Morgunblaðið - 03.12.1975, Síða 27

Morgunblaðið - 03.12.1975, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1975 27 Sími 50249 Lögreglumaður 373 Spennandi bandarísk sakamála- mynd Robert Duvall, Verna Bloom Sýnd kl. 9. sæmHP " 1 Sími 50184 „BILLY JACK” Myndin segir frá indíánakyn- blendingi, er leitar réttar og friðar. Bönnuð innan 1 6 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 8 og 10. MANNHEIM 4-gengis Diesel-vélar fyr- ir hjálparsett 33 hesta við 1 500 sn. 39 hesta við 1800 sn. 43 hesta við 2000 sn. 48 hesta við 2300 sn. 44 hesta 1500 sn. 52 hesta við 1800 sn. 57 hesta við 2000 sn. 64 hesta við 2300 sn. 66 hesta við 1500 sn. 78 hesta við 1800 sn. 86 hesta við 2000 sn. 96 hesta við 2300 sn. 100 hesta við 1 500 sn. 112 hesta við 1800 sn. 119 hesta við 2000 sn. 126 hesta við 2300 sn. með rafræsingu og sjálf- virkri stöðvun SfiMifteicyigjtyr Vesturgötu 1 6, sími 13280. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Fundatækni Námskeið í fundatækni verður haldið að Skipholti 3 7 dagana 10., 11. og 1 2. desenber og stendur yfir kl. 1 5:30—1 9:00 alla dagana. Fundarstörf eru veigamikill þáttur i stjórnun, og flestir stjórnendur eyða miklum tíma á fundum. Tilgangur námskeiðsins er að benda á, með hverjum hætti er mögulegt að nýta betur þann tima, sem varið er til fundarstarfa. Leiðbeinandi verður Friðrik Sophusson framkvæmda- stjóri. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. Þekking er góð fjárfesting. Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði, miðvikudag- inn 3. des. kl. 8.30. Kaffiveitingar og góð kvöldverðlaun. Nefndin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi Opið hús i Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut miðvikudaginn 3. desember kl. 8.30. Jólaföndur (takið með ykkur skæri). Kaffiveitingar. Stjórnin. Jólafundur Hvatar Jólfundur Hvatar verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu miðviku- daginn 3. des. kl. 20.30. Dagskrá: Séra Grimur Grímsson flytur hugvekju. Nemendur úr Dans- skóla Heiðars Ástvaldssonar sýna dansa, jólahappdrætti, kaffi. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. Leikfélag Kðpavogs sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. Fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala í Félagsheim- ili Kópavogs opin frá kl. 1 7 til 20. Næsta sýning sunnu- dagskvöld Simi 41985. Blað- burðarfólk AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 |Hor0unI)Iabib Austurbær Miðbær Ingóltsstræti , Bergstaðarstræti, Skipholt 35 — 55 Vesturbær Ægissíða Uppl. í síma 35408 Úthverfi Seljahverfi Laugarásvegur 1 Laugateigur 37 e.. AXELS ^ EYJÓLFSSONAR Smiöjuvegi 9 Kópavogi sími 43577 Klæðaskápur frá cJckur er lausnin... Hægt er að fá skápana óspónlagóa, tilbúna að bæsa eða mála Útsölustaðir: Reykjavík. Axel Eyjólfsson. J.L. húsið, Skeifan. Keflavík: Bústofn. Akureyri: Vörubær. Hafnarfirði: Nýform. ...og vandfundnir eru hentugri klæðaskápar hvað samsetningu og aðra góða eiginleika varðar. Litmyndabæklingur um flestar gerðir klæðaskápa, samsetningu, stærðir, efni og verð ásamt öðrum upplýsingum. Allar gerðir klæðaskápa eru til í teak, gullálmi og eik Vinsamlegast sendið mér nýja litmyndabæklinginn um klæðaskápana. Nafn:. SkritiS með prentstöfum X Heimilisfang: jg Húsgagnaverslun Axels Eyjólfssonar, Smiðjuvegi 9, Kópavogi. [ I geftð... ■ íslenzka Mjðti pletu í jólagíöf ódýr og góð gjöf l

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.