Morgunblaðið - 23.12.1975, Side 6

Morgunblaðið - 23.12.1975, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1975 r BLÖD 0(3 TÍfVlARIT JÖLAHEFTI SAMVINN- UNNAR er komið út. Meðal efnis er grein eftir Bergstein Jónsson sagn- fræðing, sem eru áður óbirt bréf til og frá Tryggva Gunnarssyni, sem varða Gránufélagið og Vesturheimsferðir Islend- inga. Þá er i heftinu nýr sögukafli eftir Jón Helga- son ritstjóra: „Feðgin í Smádölum", greinin „Eilíf listaverk á timum spill- ingar“ um snillinginn Michelangelo í tilefni af 500 ára afmæli hans. Smá- saga eftir ungan höfund, Trausta Ólafsson blaða- mann er nefnist „Haust- ferð“, Sigvaldi Hjálmars- son skrifar ferðapunkta OfCD: Það á að vera unnt að ná verðbólgunni á íslandi niður um helming á næsta ári frá Eygptalandi: „Dauðinn var hámark lífsins“. Viðtal við Jón Sigurðsson, kaup- félagsstjóra Kaupfélags Kjalarnesþings í Mosfells- sveit, í tilefni af 25 ára afmæli félagsins. Grein um miðstjórnarfund Al- þjóðasambands samvinnu- manna í Stokkhólmi eftir Eysteinn Sigurðsson. Ferðasaga frá Sovétríkj- unum eftir Ólaf Sverris- son, kaupfélagsstjóra í Borgarnesi, og fleiri efni um samvinnumál. Auk þess er í heftinu verðlaunagetraun, stór vísnakrossgáta, barnaefni, heimilisþáttur, vísnaþáttur og margt fleira. ást er . . . ARMAÐ HEILLA 1 dag er þriðjudagurinn 23. desember, Þorláksmessa. Haustvertlðarlok, 357. dagur ársins 1975. Árdegisflóð I Reykjavlk er kl. 09.26 og síðdegisflóð kl. 21.54 I Reykjavik er sólarupprás kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.31. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.38 og sólarlag kl. 14.44. (íslandsalmanakið) Hvað verður úr fyrirheit- inu um komu hans? (II. Pét. 3.4.) KBOSSGATA Lárétt: I. barði 3. á fæti 4. geri við 8. fuglana 10. transistorar 11. sk.st. 12. 2eins 13. frá 15. langi Lóðrétt: 1. tekur frá 2. álasa 4. leysir 5. limi 6. (mvndskýr.) 7. umgjarðir 9. lærði 14. leyfist. Lausn á síöustu Lárétt: 1. mál 3. il 4. ragn 8. árinni 10. kastar 11. ISS 12. MR 13. um 15. frár Lóðrétt: 1. minnt 2. ál 4. rákin 5. árás 6. Gissur 7. firra 9. nam 14.má ... að reiðast ekki þótt hún hafi eyðilagt rak- vélarblaðið þitt. Hannes Eðvarð Ivarsson frá Djúpavogi, Meistara- völlum 13 Rvík, er áttræð- ur i dag, 23. des. Hann tek- ur á móti gestum i félags- heimili starfsmanna Flugfél. Islands að Síðu- múla 11, klukkan 7—11 í kvöld. PEIMIVIAVIIMin 16 ára stúlka vill eignast pennavini — vill skrifazt á við stráka. Nafn og heimil- isfang er: Svanhvít Jó- hannsdóttir Þórufelli 4, Breiðholti, Reykjavik. I Svíþjóð er 28 ára gam- all maður, sem vill komast í bréfasamband við kven- fólk á svipuðum aldri. Nafn og heimilisfang hans er: Leif Temnell, Glans- hamarsgatan 56, 12446 Bandhagen Sverige. GtMUáJ D MUNIÐ einstæðar mæður, aldraðar konur, sjúklinga og böm Mæðra- styrks- nefnd Páll Þorgilsson, Báru- götu 32 er áttræður í dag, á Þorláksmessu. Hann verður að heiman i dag, en á þriðja í jólum, laugar- daginn 27. des. tekur hann á móti gestum kl. 4—10 síðd. í Kirkjubæ, félags- heimilinu í kirkju Óháða safnaðarins. I BRIDGE | Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Bretlands og Grikklands i Evrópumót- inu 1975. VESTUR AUSTUR S D-8-5-2 s A-K-G-7-4 II Á-9-7 H G-10-6-5-3 T Á-K-D-G-3-2 t 7 L — L 10-5 Brezku spilararnir voru ekki í miklum vandræðum að komast í alslemmu: V 11 5g A S 2s p 7s Þetta er ágæt slemma enda vannst hún auðveld- lega. LÆKNAROGLYFJABUÐIR VIKUNA 19. til 25. desember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavik i Ingólfs Apóteki, en auk þess er Laugarnesapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 700. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230 Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandí við lækni i síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simasvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskirteini. q mii/daumq heimsóknartím OJUIXnMnUO AR: Borgarspitalinn. Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 oc 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.- föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. —. Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15— 16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.- laugard kl. 15—16 og 19 30—20. — Vífils staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19 30—20 CHCM BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFT Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög- um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16— 19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA Skólabókasafn, simi 32975. Opið ti almennra útlána fyrir börn mánudaga oc: timmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við eldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjar- skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir umtali. Simi 12204. -— Bókasafnið I NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19. laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i stma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangu' ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar nk NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud! þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30_16. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunr-udaga kl, 1 30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga f rá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. In* p Þennan dag fyrir 25 árum UMU oirtj Mbl. frásögn af ávarpi þvi er Bjarni Benediktsson þáverandi utanríkisráðherra flutti er hann kom frá fundi þeim er NATO-löndin ákváðu stofn- un sameiginlegs hers. I upphafi máls sins komst Bjarni m.a. þannig að orði: „Rfkis- stjórninni þótti sjálfsagt að ég sækti þennan fund þar sem engir eiga meira undir því en við Islendingar, sem með öllu erum varnarlausir, hvernig tekst til um varnarsamtök hinna frjálsu þjóða.“ CENCISSKRÁNINC iining NR. 238 - 22. deser Kl. 13.00 nber 1975. Kaup Sala 1 !3anda ríkjadulla r 169, 90 170, 30 I Stt:rlingspund 343, 35 344,35 1 Kanadadoila r 167,35 167,85 100 Danskar krónur 2752,40 2760,50 * 1U0 Norska r krónur 3056,35 3065, 35 100 Stf-nskar króntir 3854, 30 3865,70 * ÍUU Finnsk n.ork 4415, 15 4428,15 * 100 F ranskír f ra nkar 3819,45 3830, 65 * 100 lUlg. frankar 430, 10 431,40 1 00 Svissi.. 1 rankti r 6454,50 6473,50 * 100 riyllmi , 6323,55 6342, 15 * 100 V. - Dýzk niurk 6481, 10 6500, 10 * 100 Lfrur 24, 88 24. 95 100 Austurr. Sch. 919,60 922, 30 * 100 Escudos 624, 70 626,50 * 100 Feseta r 284,60 285, 40 100 Ven 55, 50 55, 67 100 Reikningskrónur - Voruskiptalond 99, 86 100, 14 1 Kcikningsdolla r - Vorus kipta lorid 169.90 170, 30 | * CCreytíng írá sfCustu skráningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.