Morgunblaðið - 03.12.1975, Side 30

Morgunblaðið - 03.12.1975, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1975 Jón Karlsson var knminn langleiðina f gegnum vörn Norðmannanna er Kristen Grislingaas braut á honum og vftakast var dæmt. Páll Björgvinsson tðk svo vftakastið, en Pál Bye gerði sér Iftið fyrir og varði. (ljósm. Friðþjófur.) Fofgjöfin úr fyrri liálfloik var oí mikil Stórkostleg markuarzla Ólafs Benediktssonar breytti stöðunni í seinni hálfleik og varð til þess að íslendingar sluppu viðunandi frá leiknum EFTIR mjögslakan fyrri hálfleik f landsleík í handknattleik gegn Norðmönnum f gærkvöldi mátti teljast vel sloppið að tapa fyrir þeim með aðeins tveggja marka mun 17—19. Var það fyrst og fremst stórkostleg markvarzla Olafs Benediktssonar f marki fslenzka liðsins sem gerði það að verkum að landinn slapp með skrekkinn f leiknum. t seinni hálfleik lokaði Ólafur markinu hreinlega á köflum og var sama þótt Norðmennirnir stykkju dauðafrfir inn af Ifnunni, allt varði Ólafur. A sama tfma varði „kollegi" hans f norska markinu, Morgan Juul, nánast ekki skot frá tslendingunum. Breyttist leikur- inn strax og norski þjálfarinn skipti um markvörð og setti Pál Bye aftur I markið. Hann varði vel allan tfmann sem hann var inná, og m.a. tvö vftaköst þegar mest á reið fyrir Norðmenn. Fyrri hálfleikurinn var nánast endurtekning hjá íslenzka Iiðinu frá leiknum við Luxemburg á sunnudagskvöldið. Vörn var helzt alls ekki spiluð og í sóknarleikn- um virtist um líf og dauða að tefla að skjóta sem allra fyrst. Fóru LANDSLEIKUR I HANDKNATTLEIK: LAIIGARDALSHÖLL2. DESEMBER: (IRSLIT: ISLAND — NOREGUR 17—19 (7—13). GANGUR LEIKSINS: mfn. Island Noregur I. 0:1 Gjerde (v) 3. Páll (v) 1:1 6. 1:2 Gjerde (v) 6. 1:3 Gjerde 11. 1:4 Furuseth 15. Páll 2:4 16. 2:5 Gjerde (v) 16. 2:6 Hansen 18. Páll 3:6 18. 3:7 Furuseth 19. Páll (v) 4:7 19. 4:8 Nessen 20. Jón 5:8 20. 5:9 Nessen 22. 5:10 Gjerde 24. 5:11 Gjerde (v) 25. Jón 6:11 25. 6:12 Hunsager 27. Jón 7:12 29. Hálfleikur 7:13 Hunsager 32. Páll 8:13 33. Stefán 9:13 33. 9:14 Gjerde 35. Ólafur 10:14 margar sóknir íslenzka liðsins fyrir lítið, og Norðmenn áttu sfð- an auðvelt með að skora gegnum hripleka vörnina. Var það ekki sízt úr hornunum þar sem Björgvin Björgvinsson og Arni Indriðason voru til staðar sem erfiðlega gekk að hemja Norð- mennina, en bæði var að Norð- menn eiga ágæta hornamenn, og eins að þeir Björgvin og Árni voru fremur slakir í vörninni, svo ekki sé meira sagt. Mun þetta vera í fyrsta skiptið sem Arni spilar þessa stöðu í vörn, og þvf tæpast von á góðu. Einu fslenzku leikmennirnir sem eitthvað kvað að í hálfleikn- um voru þeir Páll Björgvinsson og Jón H. Karlsson. Sérstaklega var Páll virkur í þessum leik, og þegar á heildina er litið verður ekki annað sagt en að hann hafi borið nokkuð af íslenzku leik- mönnunum og jafnvel verið bezti maður vallarins. Það var helzt undir lok Ieiksins þegar Páll var greinilega orðinn dauðþreyttur, að merkja mátti lát á honum. í seinni hálfleiknum gekk hins vegar til muna betur hjá íslenzka liðinu og mátti það að verulegu 37. Páll 11:14 38. ólafur 12:14 38. 12:15 Nessen 39. Páll 13:15 41. Páll (V) 14:15 42. Páll 15:15 42. 15:16 Hunsager 43. ólafur 16:16 46. 16:17 Tyrdal 53. 16:18 Furuseth 54. Ólafur 17:18 58. 17:19 Nessen MÖRK lSLANDS: Páll Björgvinsson 9, Ólafur Einarsson 4, Jön Karlsson 3, Stefán Gunnarsson 1. MÖRK NOREGS: Allan Gjerde 7, Erik Nessen 4, Einar Hunsager 3, Per Furuseth 3, Inge Hansen 1, Harald Tvrdal 1. BROTTVlSANIR AF VELLI: Rune Stern- er í 2 og 5 mfnútur, Einar Hunsager f 2 mfnútur, Ólafur Einarsson í 2 og 5 mfnútur, Ami Indriðason f 2 mfn. MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Pál Bye varði vftaköst frá Páli Björgvinssyni á 50. mfn. og ólafi Einarssyni á 59. mfnútu. Ólafur Bene- diktsson varði vftakast frá Allan Gjerde á 31. mfnútu. DÓMARAR: Dalöf og Jesmyf frá Svfþjðð og dæmdu þeir mjög vel — varla var hægt að sjá þá gera vfllu f leíknum. — stjl. leyti þakka Olafi Benediktssyni, sem var kominn f sinn bezta ham eftir að verja vítakast frá Allan Gjerde, þegar á upphafsmínútum hálfleiksins. Og þegar þessi gáll er á Ólafi munar um minna. Jafn- framt fór svo að verða öllu meiri ógnun í sóknarleik íslenzka liðs- ins, sérstaklega eftir að Sigur- bergur kom inná, en hann reyndi að fara inn úr horninu og skapaði þannig ógnun og teygði á norsku vörninni, sem allt fram til þess tfma hafði getað verið í einum hnapp ámiðjunni, án nokkurrar hættu af hornunum. Var oftsinnis í leiknum þannig staða að allir leikmennirnir voru sámankomnir í hnapp á vallarmiðjunni, þar sem hoppað var og patað, án árangurs. Auk þeirra Ólafs Benedikts- sonar, Jóns Karlssonar og Páls Björgvinssonar komst Stefán Gunnarsson vel frá þessum leik. Að venju átti hann góðar „blokk- eringar“ fyrir skytturnar, en gall- inn var sá að Ólafur Einarsson sem átti helzt að nota þær, var of seinn að koma sér í skotstöðuna, þannig að öðrum varnarleik- manni en Stefán hindraði tókst að stöðva hann. Þetta atriði ætti að vera hægt að laga með æfingu. Ef dregið er saman í stutt mál það sem segja má um íslenzka landsliðið í leik þessum, væri það helzta að markvarzlan var mjög góð, svo og leikur tveggja sóknar- manna. Helztu gallarnir: Slök vörn og of lítil ógnun i hornunum í sókninni, auk þess sem alla rósemi og festu skorti i liðið. Lauslega talið áttu íslendingar 41 sókn í leiknum, 17 enduðu með marki, en misheppnaðar skottil- raunir sem enduðu með þvf að Norðmenn fengu knöttinn, svo og er knettinum var tapað til Norð- manna skiptust þannig milli leik- manna: Ólafur Einarsson 7, Páll Björgvinsson 7, Viggó Sigurðsson 6, Björgvin Björgvinsson 3, Frið- rik Friðriksson 3, Sigurbergur Sigsteinsson 2, Arni Indriðason 1, Stefán Gunnarsson 1, Jón Karls- son 1. Ekki má gleyma mikilsverðum þætti áhorfenda í þessum leik. Sérstaklega í seinni hálfleiknum er bærilega tók að ganga hjá fslenzka liðinu voru þeir vel með á nótunum og veittu íslenzka lið- inu greinilega gífurlega mikil- vægan stuðning. í kvöld kl. 20.30 leika þjóðirnar saman landsleik í Laugardalshöll- inni. Engin ástæða er til að ætla annað en að íslenzka liðinu gangi betur þá og jafnvel vinni sigur, og er vonandi að áhorfendur fjöl- menni á leikinn og veiti íslenzku landsliðsmönnunum engu minni stuðning en í leiknum í gær- kvöldi. —stíi IVorðmennirnir konna meira - r Islendingarnir hafa meira gaman af leiknnm ÞEIR voru mun hressari íslenzku leikmennirnir er þeir gengu til búningsklefa sinna að leiknum loknum heldur en í hálfleik. í rauninni var lika full ástæða til þess, þeir höfðu tapað fyrri hálf- leiknum 7:13, en unnið þann síð- ari 10:6. — Eg er tiltölulega ánægðui með þennan leik ef aðeins er litið á úrslitin, sagði Viðar Símonar- son að leiknum loknum. — Hins vegar gerðu leikmenn liðsins af- drifarík mistök á örlagaríkum augnablikum í seinni hálfleiknum og á ég þar t.d. við vítaköstin, sem mistókust. Þá var fyrri hálf- leikurinn slakur af okkar hálfu og ef litið er á einstök atriði leiksins þá er Ijóst að betur hefði getað farið. Liðið verður óbreytt í leikn- um við Norðmennina í kvöld og vonandi tekst okkur að sigra Norðmennina. Ólafur Benediktsson stóð sig eins og hetja í leiknum og stóð fyllilega við það sem hann lofaði undirrituðum eftir leikinn við Luxemborg á sunnudaginn að gegn Norðmönnum skyldi hann sýna hvað hann gæti. Ólafur sagði að hann væri að mörgu leyti ánægður með leikinn, en það hefði þó verið blóðugt að ná ekki að sigra í leiknum. Páll Björgvinsson tók í sama streng og sagðist vona að i seinni leikn um tækist að sigra Norðmennina Sænsku dómararnir Dalöf og Jessmyr sögðu að leikurinn hefði verið góður, þarna hefðu ázt við tvö lið sem stæðu framarlega í alþjóðlegum handknattleik. Norð- mennirnir hefðu þó verið sterkari og verðskuldað 2ja—4ra marka sigur í leiknum — Norðmennirn- ir kenna meira fyrir sér í hand- knattleiknum, en íslenzka liðið berst hins vegar af meiri gleði, sögðu þeir félagarnir. • « Alan Gjerde, fyrirliði norska liðsins (nr.6)k er einnig fyrirliði norska liðsins Oppsal, sem mætir FH í Laugardalshöllinni á laugar- daginn. Hann verður ekki með norska liðinu í kvöld, hann hélt heim til Noregs I dag og gengst undir lokapróf I tölvutækni á morgun. Hann sagði um Islenzka liðið að geta þess hefði komið ser mjög á óvart og markvörðurinn íslenzki hefði varið stórkostlega í seinni hálfleiknum, Auk hans hefðu flestir íslenzku leikmann- anna átt góðan leik í seinni hálf- leiknum. Harald Tyrdal, sem leikið hefur yfir 100 landsleiki fyrir Noreg (nr. 11), sagði að Norðmennirnir hefðu talið að þeir væru búnir að vinna leikinn í seinni hálfleikn- um. Vörnin hefði gefið eftir og kæruleysis hefði gætt í sóknar- leiknum. Erik Nessen, hornamaðurinn lágvaxni, sem gerði 4 mörk í leiknum og fékk önnur 4 vítaköst (nr. 8) sagði að leikkerfi norska liðsins hefðu fyllilega gengið upp • fyrri hálfleiknum, en þau hefðu verið stíluð upp á opna vörn fslenzka liðsins f hornunum. í seinni hálfleiknum hefðu tæki- færin verið lítið færri, en skota- nýtingin hins vegar afleit og þó fyrst og fremst markvarzla Ólafs Benediktssonar frábær Hann sagði um íslenzku leikmennina að þeir væru flestir allsæmilegir en aðeins þrfr útispilaranna til- takanlega öruggir. Páll, Ólafur og Jón. — Leikurinn í kvöld er opinn og ómögulegt að segja um hvernig þeirri viðureign lýkur. —áij. I stuttu máli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.