Tíminn - 18.05.1965, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.05.1965, Blaðsíða 16
110. tbl. — Þrið|udagur 18. maí 1965 — 49. árg. FORSÆTISRÁÐHERRA HJÓN- IN í HEIMSÓKN I NOREGI NTB-Oslo, mánudag. Bjarni Benediktsson, forsætis- VIS flugstöðina á Akureyrl, er Blikfaxi kom þangað. BLIKFAXA FJÖLMENNIR AK-Reykjavík, mánudag. Blikfaxi, hin nýja innanlands- flugvél Flugfélags íslands fór fyrstu ferS sína til Akureyrar á sunnudagsmorguninn. Með vélinni voru allmargir boSsgestir Flugfé- lagsins, svo sem blaSamenn, Magn- ús Jónsson, fjármálaráSherra, full- trúar Fokker-verksmiSjanna og fleiri. Öm O. Johnson forstjóri F.í. og fleiri fulltrúar félagsins voru og meS í för, þar á meSal frú Ásta Sveinsdóttir á Akureyri, er gaf flugvélinni nafn. Flogið var af stað í dimmu veðri og regni, en norðan lands var bjart og sólskin glatt, en nap- urt kul af hafi. Flugferðin norð- ur tók aðeins um 50 mínútur, og gazt mönnum vel að farkostinum, sem flaug hátt og fór vel í lofti. Þegar til Akureyrar kom var all- mikill mannfjöldi við flugstöðina, og þegar menn voru komnir út úr flugvélinni steig Magnús Guðjóns- Magnús Guðjónsson, bæjarstjór? býður’ Blikfaxa velkominn til Ak- uryerar. son bæjarstjóri í ræðustól, ávarp- aði gesti og heimamenn, fagnaði komu flugvélarinnar og minntist þess, hve mikilvægu hlutverki flugið gegndi fyrir Akureyri og nágrannabyggðir. Kvað hann Flugfélagið vera sérstakt óska- barn Akureyringa, enda hefði það verið stofnað þar og síðan þjónað bæjarbúum vel meira en aldar- fjórðung. Kvaðst hann vonast til, að hin fríða flugvél ætti eftir að gegna því hlutverki, sem henni væri nú fengið, vel og lengi. Örn O. Johnson, forstjóri F. í., þakkaði móttökur Akureyringa og hlý orð, kvað félagið eiga Akur- eyri og Akureyringum sérstaka þakkarskuld að gjalda og þakkaði þeim traust og vináttu Hann minntist lítillega á það, að fjár-; sterkur aðili byði nú mjög > hluta-j bréf félagsins og skoraði á hlut- hafa að selja þau ekki, en þyrflri Framhaid á í4 siðu ; ráðherra íslands, kom síðdegis á laugardag í apinbera heimsókn til Osló. f gær, sunnudag, fór hann ásamt konu sinni, frú Sigríði Björnsdóttur, og 10 ára dóttur þeirra, Önnu, í bílferð um Osló og næsta nágrenni. Síðdegis sama dag var haldið boð í íslenzka sendj ráðinu og um kvöldið bauð norska stjórnin gestunum til veizlu í Akershus-höllinni. í ræðu sirtni á sunnudagskvöld ið í Akershus sagði Einar Gerhard sen, forsætisráðherra, að hann gæti ekki hugsað sér hæfilegri stað fyrir þennan norsk-íslenzka fund en einmitt hinn forna Akers huskastala. Hann ræddi líka um íslenzku handritin, þar sem mikill hluti af hinni fornu sögu Noregs er skráður, og minntist þess, að bæði löndin hefðu fengið sjálf- BEIÐ BANA IDRÁTTAR- VÉLASLYSI GÓ-Sauðárkróki, mánudag. Á föstudagskvöldið beið Jóhann Jónsson, bóndi á Daðastöðum á Reykjaströnd, bana í dráttarvéla- slysi. Er það fjórði bóndinn úr Skagafjarðarsýslu, sem bíður bana í dráttarvélaslysi á tveim árum. Slys þetta varð raunar í Húna- vatnssýslu, þar eð Jóhann heitinn hafði undanfarið verið í heimsókn hjá Birni bróður sínum á Gili í Svartárdal. Beitarhús frá Gili eru uppi á Vatnsskarðinu, rétt við þjóðveginn og á föstudaginn fóru Friðrik Björnsson bóndi á Gili og Jóhann heitinn til beitarhúsanna. Fóru þeir á dráttarvél, sem Frið- rik ók. Óku þeir þjóðveginn sem leið liggur upp á Vatnsskarðið hjá Bólsstaðarhlíð, og er þeir áttu skammt eftir ófarið til beitarhús- anna, sá Friðrik kindur, sem hann vildi huga að. Fór hann þá af dráttarvélinni, en Jóhann tók við stjórn hennar og ætlaði að aka að beitarhúsunum. Er hann ætlaði að beygja út af þjóðveginum heim að beitarhúsunum. missti hann stjórn á vélinni. Fór hún út í skurð við veginn og varð Jóhann heitinn undir henni. Rannsókn leiddi í ljós. að hann hefur látizt samstundis. Eins og fyrr segir er Jóhann Pramnaio 9 i4 síðu stæði á þessari öld eftir langa og harða baráttu. Bjarni BenediktssOTi hélt einn ig ræðu og minntist á uppruna ís lendinga og bræðraböndin milli þjóðanna. Þá kom hann inn á sam vinnu íslands og Noregs innan hinna ýmsu samtaka, eins og Norðurlandaráðs, Sameinuðu Þjóð anna, NATO og Fríverzlunar bandalagsins, sem ísland yfir- vegar um þessar mundir að ger- ast aðili að. í dag heimsóttu forsætisráð- herrahjónin Stórþingið og Þjóð- leikhúsið, þar sem konungur Noregs var viðstaddur. Héldu lögreglu- manninnjer^ barnaníðing KJ-Reykjavík, mánudag. f dag lá við að.kæmi til handalögmáls á milli nokk urra vegfarenda og Krist- jáns Sigurðssonar rannsókn arlögreglumanns, er hann ætlaði að hafa hendur í hári drengja, sem að undan- förnu hafa lagt leið sína í bíla og stolið úr þeim. Atburðurinn átti sér stað á bílastæðinu fyrir framan Arnarhvol og var Kristján að koma þaðan út, er mað- ur, sem kannaðist við hann kallaði til hans, og bað hann að athuga drengi, sem voru að bjóða lítið útvarpsvið- tæki til sölu. Grunaði þá báða strax, að hér væri ekki allt með felldu, sem og kom á daginn, því útvarpstækinu höfðu drengimir stolið úr bíl. Ætluðu mennirnir að Framhald á bls. 14 Ráðstefna SUF um efnahagsmál, landbúnaðarmál og byggðabróun á Húsavík ENGIR VÖRUFLUTNINGA LEIÐIS SfDUSTU TVO MÁNUDI HH-Raufarh6fn, mánudag. ísinn, sem legið hefur hér upp við land í vetur, hefur valdið Raufarhafnarbúum miklu tjóni og vandræðum. Nær tveir mán- uðir eru nú liðnir, síðan skip kom hingað síðast með vörur, og olíu- Iaúst er að kalla. Verði ekki kom in olía fyrir 20. maí, verður öll olía þrotin bæði til upphitunar húsa og einnig til þess að knýja díselrafstöðina, mun þá fólk verða rafmagnslaust, þar scm ekki er um annað rafmagn að ræða. Aðeíns þrjú skip nafa komizt. hingað síðan 20. marz í vetur Það voru tvö lýsisflutningaskip, sem komu hingað um mánaðamótin apríl-maí, og svo Bakkafoss, sem kom hingað 4. maí, og (okaðist þá inni og komst ekki út aftur fyrr en á sunnudaginn, og haf'ði þá legið hér inni í 12 daga. Ekk- ert þessara skipa kom með vörur, að undanteknu því, að Bakkafoss kom með þurrknra og annað þess konar, sem þurfti til þess að hægt væri að haida áfram við stækkun síldarbræðslunnar, en þær framkvæmdir hafa tafizt mjög vegna íssins, og hinna stopulu siglinga hingað. Stöðug austanátt hefur verið hér undanfarnar vikur þangað til í gærmorgun. að snerist í norðan og norðvestanátt og heldur fór að rofa til, en ísinn hefur legið þéttur allt frá Ásmundarstaðaeyju, austast af Sléttuhorninu og í krikann við Rattanes. og allt inn í hafnai'mynnið hér, svo orðið hef ur að strengja vír fyrir höfnina til þess að varna þvi að tjón yrði á bátum og skipum. Þrátt fyrir breytta átt er mikið íshrafl hér úti fyrir og sigling langt frá að vera greiðfær. Vegir eru orðnir mjög lélegir. en hefur ekki þótt fært að loka þeim alveg, þar sem ekki hefur verið um aðra leið að ræða fyrir vöruflutninga Reynt hefur verið að lagfæra þá smávegis. en það lítinn árangur borið vegna þess hve blautir þeir eru orðnir. Framhalö ð L4. slðu Hiörtur Samband ungra Framsóknar- manna heldur ráðstefnu fyrir Norðurlands- kjördæmi eystra á Húsavík dag- ana 26. og 27. maí og hefst hún kl. 8.30 e. h. Halldór Krlstián Framsögum. verða Hjörtur E. Þór arinss. bóndi Tjörn, er ræðir um efnahagsmál, Hallnór Pálsson. bún aðarmálastjóri sem ræðir um landbúnaðarmál og Kristján Ing- ólfsson, skólastjóri, Eskifirði, sem ræðir um byggðaþróunina Allir Framsóknarmenn velkomn ír. — Stjórn SUF.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.