Morgunblaðið - 14.12.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.12.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1975 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. Fallegir pelsar í miklu úrvali. Vorum að fá nýja jóla- sendingu af fallegum pelsum og refatreflum i miklu úrvali, Hlý og falleg jólagjöf. Pant- anir óskast sóttar. Greiðslu- skilmálar Opið alla virka daga og laugardag frá kt. 1—6 e.h. til áramóta. Pelsa- salan, Njálsgötu 14, simi 20160. (Karl J. Steingrimsson um- boðs- og heildverzlun). Athugið hægt er að panta sérstakan skoðunartima eftir lokun. Körfugerðin Ingólfs- stræti 16 Brúðarvöggur kærkomnar jólagjafir, margar tegundir. Nýtizku reyrstólar með púð- um, körfuborð, vöggur, bréfakörfur og þvottakörfur tunnulag fyrirliggjandi. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, simi 1 21 65. Kjarakaup Hjarta Crep og Combi Kr. 176 hnotan, áður 196, nokkrir litir aðeins 100 kr. hnotan. Auk 10% auka- afsláttur af 1 kg. pökkum. Hof, Þingholtsstræti 1. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28 simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Tekk sófaborð til sölu. Uppl. i sima 50740. Til sölu afgreiðsluborð unglingaskrifborð og svefn- sófi, drengjajakkaföt (bleiser) á5til7ára. S. 84345. Til sölu ný flauelskápa. Verð 8 þús. S. 40345. Frönsk skiðaföt mjög falleg og vönduð nr. 1 2 atveg ný til sölu. Seljast á kostnaðarverði. Uppl. i sima 37680 milli kl. 7—9. Rýmingarsala Nýir svefnbekkir, með sæng- urgeymslu nú kr. 14.500. Nýir svefnsófar nú kr. 15.000. Tvíbreiðir svefn- sófar kr. 19.000. Sófasett á hálfvirði. Notið tækifærið. Sendum gegn póstkröfu. Sófaverkstæðið Grettisgötu 69, simi 28508 og 12203. Opið til kl. 9. Til sölu Fíat 125 special árgerð '71. Uppl. i síma 30406. Til sölu Simrad dýptarmælir, gerð ER 4, 5 ára gamall ásamt nýlegu botnstykki, hentugt i minni báta. Uppl. í sima 92-8325. Til sölu Datsun diesel '71. Skipti koma til greina. Simi 92-2214. Til sölu Mustang 8 cyl. sjálfsk. powerstýri, loft- kæling. Mjög vel með farinn. Uppl. i s. 30741. Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn, fyrir hádegi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Hálfan daginn — 2336", sem fyrst. : húsnæöi > óskast Óskast til leigu 3ja til 5 herb. ibúð með góðri baðaðstöðu (gjarnan. nálægt Háskólanum.) Fyrirfram- greiðsla. Góð umgengni. Uppl. i sima 41 184. Hefilbekkur óskast Til kaups, sími 51340. """" v-\zv' " y~y.y”YV~"— húsnæöi í boö Húsnæði Til sölu 3ja herbergja ibúð i eldra húsi. Tilboðsverð upplýsingar i sima 82436. □ Gimli 597512157 = 2 1.0.0.F. 3 = 15712158 = jólav. □ MÍMIR 597512157 — 1 Frl. I.O.O.F. 10 =1 57121 58’/2 = Jólav. Kvennadeild B reiðf i rð i ngaf élagsi ns heldur fund i Safnaðarheimili Langholtssóknar. þriðju- daginn 16. desember kl. 8.30 jólaskreytingar. Stjórnin. St. Framtiðin Jólafundur stúkunnar Fram- tiðin verður í Templarahöll- inni mánud. 15. desember kl. 8.30. Árni Óla skirir þátt Góðtemplara í bættu mann- lifi, guðfræðistúdentar ræða siðan þar um. Þeir eru gestir fundarins sem er opinn og allir velkomnir. ? flytur kvæði sitt. Séra Jón ísfeld, jólahug- vekja. Gosdrykkir og léttara hjal á kaffistofu. Æðsti templar svarar fyrir- spurnum i sima 34240 kl. 5—7 sama dag. Æ.t. Teppahreinsun Hólmbræður simi 36075. Systrafélag Keflavíkurkirkju Jólafundurinn er sunnudags- kvöld 14 des. kl. 8.30 i Kirkjulundi. Fjölmennið og takið eiginmennina með. Stjórnin Jólafundur Félags einstæðra foreldra verður i Átthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 14. des. og hefst kl. 3 eftir hádegi. Til skemmtunar verður þáttur úr leikritinu Barnagaman, Baldur Brjánsson sýnir töfra- brögð, sr. Grimur Grimsson flytur jólahugvekju feðginin Egill Friðleifsson og Eva Egilsdóttir leika á fiðlu og pianó. Fjöldasöngur. Happdrætti með ógrynni vin inga. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka börn sin með á jólafundinn. Nefndin. Hjélpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 Helgunar- samkoma, kl. 14 sunnudaga- skóli, kl. 20.30 Hjálpræðis- samkoma. Verið velkomín. Filadelfía, Keflavik. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. öll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 2 e.h. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlið Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundí 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga. mið- vikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félags- menn. Orð dagsins á Akur- eyri — Simi 96/21840. Filadelfia Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn söng og hljóm- leikasamkoma kl. 20. Fjöl- breytt dagskrá með lúðra- sveit, blönduðum kór, eirr- söng og hljóðfæraleik. Kynnir Óli Ágústsson. Einar Gislason flytur ávarp, kær- leiksfórn fyrir orgelsjóð. Sunnudagur 14. des. kl. 13.00 Gönguferð um Kjóadali og Stórhöfða Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 500. Far- miðar við bilinri. Brottfarar- staður Umferðarmiðstöðin (að austanverðu). Ferðafélag Islands. 31. desember Áramótaferð í Þórsmörk. Ferðafélag íslands. e UTIVISTARFERÐiR Sunnud. 14. 12. kl. 13. Með Viðeyjarsundi. Fararstj. Eyjólfur Halldórs- son. Verð 200 kr. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottför frá B.S.Í. (vestan- verðu) og Elliðaánum. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö bátar — skip húsnæöi i boöi Óskað er tilboða í byggingu Farmanna og fiskimannasam- bands íslands við Borgartún. Útboðs- gagna skal vitjað á teiknistofu Óla Ásmundssonar arkitekts, Skipholti 15, n.k. þriðjudag kl. 4—6 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Fiskiskip Höfum til sölu m.s. Jón Garðar GK-475. Skipið er byggt í Noregi 1965, 265 rúmlestir með 700 hö. Wichmann aðal-- vél. Landsamband ís/. útvegsmanna skipasala — skipaleiga. sími 16650. Húsnæði, hentugt fyrir teiknistofu eða álíka starfsemi til leigu. Til leigu er II. hæð hússins að Hverfisgötu 26, sem er um 150 fm. Húsnæðið getur verið laust eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur: ffjalti Geir Kristjánsson, Laugavegi 13, sími 25870. Hljómleika- samkoma í Fíladelfíu SÖNG- og hljómleikssamkoma verður I Ffladelfíu, að Hátúni 2, í dag kl. 20.00. Kór safnaðarins flytur þar hluta úr Jólakantöt- unni „Night og Miracles“ eftir tónskáldið John W. Peterson, en efni kantötunnar fjallar um boð- skap jólanna og fæðingu Guðs sonar. Þá syngur Svavar Guð- mundsson einsöng og Árni Arin- bjarnarson leikur orgelverk á hið nýja orgel Fíladelfíu. Snæbjörn Jónsson og Arni Arinbjarnar munu leika saman á trompet og orgel. Einnig verður samleikur á 4 trompeta. Lúðrasveit safnaðar- ins mun koma fram og leika undir stjórn Snæbjörns Jónssonar. Skátar í Firðin- um selja jólatré HJÁLPARSVEIT skáta f Hafnar- firði hefur nú opnað jólatréssölu sína fjórða árið í röð. Salan er að þessu sinni f nýju húsnæði blóma- búðarinnar Daggar á Reykja- víkurvegi 60, en eigandi hennar bauð húsnæðið endurgjaldslaust er hann frétti af vandræðum sveitarinnar eftir að fyrri sölu- staður hafði verið rifinn. Seldar eru allar stærðir af rauð- greni, íslenzku og dönsku, auk nokkurra blágrenitrjáa. Einnig eru til sölu jólatrésfætur, pokar fyrir jólapóst og fleira jólaskraut. Allur ágóði rennur til kaupa á tækjum og búnaði fyrir Hjálpar- sveitina, einnig til að fullgera hinar nýju sjúkra- og björgunar- bifreiðir. Jólatréssalan er opin frá ki. 15.00—22.00 mánudaga til föstu- daga og kl. 10.00 til 22.00 laugar- daga og sunnudaga. Tré eru tekin til geymslu og send heim, eftir óskum kaupenda. Næstu sunnudaga munu jóla- sveinar skemmta við jólatrés- söluna kl. 17.30. Áramótaspilakvöld Varðar Áramótaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna verður fimmtudaginn 8. janúar í Súlnasal Hótel Sögu kl. 20:30. Húsið opnað kl. 20:00. Miðarverða afhentir þriðjud. 6. jan. og miðvikud. 7. jan. á venjulegum skrifstofutíma í Sjálfstæðishúsinu, Bolholti 7, s. 82900. (Nánar auglýst síðar) Skemmtinefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.