Tíminn - 18.05.1965, Síða 12

Tíminn - 18.05.1965, Síða 12
ÞRIÐJUDAGUR 18. maí 1965. 12 Snyrtisérfræðingar gera athugasemd GB—Reykjavík, mánudag. Vegna fréttar hér í blaðinu ný- lega, sem byggð var á tilkynningu frá „Sambandi lærðra fegrunarsér fræðinga" og upplýsingum eins meðlims þess félags, hefur blaðinu borizt eftírfarandi fréttatilkynn- v~-i frá „Félagi íslenzkra snyrti sérfræðinga", og er sú frétt stíl- uð af formanni þess félags, frú Sigríði Þorkelsdóttur: ,Félag íslenzkra snyrtisérfræð- inga (F.Í.S.S.) var stofnað hér í borg 2. des. 1964. Tildrög að stofnun félagsins voru þau, að s. 1. haust var ég stödd í London og hitti þar að máli fyrrverandi kennara minn, Mrs. Delia Coll- ins. Minntist hún m. a. á CID ESCO (le Comité International d‘ Estihetique et de Cosmétologie). Útskýrði hún fyrir mér, hve nauð synlegt væri fyrír okkur að ganga í þennan félagsskap og fékk hún mig til að lofa að koma á fót félagi snyrtisérfræðinga hér. Kvaddi ég til mín nokkrar konur, sem allar höfðu lokið námi fyrir meira en tíu árum. Hófum við undirbúning að stofnun félags. CIDESCO er alþjóðlegt félaga- samband í þessari grein, sem ger- ir strangar kröfur til meðlima sinna, og þar af leiðandi höfum við ekkí getað tekið alla snyrti sérfræðinga hérlendis inn í þetta félag vort. CIDESCO heldur sitt 19. þing í byrjun júní n. k. í Ostende í Belgíu. Höfum við þegar sótt um inntöku, og verðum við þá tekn ar inn í sambandið ásamt félögum frá þrem löndum öðrum, Grikk- landi, Mexico og Bandaríkjun- um. Að loknu þingi er haldið mót í fjóra daga og verða þá flutt fræðandi erindi og kynntar helztu nýjungar í faginu. F.Í.S.S. hefur látið gera tölu- sett silfurmerki, sem félagar bera. Stjórn félagsins skipa nú: Síg- ríður Þorkelsdóttir formaður, Fanney Halldórsdóttir ritari, Sig rún Þorsteinsdóttir gjaldkeri, Anna Helgadóttir og Björg Ell- ingsen meðstjórnendur.“ Á VÍÐAVANGI Framhald af 3. síðu ara á sunnudaginn: „Um Loftle'iðir er það að segja, að þar hefur ríkt dugn aður, áræðni og útsjónarseníi og eiga stjórnendur þess félags skildar þakkiir alþjóðar fyrir þau verðmæti sem þeir hafa fært þjóðarbúinu. Það er á- mælisvert, að framkvæmda- stjóri Flugfélagsins skyldi ' ræðu sinni fjargviðrast yfir gróða þess félags. Það er ein- mitt skylda stjórnenda hvers félags, að reyna að haga rekstr inum þannig að gróði verði, því að á honum byggist ekki einungis hagur félagsins, held ur þjóðarheildarinnar, því að fjármutnir, sem skapast við hagkvæma'n rekstur, verða -- .. ?22\ .. 200 — 250 ferm., skrifstofuhúsnæði, óskast sem fyrst. Áríðandi að góð bifreiðastæði séu fyrir hendi. HAGTRYGGING H/F. BOLHOLTI 4, SÍMAR 38-5-80 og 38 Bankastræti 7. — Sími 12323. til að bera bíaðið til kaupenda á svæðinu Melar og Seltjarnarnes II. VIÐ ÓÐINSTORG SÍMI 20490 eign alls þjóðfélagsins, þótt þeir þá stundina, er þeir verða til séu taldir fram á skatta- framtölum einstaks félags- eða einstaklinga“. Þarna birtist íhaldssiðfræðin ómenguð. Þegar auðmenn og gróðafélög græða, þá gera þau það bara fyrir þjóðfélagið, og eiginlega hafa þessir aðilar lítið atnnað af gróðanum að segja en borga skatta af honum! Þjóðfélagið á þetta, segir Moggi. En hver er eign þjóð- félagsins t.d. ef gróðamaðurinn eyðir gróðanum í óhóf eða snar ast með hann úr landi? fr <SXiX[S> lceland Review ICELAND REVIEW kynnir ís- land 09 íslenzk mólefni er- lendis og nýjasta heftið er eitt hið fjölbreyttasta og glæsilegasta, er út hefur komið. Iceland Review Sendið ICELAND REVIEW til vina og viðskiptamanna yðar erlendis. © Ms. Skjaldbreið fer austur um land til Kópa skers 20. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag til Djúpavogs, Breið dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa fjarðair, Borgarfjarðar, Bakka fjarð, Þórshafnar og Kópa- skers. Farseðlar seldir á miðviku- dag. TRÚLUFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn pó kröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. 3ÍLAKAUP Simca sl. '63, mjög góður og fallegur. Verð: 110 þúsund. Opel Rekord cope ’62, með nýrri vél, skipti á nýjum Verð: 130 þúsund. Opel Caravan ’63, ekinn 36 þús. km. Verð: 165 þúsund. Opel Caravan ’60. Verð: 90— 100 þúsund. Opel Caravan ’56, góður. Verð: 60 þúsund, skipti möguleg. Moskovitsh Station ’64. Verð: 120 þúsund staðgreitt. Moskovitsh ’60. Verð: 55—60 þúsund. Taunus Station 17 m. ’61, skipti á jeppa. Verð: samkl. Sodiac ’60, góður bffl. Verð: 115 þúsund. Consul Cortína ’64, ekinn 27 þús. Verð: 140 þús. 100 þús. út. Zephyr six ’55, góður. Verð: 55 þúsund samkl. Austiíi A-40 station ’55, góður, skipti möguleg. Verð: 45 þús. Saab ’64. Verð: 160 þúsund, lít- ið ekinn. V.W. ’64, vill skipta á V.W. 1500. Verð: 125 þúsund. V.W. ’55, ný vél. Verð: 45 þús- und. Veapon ’55, góð benzínvél, 14 manna hús. Verð: 80 þúsund samkl. ' Jeppar af flestum árgerðum, alls konar skipti og greiðslu- mátar. Opel Kapitan ’57, góður. Verð: 75 þúsund. Ford ’56, 6 sýl., góður. Verð: 50 þúsund. Chevrolet ’59, 6 sýl., beinsk. Verð: samkl. Austin Gipsý ’64 á fjöðrum, fæst á stuttu skuldabréfi. V.W. ’63, fallegur og góður bíll, skipti á mikið ódýrari bíl. Verð’ 105 þúsund. Vólvo P'544, station, skipti á nýl. station jeppa eða Rússa. Verð: 160 þús. Standard Vanguard ’52. góður bíll, fæst með góðum kjörum. Plymouth ’55, 6 sýl. beinsk., fallegur. Verð: 60 þúsund. Plymouth ’52, ágætur bíll. fæst á góðu verði staðgreitt. Notið góða veðrið og skoðið bíl- ana og Iátið skrá bifreið yðar til sölu eða í skiptum. Gjörið svo vel að líta inn hjá okkur og skoða sölulista okkar, sem inniheldur 5—600 bif- reiðir. BÍLAKAUP (Rauðará) Skúlagötu 55. Sími: 15812 HJÓLBARÐ A VIÐGEKBIB Opið alls daga (lika <augardags og sunnndaga frá fcL i.3t tÐ 22. íUMMlVlNNUSTOFAN hJ. SklphoiÞ 35 Reyfcjavfk. Símf 18956 PiLTAR. — EFÞlD EIGIÐ UNMUSTUNA ÞÁ Á ÉG HRINWNA / ^ /tJsfcrsxr/ S \ ‘ —' BIFREIÐAVERKSTÆÐI DALVÍKUR EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI njótið þér ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 SVEIT . í• , ,.,su iíiímU* ?.-• Piltur, 14—15 ára, vanur sveitastörfum, óskast strax. Upplýsingar hjá: Ólafi Péturssyni, Ökrum, Mosfellssveit, sími um Brúarland. 13 ára 13 ára drengur vanur sveitavinnu óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Upplýsingar í síma 41383 SVEIT Óska eftir að koma tveim drengjum 8 og 11 ára í sveit gegn meðlagi. Upplýsingar í síma 36804 Islenzk frímerkl, fyrstadagsumslög. Erlend frímerkL Lnnstungubækur. Verðlistar o. m. fL FRIMERKJASALAN ií LÆKOARGÖTU 6a

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.