI 4ra herb. ibúð á 4. hæð um 1 1 0 ferm. er til sölu. Ibúðin er enda- íbúð og er 1 stofa með svölum til suðurs, 3 svefnherbergi eldhús. baðherbergi og forstofa. íbúðin lítur vel út. EYJABAKKI 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð ásamt innbyggðum bílskúr. 1 stofa og 2 svefnherbergi annað skiptanlegt. Eldhús og baðher- bergi, með lögn fyrir þvottavél. Falleg endaíbúð. Mikið útsýni. Engar veðskuldir. Verð 7,5 millj. VESTURBÆR 4ra ára gamalt 1 70 ferm. stein- steypt einbýlishús á einni hæð. Vandlega frágengið að utan sem innan Laust fljótlega. KÓPAVOGUR 2ja herbergja íbúð á 7. hæð við Þverbrekku, ca. 65 ferm. Öll frágengin. Verð 4,6 millj. VIÐ MIÐBORGINA er til sölu steinhús sem er hæð, kjallari, rúmgóð rishæð og geymsluris. í húsinu eru alls 10 íbúðarherbergi. Getur hentað hvort heldur er sem skrifstofu- húsnæði eða sem ein eða tvær sjálfstæðar íbúðir Laust strax. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTAST Á SÖLUSKRÁ DAGLEGA. Vafín E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 28440 Til sölu raðhús i Kópavogi, við Vesturberg og Miklubraut. Fokhelt raðhús við Prestbakka. Stór húseign i Þingholtum. 5 herb. sérhæð við Freyjugötu. 5 herb. ibúð við Bólstaðahlið. 5 herb. ibúð við Skaftahlið. 4ra herb. sérhæð í Kópavogi. 3ja herb. ibúð við Silfurteig. 3ja herb. risibúð við Hringbraut. 3ja herb. ibúð við Bárugötu. 3ja, 2ja herb. ibúðir við Rauða- læk og Álftahóla. FASTEIGNASALAN BANKASTRÆTI 6 Hús og eignir sími 28440, kvöld og helgarsimi 72525. 1 1 Al'FI.VSINfiASIMlNN KR: 22480 JflorjjunþUt&iþ Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá i sölu Við Þverbrekku 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Gaukshóla 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Álfaskeið 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Laugarnesveg 3ja herb. ibúð á 2. hæð með herb. i kjallara. Laus nú þegar. Við Silfurteig 3ja herb. ibúð á 2. hæð með bilskúr. Við Auðbrekku 4ra herb. sér neðri hæð. Bil- skúrsréttur. Við Álfheima 3ja~—4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Sólheima 4ra herb. nýstandsett ibúð á 1. hæð i háhýsi Við Kleppsveg 4ra herb. íbúð á 5. hæð i háhýsi Við írabakka 4ra herb. mjög góð endaibúð á 3. hæð. Við Skipholt 5—6 herb. efri hæð i tvíbýlis- húsi. Bilskúrsréttur. mmm 24300 Til sölu og sýnis 3. r I Hlíðarhverfi góð 4ra herb. íbúð um 1 1 5 fm á 1. hæð með sérinngangi og sér- hitaveitu. Bilskúr fylgir. í Hlíðarhverfi Laus 5 herb. rishæð um 1 30 fm með rúmgóðum suðursvölum. í vesturborginni 3ja og 5 herb. ibúðir Nýlegt einbýlishús um 175 fm með bílskúr í Kópa- vogskaupstað. Húseignir og íbúðir af ýmsum stærðum o.m.fl. \ýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 Hafnarfjörður Nýkomið til sölu 5 herb. járnvarið timburhús við Öldugötu. Árnl Gunnlaugsson. hri. Austurgötu 10, Hafnarfirði, simi 50764 SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu 2ja herb. íbúð við Leifsgötu á 1. hæð í steinhúsi Sérhitaveita. Nýlegar inn- réttingar. Ennfremur góð samþykkt kjallaraíbúð við Egilsgötu. 2ja herb með sérinngangi og sérhitaveitu. 3ja herb. mjög góð íbúð í neðra-Breiðholti 85 fm á 2. hæð við Eyjabakka. Teppalögð með góðum innréttingum. Sérþvottahús frágengin sameign. Ennfremur góð 3ja herb íbúð um 80 fm í steinhúsi á Seltjarnarnesi Laus nú þegar Útborgun aðeins kr. 3 milljónir. Góð 4ra herb. séríbúð við Grænuhlíð um 100 fm. Niðurgrafin um 2 tröppur. Sérhitaveita. Sérinngangur. Laus strax. Ennfremur 4ra herb. glæsileg endaíbúð við Stóragerði. Kjallaraherbergi. bílskúrsréttur. 5 herb. sérhæð í tvíbýlishúsi við Nýbýlaveg í Kópavogi um 125 fm. Sérhitaveita. Sérinngangur. Bílskúrsréttur. Glæsileg raðhús Nýtt og næstum frágengið við Vesturberg, endaraðhús á tveim hæðum. Um 1 60 fm auk btskúrs. Ennfremur glæsileg hús i smíðum við Dalsel og Engja- sel. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús í Garðahreppi Við Aratún um 1 50 fm með 7 herb. góðri ibúð. Trjágarður. Bilskúr. Á 1. eða 2. hæð í borginni óskast góð 3ja—4ra herb. ibúð. Hátt verð og mikil útborgun fyrir góða eign. NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND. ALMENNA FASTEIGNASAlAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 HÆÐ í HLÍÐAHVERFI 1 60 fm 6 herb. hæð (efri hæð) í þribýlishúsi. Bilskúrsréttur. Ut- b. 8,5 millj. í HEIMAHVERFI 4ra herb. góð ibúð á 3. hæð. Sér þvottaherb á hæðinni. (búðin er laus nú þegar. Utb. 4.5- 5.0 millj. VIÐ SKAFTAHLÍÐ 4ra herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 2. hæð. Mikil sameign. Laus nú þegar Utb. 5,8 til 6 millj. VIÐ KLEPPSVEG 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Ibúðin er laus nú þegar. Greiðslukjör. í SMÍÐUM VIÐ FLÚÐASEL Höfum til sölu eina 4ra herb. ibúð á 3. hæð (efstu), sem af- hendist tilbúin undir tréverk og málningu i sept. 1976. Verð 5,5—6 millj. Góð greiðslukjör. Teiknmgar og allar upplýsingar á skrifstofunni. VIÐ ÍRABAKKA 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Laus fljótlega. Útb. 3,8-4 millj. VIÐ MARÍUBAKKA 3ja herb. bóð ibúð á 1. hæð. Útb. 4 millj. íbúðin gæti losnað fljótlega. VIÐ JÖRVABAKKA Góð 2ja herb. ibúð á 3. hæð Teppi. Útb. 3—3,5 millj. NÆRRI MIÐBORGINNI Höfum til sölu 2ja herb. íbúð á ; 3. hæð nærri miðborginni. í risi j mætti innrétta aukaherbergi Útb. 3 millj. VIÐ VESTURGÖTU 2ja herb. jarðhæð i steinhúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Utb. 1.8—2.0 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ í Norðurmýri i góðu sásigkomu- •: lagi. Sér inngangur, sér hita- t lögn. Verð 2,5 millj. Útb. 1,5 j Laus strax. VONARSTRÆTI 12 simí 27711 SÖKist|ðri: Swerrir Kristinsson .... . i EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA Kjallaraíbúð við Tunguveg. Sér inngangur, ræktuð lóð. íbúðin laus til afhendingar nú þegar. Útb. kr. 2 — 2,5 millj. 3JA HERBERGJA íbúð á 4. hæð í nýlegu háhýsi við Asparfell. Þvottahús á hæð- inni. Mikil sameign. 3JA HERBERGJA íbúð á 1. hæð i steinhúsi (tvíbýlishúsi) við Njarðargötu. Ibúðin öll endurnýjuð með vönduðum innréttingum. 3JA HERBERGJA Nýleg íbúð á 2. hæð við Hraun- bæ. Útborgun má greiðast að mestu leyti næsta vor og sumar. 4RA HERBERGJA íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlis- húsi við Kóngsbakka. Vönduð íbúð, sér þvottahús á hæðinni. Suður-svalir. 4RA HERBERGJA Rishæð við Mávahlíð. íbúðin er um 1 24 ferm. 5 HERBERGJA Enda-íbúð á 4. hæð i nýlegu háhýsi í Kópavogi. Ibúðin skiptist i rúmgóða stofu og 4 svefnherb. Tvennar svalir. Mjög gott útsýni. í SMÍÐUM 4ra herbergja ibúðir, fokheldar ög tilbúnar undir tréverk og málningu. Ennfremur raðhús og einbýlishús í smíðum. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGN ER FRAMTlO 2-88-88 Kópavogur sér hæð snyrtileg 4ra — 5 herb. sér hæð í tvíbýlishúsi, sér inngangur sér hiti. Góð lóð bilskúrsréttur. Við írabakka 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð, að auki eitt ibúðarherb. i kjallara. Við Dvergabakka 3ja herb. falleg ibúð á 2. hæð, tvennar svalir, fullfrágengin sameign. Við Kóngsbakka 2ja herb. snyrtileg ibúð, sér þvottahús. Við Blönduhlíð 3ja—4ra herb. snyrtileg risíbúð. Sér hiti. íbúðir óskast Höfum kaupendur að: Sér hæð í Kópavogi með 4 svefnherb. 4ra herb. ibúð i Breiðholti 1. 2ja herb. ibúð i háhýsi við Álfta- hóla. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, sími 28888 Einbýlishús i austurborginni 1 50 fm einbýlishús í Vogarhverfi með 80 fm kjallara. Húsið skiptist í 6 herbergi og fæst t skiptum fyrir 5 — 6 herb. sérhæð. Góður bíl- skúr. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN NOROURVERI. símar 21870 og 20998. 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum í Breiðholti II við Flúðasel í 3ja hæða blokk. Bílskýli fylgir hverri íbúð. ÍBÚÐIRNAR SELJAST TILBÚNAR UNDIR TRÉVERK 0G MÁLNINGU SAMEIGN AÐ MESTU FRÁGENGIN 4RA HERB. ÍBÚÐIRNAR UM 107 FM VERÐ 6 MILLJ. 5 HERB ENDAIBÚÐIRNAR UM 1 1 5 FM 4 SVEFNHERBERGI VERÐ 6,5 MILLJ. Athugið fast verð — ekki vísitölubundið Traustur byggingaraðili Bygging hússins er hafin og verður húsið fokhelt í marz '76. ibúðirnar verða tilbúnar undir tréverk og málningu I nóv. '76. Og sameign frágengin ! árslok '76. Útborgun við samning kr. 1 milljón. Beðið eftir húsnæðismálaláninu. Aðeins 3 Mismunur má greiðast á næstu 20 mánuðum með 2ja mánaða jöfnum ibúðir eftir greiðslum. Teikningar fyrirliggjandi á skrífstofu vorri. SAMNINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10A, 5. hæð, simi 24850 og 21970 hei.Ttasimi 37372.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.