Tíminn - 18.05.1965, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 18. mai 1965.
TIMINN
ORÐSENDING
til bifreiðaeigenda
f Gjaldfrestur iðgjalda ábyrgðartrygginga bifreiða
H rann út 15. maí s.l.
Er því alvarlega skorað á þá, sem eiga iðgjöld sín
ógreidd, að gera full skil nú þegar.
Almennar Tryggingar h/f Samvinnutryggingar
Sjóvátryggingafélag Islands h/f Trygging h/f
Tryggingafélagið Heimir h/f Vátryggingafélagið h/f
Verzlanatryggingar h/f
Reykjavík - Skeiö - Hreppar
Framvegis verSa þrjár ferSir í viku:
ÞriSjudaga, fimmtudaga og laugardaga.
A5 austan sunnudaga.
Upplýsingar á afgreiSslum okkar.
■:«.1 !*»*■)• Landleiðir h. f.
Verkstjóri óskast
Viljum ráSa strax verkstjóra 1 smurstöS vora á
Kópavogshálsi.
Nánan upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S.,
Sambandshúsinu.
Starfsmannahald S.f.S.
Hús til sölu
íbúSarhús mitt, BreiSablik i HöfSakaupstaS, er til
sölu og laust til íbúSar nú þegar.
KauptilboSum sé skilaS til undirritaSs eieanda
fyrir 30. maí, þ. á., sem gefur nánari upplýsingar
um húsiS.
Áskilinn réttur aS taka hvaSa tilboSi sem er eSa
hafna öllum.
Páll Jónsson.
KAUPFÉLAG
BORGFIRÐINGA
BORGARNESI
Hátt ég hrópa, heyrið þið:
Hann Sjóni minn er týndur.
Vinir góðir »eitið iið
svo verði hann mér sýndur.
Mósótt og grá mín vóru hross,
mun svo Skjóni vera.
Okkar beggjr er æðsta hnoss
að hann fái mig að bera.
Ef sjáið þið hann þá segið hæ!.
eða sendið skeyti.
Sjáið til, eg bv á Bæ
i Borgfirðing? i-eiti.
Auður Porbjörnsdóttir.
Ávallt fyrirliggjandi
mikið af varahlutum
í flestar gerðir bíla.
HLJÓÐKÚTAR
PÚSTRÖR
FJAÐRAGORMAR
prestalite
Rafmagnshlutir
Sendum í póstkröfu
BREMSUBORÐAR
KÚPLINGSDISKAR
DEMPARAR
STÝRISENDAR
SLITPARTAR
KVEIKJUHLUTIR
og fleira.
KRISTINN GUÐNASON H . F.
Klapparstíg 25—27 Sími 12314 og 2S.675
AÐVÖRUN
um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á sölu
skatti.
3W. SP ' \
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og
heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður
atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæm-
inu, sem enn skulda söluskatt 1. ársfjórðungs
1965, svo og söluskatt eldri ára, stöSvaður. þar
til þau hafa gert full skii á hinum vangreiddu
gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostn-
aSi. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verSa að
gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunn-
ar, Arnarhvoli.
Lögreglustjónnn í Reykjavík, 17. maí 1965.
f Sigurjón Sigurðsson.
INTERNATIONAL
JARÐÝTA
Til sölu er International 8 tonna jarðýta.
Upplýsingar í síma 38900 og 51587.
Véladeild S.I.S.,
Ármúla 3.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
RÍKISÚTVARPIÐ
TÓNLEIKAR
í HÁSKÓLABÍÓI fimmtud. 20. mai kl. 21.00
Stjórnandi; IGOR BUKETOFF
Einleikari: ANKER BLYME frá Danmörkn
Á efnisskrá er: Promeþeus, forleikur eftir Beethoven.
Píanókonsert nr 5 eftir Beethoven og Sinfónia nr. 4
eftir Tsjaikovsky
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar og bókabúðum Lárusar Blöndal