Tíminn - 18.05.1965, Qupperneq 10

Tíminn - 18.05.1965, Qupperneq 10
ÞRIÐJUDAGUr* 18. maí 1965. 10 í DAG TÍMINN í dag er þriðjudagurinn 18. maí. Eiríkur konungur Tungl í hásuðri kl. 2,32. Árdegisháflæður kl. 7,02. •Jf Slysavarðstofan Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—h. simi 21230 •fr Neyðarvaktin: Simi 11510. opið hvern virkan dag. tra kl 9—12 oe 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Næturvörzlu aðfaranótt 19. maí ,í Hafnarfirði annast Guðmundur Guð mundsson, Suðurgötu 57, sími 50370. Næturvörzlu annast Ingólfs Apótelk. 'Flugfélag Islands h. f. Millilandaflug. Skýfaxi fer til London kl. 9.30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Sól- faxi fer til Bergen og Kaupmanna hafnar kl. 14.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 14.50 á morgun. Innanlandsf lug. í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Bgilsstaða (2 ferðir), ísa- fjarðar. Húsavíkur og Sauðárkróks. Siglingar Ferskéyflan Svelnn 'Hannesson frá Elivogum kveður þessi eftirmæli: Fífl og erkifantur sá féll í kverkar dauðans. Litum sterkum lita má lastaverkín kauðans. Flugáætlanir Pan American þota kom í morgun kl. 06.20 frá NY. Fór til Glasg. og Berlinar kl. 07.00. Væntanleg frá Berlín og Glasg. í kvöld kl. 18.20. Fer til NY í fcvöld kl. 19.00. Frá Flugsýn. Flogið þriðjudaga, íimmtudaga og laugardaga til Norð fjarðar. Farið frá Reykja-vik kl. 9. 30 árd Frá Norðfirði kl. 12. 0TVARPIÐ Þriðjudagur 18. maí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg I isútvarp. 13.00 Við ___________ I vinnuna: Tónleifcar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17.00 Frétt ir 18.30 Harmonikulög. 19.20 Veð uríregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 ís lenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jóns son cand. mag. flytur þáttinn. 20.20 Pósthólf 120. Lárus Hall- dórsson les úr bréfum frá hlust endum. 20.45 ,,Bjöm er dauður trart frá nauð“. Áskell Snorra- son leilkur á org>el Kópavogs- kirkju eigin útsetningar á ís- llenalniim þjóðlögum. 21.00 Þriðju dagsieikritið: „Herrans hjörð“ eftir Gunnar M. Magnúss. Leik stjóri: Ævar R. Kvaran. 21.50 „Prezioza", forleikur eftir Web- er. 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðurn ir“ eftir Rider Hag'gard í þýð- ingu Þorsteins Finnbogasonar. Séra Emil Bjömsson les (4). 22. 30 Létt músifc á síðkvöldi. 23.15 Dagskrárlofc. Miðvikudagur 19. maí. 7,00 Morgunútvarp. 12.00 Ilá- H dc-gisútvarp. 13 00 Við I vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 19.30 Fréttir. 20. 00 Lestur fornrita: Hrafnkels saga Freysgoða. Andrés Bjöms- son lýfcur lestri sögunnar (4). 20.15 Kvöldvaka: a. Oscar Clau- sen rithöfundur segir frá Hrapps eyingum: — fyrsta erindi. b. ís lenzk tónlist: Lög eftir Áma Björnsson. c. Egill Jónsson les frásögu eftir Helga Haraldsson á Hrafnkeisstöðum: Fyrsta mjólk urbúið. d. Heimir Steinsson les ljóð og stöfcur eftir Einar Guð- jónsson frá Heiðarseii. 21.30 Á svörtu nótunum. Lokaþáttur Svavars Gests, hljómsveitar hans, Ellýjar Vilhjálms og Ragnars Bjarnasonar. 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.10 „Bræðurnir" eft ir Rider Haggard. Séra Emi] Bjömsson les (5). 22.30 Lög unga fólfcsins. Bergur Guðna- son kynnir. 23.20 Dagskrárlok. Skipadeild SÍS. Arnarfell er á Sauðárkróki. Jökul- fell er væntaniegt til Reykjav 23. frá Camden, Dlsarfell er væntanl'egt til Alaborgar 20. Litlafell lestar á Austfjörðum. Helgafell fer í dag frá Heröya til Reyðarfjarðar. Hamra fell fór 16. frá Hafnarfirði til' Rav enna á Ítalíu. Stapafell losar á Norðurlandshöfnum, Mælifell ei á Akureyri. Oceaan er í Keflav. Slg- vald er á Skagaströnd. Reest er væntanlegt til Reyðarfjarðar í dag. Birgitte Frellsen lestar 1 Kotka. Hafskip h. f. Langá kemur til Kaupmannahafnar í dag. Laxá er í Reykjavík. Rangá losar á Norðurlandshöfnum. Selá fer frá Vestmannaeyjum í dag til Bremen og Hamborgar. Ruth Lind inger fór frá Hamborg 12. þ. m. til Rvk. Skipaútgerð ríkisins. Hefcla var á Norðfirði kl. 11.00 í gærmorgun á norðurleið. Esja er í Reykjavfk. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjav. Skjaldbreið er í Rvk. Herðubreið er í Rvk. Eimskipafélag íslands h. f. Bpfckafoss fór frá Raufarhöfn 16.5. til Ardrossan, Manchester og Sharp ness. Brúarfoss fer frá NY 20.5. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Rvk 13.5. frá Hamborg. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum 14.5. til Ham- borgar og Hull GoðafoSs fer frá Keflavfk í kvöld 17.5. til Faxa- flóahafna. Gullfoss fór frá Thors havn 17.5. til Leith oð Kaupmanna hafnar. Lagarfoss fór frá Lenin- grad 16.5. til Ventspils og Gdynia. Mánafoss fór frá Leith 14.5. til Seyðisfjarðar og Reykjavfkur. Sel- foss kom til Reykjav. 9,5. frá NY. Tungufoss fer frá Hofsós í dag 17. 5. til Antwerpen. Katla kom til Seyðisfjarðar 17.5. fer þaðan til Reyðarfjarðar, Norðfjarðar og Reykjav. Echo fór frá Vestmanna eyjum 13.5. til Kleipeda. Askja fer frá Sarpsborg 18.5. til Gautaborgar. Playa de Maspalomas fer frá Grims by 17.5. til Hull og Calais. Playa de Canteras kom til Reylkjav. 16.5. frá Kristiansand. Utan skrifstofutima eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Jöklar h. f. Drangajökull kom 14. þ. m. til Charleston frá Glbuoester. Hofs- jökull kemur f dag til London frá Le Havre. Langjökull er í Catalina á Nýfundnalandi. Vatna- jökull er í Reykjavik. Hermann Sif er vaentanlegur á morgun til Reykjavfkur frá Hamborg. Félagslíf Félag Framsóknarkvenna heldur fund í Tjarnargötu 26 ann að kvöld kl. 20.30. Mörg mál á dagskrá. Félagsfconur fjölmennið. Stjómin. Bræðrafélag Nessóknar. Fundur í Bræðrafél. verður mið- vikudaginn 19. þ. m. kl. 8.30. Séra Franfc M. Halldórsson flytur erindi um guðsþjónustuna. Stjórnin. Bessastaðakirkja. Altarisganga í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Þorsteinsson. n F N N I — Þ*ðir **etta virkilega „ný- gift"? Magga sagði að þetta DÆMALAUSIÞýdd' "fógetabíI1" Orðsending GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgnmskirkju iv fást. .hjá prest um landsins og i Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigf Eymundssonar Bókabúð Braga Brynjólfssonar Samvinnubankanum. Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðu- hæð. Gjafir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts Gengisskránmg Nr. 1—22. janúar 1965 Bandartkjadoliai Kanadadollai Danskar krónur Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Nýtt franskt mark Franskut franki Belglskui franfci Svtssneskui franki Gyllim 1.1.193,68 Tékknesk króna 596.40 V.-þýzfct mark 1080.8E Llra (1000) 68,81> Austurr schillingur 166,46 Peseti 71,60 Roikningskróna — Vöruskiptalönd Reikningspund Vöruskiptalönd 90.86 100,14 120,25 120,55 L.196,74 Munið Skálholtssöfnunina. 598,00 Gjöfum er veitt móttaka í sikrif 1.088,62 stofu Skálholtssöfnunar, Hafnar 63,98 stræti 22. Símar 1-83-54 og 1-81-05. 166,88 Frá Flugsýn. 71,80 Flogið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga til Norðfjarðar. Farið er frá Reykjavjk kl. 9.30 árd. Frá Norðfirði kl. 12. Á morgun — Eru draugarnir að elta okkur. — Nei. f i 5 M B — Við ættum að skammast okkar. Ef — Já, en ef draugarnir ná í okkur við erum svona hræddir verðum við ekki verðum við aldrei stórirl eins og Kiddi, þegar við verðum stórlr. — Eg hef spurt frumskógarfólkið um þig. Það hællr þér óspart og seglr að þú sért 400 ára gamall! Mér finnst þú ekki líta út fyrir að vera melra ára. — Eg verð að fara núna . . . en 300 — Þú verður að fá þér elglnkonu, af hverju baðstu hennar ekki? — Eg þekki hana varla — auk þess er þag erfitt.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.