Morgunblaðið - 03.12.1975, Page 32

Morgunblaðið - 03.12.1975, Page 32
ALLA DAGA ircgitttlilitfeife ALLA DAGA MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1975 Endurskoðun sjóða kerfisins í gangi SVO SEM kunnugt er var f sam- komulagi þvf sem gert var við samstarfsnefnd fiskiskipaflotans á sfnum tfma gert ráð fyrir þvf að sérstök nefnd skilaði áliti um endurskoðun sjóðakerfis sjávarútvegsins fyrir 1. desem- ber. Morgunblaðið sneri sér í gær til Einars Ingvasonar, aðstoðar- manns sjávarútvegsráðherra, og spurði hann hvað liði þessari endurskoðun. Einar kvað i ljós ! hafa komið að endurskoðun þessi væri tafsöm, en rrrikið starf hefði þegar verið innt af hendi varðandi gagnasöfnun og út- reikninga af hálfu Þjóðhagsstofn- unar sem nú lægju fyrir. Næst væri því að fulltrúar útgerðar- manna og sjómanna innan nefndarinnar ásamt Jóni Sigurðs- syni, forstjóra Þjóðhagsstofn- unar, reyndu að ná samkomulagi um úrbætur á margfrægu sjóða- kerfi og skiluðu síðan áliti á grundvelli þess. Fresta hækkun landbúnaðarvara F rá kjaramálaráðstefnu ASf f gær. Ljósmynd Ól.K.M. Landbúnaðarvöruhækkun þeirri sem koma átti til fram- kvæmda um þessi mánaðamót verður frestað og tekur ekki gildi fyrr en 20. marz á næsta ári. Á fundi ríkisstjórnarinnar í gærmorgun var lagt fram bréf Sexmannanefndar, þar Kjararáðstefna ASI: Hefðbundin barátta fyrir kauphækkunum ekki einhlít i gerðar til þess að halda dýrtíðar- samtímaskattur verði tekinn upp Ráðast verður gegn orsökum verðbólgunnar KJARAMÁLARÁÐSTEFNA Alþýðusambands Islands var haldin í gær og stóð fram á kvöld. 1 ályktun ráðstefnunnar, sem miklar umræður spunnust um f gær segir m.a. „að cnn virðist reynslan sanna, að hefðbundin barátta fyrir kauphækkunum til að jafna metin gegn óðaverðbólgu, hvað þá til að bæta Iffskjörin, sé ekki einhlft aðferð, hversu nauðsynleg sem hún þó er. Jafnhliða kaupgjaldsbaráttunni verði þvf að ráðast með öllu afli gegn orsökum verðbólgunnar og hemla hana, a.m.k. að því marki, að hún verði hér ekki meiri en gerist f viðskiptalöndum okkar.“ Til þess að ná megi þessu tak- marki — segir í ályktuninni, verður að leggja grundvöll að varanlegum árangri kjarabóta og kjaraverndar. Að mati ráðstefn- unnar verða grundvallaratriði slíkrar nýrrar stefnumótunar í efnahagsmálum að vera í fyrsta lagi að tryggð sé full atvinna, í öðru lagi að launakjör almenn- ings verði bætt og sá kaupmáttur, sem stefnt er að, verði tryggður með raunhæfu fyrirkomulagi og í þriðja lagi að ráðstafanir verði aukningu innan ákveðinna marka, t.d. 10 til 15% á ári. Til þess að ofangreindu sé náð nefnir kjaramálaályktunin 14 dæmi. Hún vill t.d. að fyllsta áherzla verði lögð á að nýta fram- leiðslugetu þjóðarinnar og þjóðar- framleiðsla og þjóðartekjur verði auknar, tekin verði upp aðhalds- söm stjórn í gjaldeyrismálum, aðflutningsgjöldum verði breytt og strangari reglur settar um undanskot gjaldeyris. Þá segir að nauðsynlegt sé að draga úr rekstrarútgjöldum ríkissjóðs og ótímabærum framkvæmdum ríkisstofnana — en nauðsynleg félagsleg þjónusta verði eigi skert eða hagur lffeyrisþega. Breyta þurfi skattalögum og herða eftir- lit með söluskattsinnheimtu og að Árvakursmenn halastýfðu gamlan kunningja: Snæddu glænýja ýsu úr ólöglegu trolli Port Vale VARÐSKIPSMENN á Árvakri fengu glænýja ýsu f hádegisverð f gær, en hana hafði ólöglegur brezkur togari fengið f ólöglegt troll á ólöglegu veiðisvæði út af Vestfjörðum. Urðu Árvakursmenn sér úti um málsverðinn með þvf að skera trollið aftan úr Grimsbytogaranum Port Vale um 33 sjómflur frá Straumnesi um kl. 04,42 í fyrrinótt. Náðu varðskipsmenn meirihlutanum af trollinu til sfn og þegar það var innbyrt kom f Ijós að Bretarnir voru með ýmislegt óhreint í poka- horninu. Þegar varðskipið kom að Port Vale voru Bretarnir komnir með hlerana í gálga en engu síður tókst Höskuldi Skarphéðinssyni skipherra og hans mönnum með snörum handtökum að skera trollið frá. Þegar síðan farið var að huga að því um borð í varðskip- inu reyndist pokinn vera tvö- faldur og lokaður að neðan sem kemur í veg fyrir að smáfiskurinn sleppi í gegn. Hefði hvert íslenzkt fiskiskip verið tekið með slíkan útbúnað veiðarfæra, að sögn land- □ --------------------------□ Sjá viðtal við Guðmund Kjærnested á bls. 3 □ --------------------------□ helgisgæzlunnar. 1 pokanum voru þrjár körfur af fiski — aðallega þorski, ýsu og smálúðu. Þess má geta að Árvakur og Port Vale hafa áður átt saman að sælda en þá með öllu vinsamlegra móti. Það var þegar Port Vale strandaði í Héraðsflóa 27. október 1974 og þá var það einmitt Ár- Framhald á bls. 31. sem fyrst, vextir verði lækkaðir og áherzla verði lögð á að bæta lánakjör framleiðslufyrirtækja. Þjónustugjöld opinberra fyrir- tækja verði ekki hækkuð á samningstímanum, niðurgreiðsl- um á vöruverði innanlands verði breytt í greiðslur, sem miðist við f jölskyldustærð o.s.frv. Síðan segir: „Af hálfu verka- lýðssamtakanna lýsir kjaramála- ráðstefnan því yfir, að samtökin muni taka fuHt tillit til þess við gerð nýrra kjarasamninga á næstu vikum, hvort stjórnvöld og atvinnurekendur vilji í reynd taka upp framangreind stefnumið og framkvæma þau í samráði við verkalýðshreyfinguna eða hafna þeim og þar með þeim grundvelli, sem verkalýðssamtökin geta hugs- að sér að byggja á frið á vinnu- markaðinum á allra næstu tím- um.“ Ráðstefnan kaus 18 manna við- ræðunefnd og 36 manna „bak- nefnd,“ sem verði viðræðunefnd- inni til trausts og halds í komandi samningaviðræðum við vinnuveit- endur. sem óskað var staðfestingar á því að landbúnaðarvöru- hækkunin, er verða átti nú 1. desember s.l. tæki gildi strax að loknu fjögra mánaða verð- stöðvunartfmabili rfkisstjórn- arinnar eða 20. marz n.k. Rfkisstjórnin staðfesti þessa ósk nefndarinnar og að fenginni þeirri yfirlýsingu samþykkti Sexmannanefndin að fresta umræddri verð- hækkun Verðl. landbúnaðar- afurða til bænda hefði átt að hækka um 1,16% um þessi mánaðamðt. Sú breyting var gerð á verð- lagsgrundvelli landbúnaðaraf- urða við þessi mánaðamót að gjald, sem lagt var ofan á verð- lagsgrundvöliinn 1. desember í fyrra og fór til greiðslu lág- launabóta, er nú tekið inn í verðlagsgrundvöllinn og er því ætlað að vega upp þær kaup- hækkanir er urðu 1. október og 1. desember s.l. Af þessari tilfærslu leiðir að launaliður Framhald á bls. 31. 21 DAGUR TIL JÓLA 78 sóttu um viðbótar- ritlaun UMSOKNARFRESTUR um viðbótarritlaun rann út 1. desem- ber s.I. Samkvæmt upplýsingum Bergs Guðnasonar, sem sæti á f úthlutunarnefnd, bárust um- sóknir frá 78 rithöfundum. 1 fyrra bárust 99 umsóknir og árið þar áður um 120 umsóknir. 1 úthlutunarnefnd eiga sæti þau Sveinn Skorri Höskuldsson, formaður, Bergur Guðnason og Bergljót Kristjánsdóttir. Nefndin hefur 12 milljónir til ráðstöfunar Framhald á bls. 31. Einar ætlar til Briissel 1 SAMTALI við Morgunblaðið f gær sagði Einar Ágústsson utanríkisráðherra, að hann gerði ráð fyrir að sækja utan- rfkisráðherrafund Atlants- hafsbandalagsins sem haldinn verður f aðalstöðvum samtak- anna f Brússel á miðvikudag f næstu viku. Þá greindi utanríkisráð- herra einnig frá því að á fundi ríkisstjórnarinnar f morgun hefði komið til tals fyrir- hugaðar viðræður við Fær- eyinga um veiðiheimildir innan nýju fiskveiðilögsög- unnar og ákveðið að leita tíma sem hentaði báðum aðilum bezt. Einar kvaðst þó búast við því að þessar viðræður gætu farið fram mjög fljótlega og endanleg ákvörðun um tímann yrði tekin strax og sjávarút- vegsráðherra kæmi frá útlönd- um nú alveg næstu daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.